Fastir þættir Laugardagur, 9. nóvember 2024

María Guðmundsdóttir

María Guðmundsdóttir fæddist 9. nóvember 1935 á Akureyri. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, f. 1908, d. 1989, og Guðrún S. Jóns­dóttir, f. 1906, d. 2005. María lauk prófi frá Hjúkrunarskóla Íslands 1957 og var lengst af hjúkrunarfræðingur á Reykjalundi, eða frá 1968 til 1995 Meira

Kópavogskirkja

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudaginn 10. nóvember verður gleði í fjölskylduguðsþjónustunni kl. 11. Við biðjum ykkur um að koma með trommur, tambúrínur, hristur, eða eitthvað til að slá taktfastan takt Meira

Þónokkur orð tíðkast aðeins í fleirtölu. Fáein: Hjólbörur, skæri, jól,…

Þónokkur orð tíðkast aðeins í fleirtölu. Fáein: Hjólbörur, skæri, jól, mistök, mæðgur og tónleikar. Þá er ekki hægt að tala um eitt af hverju heldur verða þetta einar hjólbörur, ein skæri, jól og mistök, einar mæðgur og einir… Meira

Svartur á leik

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. R1c3 a6 7. Ra3 Be7 8. Rd5 Rf6 9. Be3 Rxd5 10. exd5 Rd4 11. Bxd4 exd4 12. Dxd4 0-0 13. 0-0-0 Bf6 14. Dd2 Bg4 15. He1 b5 16. Bd3 Hc8 17. h3 Bh5 18 Meira

Útspilið skipti sköpum S-NS

Norður ♠ 7 ♥ K5 ♦ 10642 ♣ KG7653 Vestur ♠ G3 ♥ 10862 ♦ G73 ♣ Á842 Austur ♠ KD1085 ♥ 74 ♦ K95 ♣ D109 Suður ♠ Á9632 ♥ ÁDG93 ♦ ÁD8 ♣ – Suður spilar 4♥ Meira

Stórfjölskyldan Frá vinstri: Eiríkur, Benedikt, Ingibjörg Anna, Bergrós Þyrí í kanínulíki, Saga í fangi Unu og Embla þar fyrir framan, Sigrún Hanna fyrir framan Birnu, Hrafnhildur Erla, Egill í fangi Orra, Kristín og Valur Páll.

Minni meiðslahætta í kórsöngnum

Eiríkur Hjálmarsson fæddist 9. nóvember 1964 á fæðingarheimilinu við Eiríksgötu í Reykjavík en ól allan sinn barnsaldur við hina barnmörgu Skjólbraut í vesturbæ Kópavogs. „Þá var atvinnurekstur í íbúðabyggðinni Meira

Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir

50 ára Sigurbjörg fæddist heima á Kirkjubæjarklaustri þar sem faðir hennar leysti af sem héraðslæknir. Hún ólst upp fyrsta árið í Reykjavík, síðan í Eksilstuna í Svíþjóð til 6 ára aldurs, þá á Kirkjubæjarklaustri og loks á Langholtsveginum í Reykjavík í stórfjölskylduhúsi með móðurafa og -ömmu Meira

Slóðinn seint á fætur fer

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi: Vegarnafn sá varla ber, á veiðarfæri neðstur er, margur kjóllinn hefur hann, og heiti yfir latan mann Meira

Þarf oft aðeins fimm tíma svefn

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar var í gær hress í Ísland vaknar og sagði að hún þyrfti aðeins fimm-sex tíma svefn á nóttunni; eiginleiki sem hún erfði frá föður sínum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 13. nóvember 2024

Kristinn Eymundsson

75 ára Kristinn fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1949 og bjó fyrstu árin í Miðtúni 84, en fluttist í Kópavog árið 1955 og bjó á Víghólastíg 4 til 2002 og flutti þá í Salahverfi í Kópavogi. Eftir hefðbundna skólagöngu í Kópavogsskóla og… Meira

Stórfjölskyldan Kári ásamt syni sínum, foreldrum, systrum og föðurafa.

Stofnaði Frystiklefann í Rifi

Kári Viðarsson er fæddur 13. apríl 1984 í Reykjavík en sleit barnsskónum á Hellissandi frá eins árs aldri. Hann menntaði sig í Grunnskólanum á Hellissandi og fór síðan í Menntaskólann við Sund þaðan sem hann útskrifaðist árið 2004 Meira

Af hrútaskrá, gæsku og kleinudegi

Það bar helst til tíðinda að hrútaskráin fyrir 2024 til 2025 er komin út. Magnús Halldórsson gat ekki orða bundist: Enn á lækjum engar skarir, ekki' er þjóðin niðurlút. Áfram landsins heppni hjarir og hrútaskráin komin út Meira

Þriðjudagur, 12. nóvember 2024

Af vorkvöldi, urtu og Grábrók

Þorgeir Magnússon orti ljómandi fallegan brag sem hann kallar Álftanesvísur og „ortar eru af ákveðnu tilefni við lag eftir Evert Taube undir sterkum áhrifum frá ljóði Sigurðar Þórarinssonar um Vorkvöld í Reykjavík“: Álftapar sem hingað… Meira

Fjölskyldan í Faxaskjóli Sigurður ásamt foreldrum sínum og systkinum.

Sérhæfður í fíkni- og geðsjúkdómum

Sigurður Örn Hektorsson fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1954 og ólst fyrst upp í Faxaskjólinu þar sem móðuramma hans og -afi bjuggu. Hann var tvö sumur í sveit í Skagafirði og þrjú sumur á Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði Meira

Af vorkvöldi, urtu og Grábrók

Þorgeir Magnússon orti ljómandi fallegan brag sem hann kallar Álftanesvísur og „ortar eru af ákveðnu tilefni við lag eftir Evert Taube undir sterkum áhrifum frá ljóði Sigurðar Þórarinssonar um Vorkvöld í Reykjavík“: Álftapar sem hingað… Meira

Af vorkvöldi, urtu og Grábrók

Þorgeir Magnússon orti ljómandi fallegan brag sem hann kallar Álftanesvísur og „ortar eru af ákveðnu tilefni við lag eftir Evert Taube undir sterkum áhrifum frá ljóði Sigurðar Þórarinssonar um Vorkvöld í Reykjavík“: Álftapar sem hingað… Meira

Mánudagur, 11. nóvember 2024

Hjónin Aðalbjörg og Páll á fimmtugsafmæli hennar.

Samkennd og trúarstyrkur leiðarljósið

Aðalbjörg Stefanía Ingólfsdóttir fæddist 11. nóvember 1924 á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði í Norður-Múlasýslu. Hún er tvíburi. Barn að aldri fékk Aðalbjörg berkla og lagðist inn á Kristneshæli í mars 1933 Meira

Birkir Már Sævarsson

40 ára Birkir er Reykvíkingur og ólst upp í Hlíðunum frá fimm ára aldri og fór fljótlega eftir það að æfa fótbolta með Val. „Fótboltaáhuginn kom snemma, pabbi var að spila með alls konar liðum og ég horfði á hann spila frá því að ég var pínulítill Meira

Af handbolta, vosbúð og þéttingu

Góðar kveðjur bárust frá Braga V. Bergmann og vitaskuld fylgdu limrur með: „Þórir Hergeirsson er einstaklega fær þjálfari. Kollegar hans, bæði í fótbolta og handbolta, gætu lært margt af honum, ekki síst í því að halda ró sinni á bekknum Meira

Föstudagur, 8. nóvember 2024

Peter Weiss

60 ára Peter Weiss er forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða og orðinn mikill Vestfirðingur. Hann fæddist og ólst upp í Bæjaralandi, nálægt tékknesku landamærunum, en var á níunda áratugnum í námi í Kíl í Slésvík-Holtsetalandi, þar sem margir Íslendingar hafa verið í námi Meira

Fjölskyldan Frá vinstri: Inga Sólborg, Ásmundur Einar, Eva Sigríður, Kristmundur, Jurate, Guðgeir Sverrir, Halldóra Guðný og Tomas. Í miðju situr ættmóðirin Inga Kristmundsdóttir. Tekið á 60 ára afmæli Kristmundar.

Fyrrverandi lækningaforstjóri

Kristmundur Benjamín Ásmundsson er fæddur 8. nóvember 1949 í bakherbergi í Hvömmunum í Kópavogi, þar sem hann bjó sín uppvaxtarár hjá móður sinni og ömmu. Faðir hans fórst 1958 er Kristmundur var tæpra níu ára Meira

Af Trump, himni og afvelta kind

Séra Hjálmar Jónsson kastar fram að gefnu tilefni: Donald veit ég vaskan mann með vissa galla og kosti. Sigraði Kamölu Harris hann og heimurinn er í losti. Þá Kristín Jónsdóttir: Kjöri Donald núna nær – naumt verður reyndar bilið Meira

Fimmtudagur, 7. nóvember 2024

Fjölskyldan Hanna og Freyr ásamt þremur börnum, tengdadætrum og tveimur af fimm barnabörnum.

Formaður Ungmennafélagsins Fjölnis

Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir fæddist 7. nóvember 1974 á Landspítalanum og ólst upp í Ási í Laxárdal í Dalasýslu. „Ég ólst því upp í sveit en sauðfjárbúskapur var á heimilinu þar til ég var um 10 ára.“ Hanna flutti til Reykjavíkur… Meira