Fimm Íslandsmet litu dagsins ljós á fyrsta kvöldi Íslandsmótsins í 25 metra laug í sundi í Ásvallalaug í gær. Símon Elías Statkevicius sló 15 ára gamalt Íslandsmet Más Árna Árnasonar í 50 metra skriðsundi er hann synti á 21,93 sekúndum Meira
Valskonur, sem hafa verið ósigrandi hér á landi í langan tíma, fá afar krefjandi verkefni í dag þegar þær taka á móti Kristianstad frá Svíþjóð í 32-liða úrslitum Evrópubikarsins í handknattleik á Hlíðarenda Meira
Álftanes vann sinn þriðja sigur í röð í úrvalsdeild karla í körfubolta er liðið lagði stigalausa Haukamenn, 91:86, í Ólafssal á Ásvöllum í gærkvöldi. Álftanes er nú með sex stig, eins og fjögur önnur lið um miðja deild Meira
Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers er mikilvægur hlekkur í toppliði OH Leuven • Hefur nýtt tækifærin vel með kvennalandsliðinu og hlakkar til lokakeppni EM Meira
Reynsla Arons mikilvæg • Hefði aldrei gefið hann til baka Meira
Grétar Rafn Steinsson mun á næstunni láta af störfum hjá enska knattspyrnufélaginu Leeds United til þess að taka taka við nýju starfi innan bandaríska fjárfestahópsins 49ers Enterprises, eiganda Leeds Meira
Landsliðsmaðurinn Dagur Dan Þórhallsson kann afar vel við sig í Flórída þar sem hann leikur með Orlando FC í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta. Þar hefur hann spilað mjög vel að undanförnu og er liðið komið í undanúrslit Austurdeildarinnar í baráttunni um bandaríska meistaratitilinn Meira
Handboltamarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson gekk óvænt til liðs við ísraelska félagið Hapoel Ashdod í sumar eftir fjögur ár í herbúðum Aue í Þýskalandi. Ashdod er stærsta hafnarborg Ísraels, rúmlega 30 kílómetra sunnan við Tel Aviv og tæpa 50 kílómetra norðan við Gasaströndina Meira
Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, verður ekki með norska landsliðinu í knattspyrnu í leikjunum tveimur gegn Slóveníu og Kasakstan í B-deild Þjóðadeildar Evrópu. Ödegaard var kallaður inn í hópinn eftir að hafa verið utan hans þegar landsliðið var tilkynnt í síðustu viku Meira
Dómarinn David Coote hefur verið settur til hliðar á meðan samtök atvinnudómara á Englandi, PGMOL, rannsaka mál hans. Myndskeið af Coote að hrauna yfir Liverpool og fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins Jürgen Klopp fór í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær Meira
Sædís Rún Heiðarsdóttir varð Noregsmeistari á sínu fyrsta tímabili Meira
Eftir sex töp í röð, tvö í vináttulandsleikjum og fjögur í Þjóðadeild Evrópu, er óumflýjanlegt að sæti Roberts Prosineckis, þjálfara karlalandsliðs Svartfjallalands í knattspyrnu, sé farið að hitna. Það er sannleikanum samkvæmt að framkvæmdastjóri… Meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mun funda um framtíð sína í vikunni ásamt forráðamönnum félagsins. Það er spænski miðillinn Relovo sem greinir frá þessu en núgildandi samningur Spánverjans við City rennur út eftir tímabilið Meira
Botnlið Gróttu gerði afar góða ferð til Vestmannaeyja og sigraði ÍBV, 31:19, í úrvalsdeild kvenna í handbolta á laugardaginn. Leikurinn var sá fyrsti hjá Gróttu undir stjórn Júlíusar Þóris Stefánssonar Meira
Landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði fyrsta mark Noregsmeistara Vålerenga á Arna-Björnar, 3:1, í Bergen á laugardag í næstsíðustu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún lék allan leikinn Meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann afar sætan sigur á því rúmenska, 77:73, í undankeppni Evrópumótsins í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöldi. Fjögurra stiga lokasókn Staðan var 73:73 þegar Ísland lagði af stað í sína lokasókn og í … Meira
Liverpool náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um helgina. Liverpool vann heimasigur á Aston Villa, 2:0, á Anfield á laugardag. Darwin Núnez og Mo Salah sáu um að gera mörkin Meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hafði betur gegn því georgíska, 30:25, í annarri umferð í undankeppni Evrópumótsins í Tíblisi í gær. Ísland er með tvo sigra og fjögur stig eftir tvo fyrstu leikina Meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola tap, 78:70, fyrir sterku slóvakísku liði í undankeppni Evrópumótsins 2025 í Ólafssal á Ásvöllum í gærkvöldi. Ísland er stigalaust eftir þrjá leiki í F-riðli Meira
Víkingur úr Reykjavík vann sinn annan sigur í röð í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta í gær er liðið lagði Borac Banja Luka frá Bosníu, 2:0, á Kópavogsvelli. Víkingur vann belgíska liðið Cercle Brugge á sama velli í síðasta mánuði, en… Meira
Kylian Mbappé verður ekki með franska landsliðinu í knattspyrnu í síðustu tveimur leikjum liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar í næstu viku. Frakkland mætir Ísrael heima og Ítalíu úti í tveimur mikilvægum leikjum Meira
Birkir Bjarnason hefur spilað vel fyrir Brescia í ítölsku B-deildinni á tímabilinu • Leikjahæstur í sögu landsliðsins en hefur ekkert spilað síðan Hareide tók við Meira
Víkingur úr Reykjavík mætir Borac Banja Luka frá Bosníu í 3. umferð Sambandsdeildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í dag klukkan 14.30. Víkingar eru með 3 stig í 22. sæti deildarinnar eftir frábæran sigur gegn Cercle Brugge frá Belgíu, 3:1, á Kópavogsvelli í 2 Meira
Það dregur til tíðinda hjá bakverði í kvöld þegar hann fer á sína fyrstu körfuboltaæfingu á ævinni, 36 ára að aldri. Eftir að hafa einungis æft fótbolta í yngri flokkum og eitthvað örlítið inn í meistaraflokk þótti það tímabært að prófa loksins aðra íþrótt Meira
Aron Einar Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir Svartfjallalandi og Wales í lokaleikjum sínum í 4. riðli Þjóðadeildar karla í knattspyrnu á útivelli í nóvember Meira
Danielle leikur sína fyrstu landsleiki fyrir Ísland • Fékk ríkisborgararétt í desember • Ætlaði aðeins að vera í eitt ár • Ætlar að búa á Íslandi í framtíðinni Meira
Norski knattspyrnumaðurinn Benjamin Stokke mun yfirgefa herbúðir Íslandsmeistara Breiðabliks þegar samningur hans rennur út um áramótin. Stokke, sem er 34 ára gamall framherji, skoraði fjögur mörk í 23 leikjum með Blikum í Bestu deildinni á tímabilinu en hann gekk til liðs við Kópavogsliðið í mars Meira