Ritstjórnargreinar Laugardagur, 9. nóvember 2024

Dagur B. Eggertsson

Er fyrnt yfir gömlu lögbrotin?

Björn Bjarnason vekur á vef sínum athygli á frétt í Morgunblaðinu á fimmtudag þar sem Njáll Trausti Friðbertsson, formaður fjárlaganefndar, hafði upplýst að samkomulag Dags B. Eggertssonar, sem staðgengils borgarstjóra árið 2013, og Katrínar Júlíusdóttur, þáverandi fjármálaráðherra, um sölu á 11 hektara flugvallarlandi í Skerjafirði, hafi verið lögbrot. Meira

1989

1989

35 ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins Meira

Siglufjörður í vetrarsól.

Helstu valdamenn þekkja ekki Hitler í sjón

Trump væri „fasisti“, um það þurfti engan vitnisburð, hann væri einfaldlega fasisti. En af því að það væri of óljóst, þá væri kristalklárt að Trump væri Hitler! Hvenær hann varð það var ekki útskýrt. Og þar sem hann væri Hitler, þá væri hann ekki aðeins fasisti, hann væri auðvitað nasisti. Ef það blasti við, að hann væri Hitler, þá gæti hann ekki hlaupið undan því að vera nasisti auk þess að vera fasisti! Svo varð hann skyndilega Benito. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 13. nóvember 2024

Gyðingaofsóknir í Amsterdam

Gyðingaofsóknir í Amsterdam

„Það er ráðist á gyðinga eingöngu út af því að þeir eru gyðingar“ Meira

Verðbólguflokkarnir

Verðbólguflokkarnir

Samfylking, Viðreisn og Píratar bera mesta ábyrgð á verðbólgu og vöxtum Meira

Þriðjudagur, 12. nóvember 2024

Kristrún Frostadóttir

Skattagildrur Samfylkingarinnar

Losarabragur Samfylkingar um ríkisfjármálin er skrýtinn í ljósi þess að Kristrún Frostadóttir aðalleikari flokksins hefur einmitt gefið sig út fyrir að hafa mest vit á þeim. Mest vit allra, jafnvel. Meira

Glæsilegur sigur

Glæsilegur sigur

Sigurinn meiri, staðan í þinginu betri og sókn og vörn auðveldari Meira

Mánudagur, 11. nóvember 2024

Talað tungum tveim

Talað tungum tveim

Samfylkingin reynir nú að fela áform um almennar skattahækkanir Meira

Þrjár brýr

Þrjár brýr

Illt er að sóa fé í brýr, en þó ekki síst þær óþörfu Meira

Föstudagur, 8. nóvember 2024

Uppgjör í Þýskalandi

Uppgjör í Þýskalandi

Þreyttu stjórnarsamstarfi lýkur með hvelli Meira

Fimmtudagur, 7. nóvember 2024

Trump, sem er Hitler að sögn

Trump, sem er Hitler að sögn

Hættulegir þríburar eða fleiri Meira