Vika íslenskunnar í Eddu hefst á mánudag og nær hápunkti með opnun handritasýningarinnar Heimur í orðum laugardaginn 16. nóvember. „Mánudag 11. nóvember verða fyrstu miðaldahandritin flutt úr öryggisgeymslu í Árnagarði yfir í öryggisgeymslu í Eddu,“ segir í tilkynningu Meira
Danshöfundurinn Omar Rajeh sýnir verkið Dance is not for Us á Reykjavík Dance Festival • Verk um endurminningar og valdamynstur • Telur dansinn vera mikilvægt tól í samtímanum Meira
Marglytta er önnur breiðskífa Lúpínu sem er listamannsnafn Nínu Solveigar Andersen. Fylgir hún í kjölfar plötunnar Ringluð sem út kom í fyrra. Meira
Það stendur mikið til hjá nemendum við Menntaskólann í tónlist nú í nóvember. Söngsýning til heiðurs Björk Guðmundsdóttur verður haldin af ryþmísku deildinni 9. og 10. nóvember kl. 20 í hátíðarsal að Rauðagerði 27 og 9 Meira
Sigurjón Björnsson hlaut frönsku riddaraorðuna fyrir menningarstörf, Chevalier de l’ordre des Arts et Lettres eins og hún heitir á frönsku, þann 5. nóvember. Það var sendiherra Frakklands á Íslandi, Guillaume Bazard, sem veitti Sigurjóni orðuna við… Meira
Laugarásbíó Eftirleikir ★★★·· Leikstjórn: Ólafur Árheim. Handrit: Róbert Keshishzadeh og Ólafur Árheim. Aðalleikarar: Andri Freyr Sigurpálsson, Vivian Ólafsdóttir og Jói G. Jóhannsson. Ísland, 2024. 81 mín. Meira
Tvær einkasýningar verða opnaðar í dag, 9. nóvember, kl. 14 í Hafnarborg í Hafnarfirði. Eru það sýningar Péturs Thomsen, Landnám , og Arngunnar Ýrar, Kahalii Meira
Skáldsaga Múffa ★★★½· Eftir Jónas Reyni Gunnarsson Mál og menning, 2024. Kilja, 144 bls. Meira
Á RÚV er nú í sýningu breska þáttaröðin Skugginn langi, sem fjallar um leitina að raðmorðingjanum sem kallaður hefur verið kviðristan frá Yorkshire. Þættirnir eru byggðir á sönnum atburðum frá áttunda áratugnum, en það var árið 1975 að fyrsta… Meira