Þúsundir jarðskjálfta riðu yfir Grindavík áður en gripið var til rýmingar að kvöldi föstudagsins 10. nóvember • Stór hluti Grindvíkinga þoldi ekki við og börn voru skelfingu lostin • Rýming bæjarins var ekki á dagskrá Meira
Útgefandi Árvakur Umsjón Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is, Skúli Halldórsson skuli@mbl.is, Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Blaðamenn Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is, Ólafur Pálsson olafur@mbl.is, Sigurður Bogi Sævarsson… Meira
Prófessor í eldfjallafræði segir að fara þurfi í saumana á viðbragðinu • „Þetta situr algjörlega í fólki,“ segir bæjarstjóri um jarðskjálftana Meira
10. nóvember í fersku minni • Opnun bæjarins gengið vel • Bráðum hægt að fara í sund • „Við erum skynsöm og raunsæ varðandi stöðuna“ • Bjartsýn á framtíð bæjarins • Tendra ljós á stærðarinnar geit • Ljós vonar Meira
Yfirvöld hugsa ekki nógu langt fram í framtíðina • Styðja þarf íbúa í nokkur ár eftir náttúruhamfarir Meira
10. nóvember 2023 hryllilegur dagur • Gripu sængur og ullarsokka • Fjölskyldan tvístraðist • Skyndirýmingar komu sér illa • Horfðu á úr fjarlægð þegar húsin brunnu • Stefna aftur til Grindavíkur • Þakklát mörgum Meira
Hólmfríður hefur komið sér fyrir í Vogum á Vatnsleysuströnd með manni sínum Árna • Þau snúa ekki til baka Meira
Kvika hefur brotið sér leið upp á yfirborðið sex sinnum frá því að kvikugangurinn myndaðist undir Grindavík 10. nóvember í fyrra. Fyrsta eldgosið braust út 18. desember. Sonja Sif Þórólfsdóttir | sonja@mbl.is Meira
Margt sem situr í Grindvíkingum • Efins um að senda fermingarbörnin út með söfnunarbaukana sína l „Þetta var mjög eftirminnilegur dagur“ l Séra Elínborg sinnir sínu fólki og fer víða um sóknina til þess Meira
Sveinn Özer fæddist í miðjum Grindavíkurhamförunum í fyrra • „Eins og allir er maður enn að melta þetta“ • Sitja föst þar sem þau eru ekki skráðir eigendur hússins • Vonar bara það besta enda ekkert annað hægt Meira
Kennari segir það hafa verið glapræði að leggja niður skólastarf • „Þetta markaði ákveðin endalok“ • Hlustaði á uppsögnina í morgunútvarpinu áður en hann gekk inn í skólann • Vonar að Grindavík rísi upp að nýju Meira
Fóru frá Grindavík kvöldið örlagaríka 10. nóvember, rétt áður en bærinn var rýmdur • Sneru til baka í sumar og vilja hvergi annars staðar vera • Vonar að fleiri vilji flytja aftur heim til Grindavíkur með tíð og tíma Meira
Fyrrverandi skólstjóri Grunnskóla Grindavíkur bjartsýnn á að samfélagið byggist upp að nýju • Er tekinn við nýju starfi í Reykjavík • Leið vel í Grindavík og vildi vera um kyrrt • Endalok skólastarfsins ekki ljós fyrr en í vor Meira
Eru ánægð á Álftanesi þar sem fjöldi fólks úr Grindavík hefur fest sér íbúðir • Boltinn rúllar og börnin eru byrjuð í nýjum skóla • Fólki verið mætt í fordæmalausum aðstæðum • Hugað sé að andlegum þætti Meira
Ánægðar í uppsveitunum á Suðurlandi • Tengslin eru sterk og andinn er jákvæður • Fengu gott einbýlishús í sveitinni á viðráðanlegu verði • Aðstaða fyrir skúlptúragerð í gömlu fjósi • Keyrir rútur og býr til kerti Meira
Fluttu milli margra staða • Búa núna í Reykjanesbæ • Ætla aftur í Grindavík Meira
Úr Grindavík en settust að í Þorlákshöfn • Aðstæður eru svipaðar • Körfuboltinn og starfið með Þór réðu miklu um val á búsetu • Ekkert mál að sækja vinnu til Reykjavíkur • Fyrir mestu að börnunum okkar líði vel Meira