Á morgun, 10. nóvember, er eitt ár liðið frá því að nær fordæmalaus jarðskjálftahrina reið yfir Grindavík, byggingar og vegir stórskemmdust og bærinn var rýmdur. Grindvíkingar eru margir hverjir ekki enn búnir að finna sér fastan stað í veröldinni eftir hamfarirnar Meira
Unnt er að lækka byggingarkostnað nýrrar brúar yfir Ölfusá um allt að 7 milljarða króna og stytta framkvæmdatíma verulega með því að leita annarra lausna við hönnun og smíði brúarinnar. Þetta kemur m.a Meira
Sjálfstæðismenn, Samfylking og Viðreisn dala • Fylgi Sósíalista eykst marktækt • Fylgi Framsóknar og Vinstri-grænna bifast ekki • Áfram átta flokkar á Alþingi Meira
Reglugerð sem gera á Byggðastofnun mögulegt að úthluta sértækum byggðakvóta til útgerða í Grímsey var undirrituð í gær, en málið hefur að undanförnu verið til skoðunar í matvælaráðuneytinu. Það var Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og starfandi matvælaráðherra, sem setti reglugerðina Meira
Tjón vegna jarðskjálfta þyngri en tjón vegna eldsumbrota Meira
Hannes Þorsteinsson skrifstofustjóri Kennarasambandsins segir stöðu vinnudeilusjóðs ágæta en hann sé ekki tilbúinn að gefa upp nákvæma stöðu sjóðsins. Spurður hvers vegna hann sé ekki tilbúinn að gefa upp upphæðina segir hann að það þjóni ekki… Meira
Segir rangt sem formaður VG hélt fram að ekki væri samkomulag um útlendingamál • Er ekki í rónni vegna öryggis landamæranna • Draga þarf úr skerðingum almannatrygginga Meira
Starfsfólki sagt upp • Hætt við opið hús í Efstaleiti Meira
Samfylking fengi stærsta þingflokkinn með 15 þingmenn • Fjórir flokkar með 8 til 11 manna þingflokk Meira
Fjögur þúsund vilja mæta í smakkið • Íslandsmolinn er langvinsælastur Meira
Um 100 þúsund bíleigendur hafa nú fengið tölvupóst frá Skattinum þar sem þeim er tilkynnt að opnað hafi verið fyrir skráningu kílómetrastöðu bensín- og dísilbíla. Alls munu 270 þúsund bíleigendur fá slíka sendingu Meira
Sýning á verkum Páls Sigurðssonar, prófessors emeritus við lagadeild Háskóla Íslands, hefur verið opnuð í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju. Þar sýnir Páll meðal annars landslagsmyndir. Sýningarrýmið í Seltjarnarneskirkju hefur verið kallað Veggur og var opnað á síðasta ári Meira
Ráðherra fjáreigandi • Svarthöfðótt • Matur og saga Meira
Íslendingar á göngu í Nepal • Upp um fjöll og firnindi • Uxar, asnar og hestar • Í grunnbúðum Mt. Everest • Voru á slóðum Edmunds Hillary • Heimsókn til fjarlægs lands var mikil upplifun Meira
Veðrið er eitthvað sem tala má um alla daga. Eftir staðviðrasaman en kaldan október fórum við Grundfirðingar að kannast við okkur á ný þegar hlýnaði skyndilega og sunnanveðrin hreinsuðu allt rusl á haf út með úrhellisregni og vindhviðum á við meðalfellibyl suður í höfum Meira
Mikil fjölgun símahlustunar eða skyldra úrræða við rannsóknir lögreglu í fyrra • 60 aðgerðir vegna ofbeldisbrota og frelsissviptingar • 18 vegna rannsókna á skipulagðri brotastarfsemi Meira
Það mun væntanlega koma í hlut Bjarna Jónssonar að fara síðustu utanförina á vegum Alþingis á þessu kjörtímabili. Á vef þingsins kemur fram að Bjarni muni sækja fund stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins sem fram fer föstudaginn 29 Meira
Floni berskjaldar sig sem aldrei fyrr á síðustu breiðskífunni í þríleiknum • Hjartað opnaðist þegar frumburðurinn kom í heiminn • „Fór í mikla sjálfsvinnu“ á tímum heimsfaraldurs Meira
Svíatlana Tsíkhanouskaja segir almenning í Hvíta-Rússlandi búa við harðræði • Stöðugur ótti einkennir lífið í einræðisríkjum • Lýðræðisríkin þurfa að standa saman gegn ágengni Rússa Meira
Apótekum hefur fjölgað á höfuðborgarsvæðinu í ár. Þrátt fyrir það er ekkert apótek að finna í hverfi 107, Vesturbæ Reykjavíkur, 102 Reykjavík eða á Seltjarnarnesi, póstnúmeri 170. Um 18 þúsund manns búa í þessum þremur póstnúmerum, ríflega níu… Meira
Vegagerðin hefur boðið út gerð landfyllinga og sjóvarna vegna nýbyggingar brúarinnar Öldu yfir Fossvog. Verkið er hluti af 1. lotu Borgarlínu og uppbyggingu fyrir þróunarsvæði í Skerjafirði. Gera skal landfyllingar báðum megin Fossvogs Meira
Reykjavíkurborg er ekki með áform um að koma upp öryggismyndavélum Meira
Starfsmenn Faxaflóahafna, Sigurður Jökull Ólafsson og Jóhann Páll Guðnason, brugðu undir sig betri fætinum í vikunni og fóru að leita að heppilegu jólatré í Skorradalnum. Sigurður Jökull segir að eftir langa og mikla göngu um heiðar og skóga… Meira
Dæmi eru um að ferðafólk á eigin vegum í óskipulögðum jöklaferðum á Íslandi lendi í háska og að slys hafi orðið. Gerðist það til að mynda við Blágnípujökul og í íshellum í Hrafntinnuskeri og Kverkjökli Meira
Yfir 210 manns eru látnir eftir flóðin miklu á Spáni og tugir eru enn ófundnir. Óttast er að stærstur hluti þeirra hafi einnig farist í hamförunum, en björgunarmenn leita enn á svæðinu. Fréttaveita AFP greinir frá því að heilu bæirnir séu svo gott… Meira
Donald Trump, sem á þriðjudag var kjörinn forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að hann hefði útnefnt Susie Wiles sem starfsmannastjóra Hvíta hússins þegar hann tekur við embættinu í janúar. Wiles, sem er 67 ára, verður fyrsta konan sem gegnir því embætti í sögu forsetaembættisins Meira
Kirkjuklukkur Notre Dame-dómkirkjunnar í París ómuðu í gær yfir borginni í fyrsta skipti frá brunanum mikla árið 2019. Kirkjan stórskemmdist í eldsvoða og hrundi meðal annars hinn tignarlegi tréturn í hamförunum Meira
Fimm lágu á sjúkrahúsi í Amsterdam í gær eftir að ráðist var að stuðningsmönnum Maccabi Tel Aviv • Ofbeldisverkin sögð dæmi um „svívirðilegt gyðingahatur“ Meira
Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi stendur í ströngu þessa dagana. Stórtónleikar til styrktar Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL, verða haldnir í 20. sinn í Grafarvogskirkju næstkomandi fimmtudag, 14 Meira