Menning Laugardagur, 9. nóvember 2024

Viku íslenskunnar fagnað í Eddu

Vika íslenskunnar í Eddu hefst á mánudag og nær hápunkti með opnun handritasýningarinnar Heimur í orðum laugardaginn 16. nóvember. „Mánudag 11. nóvember verða fyrstu miðaldahandritin flutt úr öryggisgeymslu í Árnagarði yfir í öryggisgeymslu í Eddu,“ segir í tilkynningu Meira

Dansari Líbaninn Omar Rajeh segist vonast til að verk hans leiði til frekara samtals, hugmynda og aðgerða.

Hvetur til samtals og þátttöku

Danshöfundurinn Omar Rajeh sýnir verkið Dance is not for Us á Reykjavík Dance Festival • Verk um endurminningar og valdamynstur • Telur dansinn vera mikilvægt tól í samtímanum Meira

Söngvaskáldið nýja Nína Solveig Andersen býr til tónlist sem Lúpína.

Ekkert væl, bara snilld

Marglytta er önnur breiðskífa Lúpínu sem er listamannsnafn Nínu Solveigar Andersen. Fylgir hún í kjölfar plötunnar Ringluð sem út kom í fyrra. Meira

Björk Söngsýning til heiðurs henni verður haldin 9. og 10. nóvember.

Nemendur MÍT standa fyrir tónleikaröð

Það stendur mikið til hjá nem­endum við Menntaskólann í tónlist nú í nóvember. Söngsýning til heiðurs Björk Guðmundsdóttur verður haldin af ryþmísku deildinni 9. og 10. nóvember kl. 20 í hátíðarsal að Rauðagerði 27 og 9 Meira

Sigurjón Björnsson

Hlaut frönsku riddaraorðuna

Sigurjón Björnsson hlaut frönsku riddaraorðuna fyrir menningarstörf, Chevalier de l’ordre des Arts et Lettres eins og hún heitir á frönsku, þann 5. nóvember. Það var sendiherra Frakklands á Íslandi, Guillaume Bazard, sem veitti Sigurjóni orðuna við… Meira

Ofbeldi Andri Freyr í hlutverki Kára. Persónur myndarinnar Eftirleikir eru allar gerendur og fórnarlömb ofbeldis.

Er ofbeldi réttlætanlegt?

Laugarásbíó Eftirleikir ★★★·· Leikstjórn: Ólafur Árheim. Handrit: Róbert Keshishzadeh og Ólafur Árheim. Aðalleikarar: Andri Freyr Sigurpálsson, Vivian Ólafsdóttir og Jói G. Jóhannsson. Ísland, 2024. 81 mín. Meira

Kahalii Verk eftir Arngunni Ýri af sýningu hennar í Hafnarborg.

Tvær einkasýningar opnaðar í Hafnarborg

Tvær einkasýningar verða opnaðar í dag, 9. nóvember, kl. 14 í Hafnarborg í Hafnarfirði. Eru það sýningar Péturs Thomsen, Landnám , og Arngunnar Ýrar, Kahalii Meira

Múffa „Byrjun bókarinnar er sterk og sagan greip mig strax,“ segir í rýni um bókina Múffu eftir Jónas Reyni.

Skáldsaga sem þarf að melta

Skáldsaga Múffa ★★★½· Eftir Jónas Reyni Gunnarsson Mál og menning, 2024. Kilja, 144 bls. Meira

Raðmorðingi Illa gekk að finna morðingjann.

Kviðristan frá Yorkshire

Á RÚV er nú í sýningu breska þáttaröðin Skugginn langi, sem fjallar um leitina að raðmorðingjanum sem kallaður hefur verið kviðristan frá Yorkshire. Þættirnir eru byggðir á sönnum atburðum frá áttunda áratugnum, en það var árið 1975 að fyrsta… Meira