Ýmis aukablöð Laugardagur, 9. nóvember 2024

Hamfarirnar engu öðru líkar

Þúsundir jarðskjálfta riðu yfir Grindavík áður en gripið var til rýmingar að kvöldi föstudagsins 10. nóvember • Stór hluti Grindvíkinga þoldi ekki við og börn voru skelfingu lostin • Rýming bæjarins var ekki á dagskrá Meira

Útgefandi Árvakur Umsjón Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is,…

Útgefandi Árvakur Umsjón Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is, Skúli Halldórsson skuli@mbl.is, Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Blaðamenn Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is, Ólafur Pálsson olafur@mbl.is, Sigurður Bogi Sævarsson… Meira

Frá samverustund fyrir Grindvíkinga í Hallgrímskirkju sunnudaginn 12. nóvember. Myndin var valin fréttamynd ársins af Blaðaljósmyndarafélagi Íslands.

Rýma hefði mátt Grindavík fyrr

Prófessor í eldfjallafræði segir að fara þurfi í saumana á viðbragðinu • „Þetta situr algjörlega í fólki,“ segir bæjarstjóri um jarðskjálftana Meira

Bæjarstjórn Grindavíkur ákvað á þriðjudag að sundlaug bæjarins yrði opnuð. Geta bæjarbúar og ferðamenn kíkt í laugina tvo daga vikunnar.

Eins og óargadýr undir fótunum á manni

10. nóvember í fersku minni • Opnun bæjarins gengið vel • Bráðum hægt að fara í sund • „Við erum skynsöm og raunsæ varðandi stöðuna“ • Bjartsýn á framtíð bæjarins • Tendra ljós á stærðarinnar geit • Ljós vonar Meira

Sólveig Þorvaldsdóttir

Aðstoð við íbúa má ekki vera tilviljunarkennd

Yfirvöld hugsa ekki nógu langt fram í framtíðina • Styðja þarf íbúa í nokkur ár eftir náttúruhamfarir Meira

Hjörtur og Helga keyptu íbúð í Hafnarfirði en vilja aftur til Grindavíkur.

Gatan í bylgjum og bíllinn hoppaði

10. nóvember 2023 hryllilegur dagur • Gripu sængur og ullarsokka • Fjölskyldan tvístraðist • Skyndirýmingar komu sér illa • Horfðu á úr fjarlægð þegar húsin brunnu • Stefna aftur til Grindavíkur • Þakklát mörgum Meira

Hjónin keyptu nýtt húsnæði í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hólmfríður segir þau heppin að vera búin að koma sér þar fyrir.

Var rétt komin ofan í sprunguna

Hólmfríður hefur komið sér fyrir í Vogum á Vatnsleysuströnd með manni sínum Árna • Þau snúa ekki til baka Meira

Sex eldgos á einu ári

Kvika hefur brotið sér leið upp á yfirborðið sex sinnum frá því að kvikugangurinn myndaðist undir Grindavík 10. nóvember í fyrra. Fyrsta eldgosið braust út 18. desember. Sonja Sif Þórólfsdóttir | sonja@mbl.is Meira

Grindavíkurkirkja stendur enn, óskemmd að því er virðist, og sóknin sjálf er enn til. Fyrsta messan frá því að hamfarirnar dundu yfir var þar haldin á sunnudaginn.

„Þetta er saga okkar allra“

Margt sem situr í Grindvíkingum • Efins um að senda fermingarbörnin út með söfnunarbaukana sína l  „Þetta var mjög eftirminnilegur dagur“ l  Séra Elínborg sinnir sínu fólki og fer víða um sóknina til þess Meira

Guðjón og Ayça eignuðust Svein Özer mitt í öllu hafaríinu en hann ber nöfn beggja afa sinna og tekur áfallinu af yfirvegun.

Kom í heiminn á ögurstundu

Sveinn Özer fæddist í miðjum Grindavíkurhamförunum í fyrra • „Eins og allir er maður enn að melta þetta“ • Sitja föst þar sem þau eru ekki skráðir eigendur hússins • Vonar bara það besta enda ekkert annað hægt Meira

Páll er vongóður um að bærinn byggist aftur upp. Hér er hann með syni sínum.

Þetta snerist bara um excel-skjal

Kennari segir það hafa verið glapræði að leggja niður skólastarf • „Þetta markaði ákveðin endalok“ • Hlustaði á uppsögnina í morgunútvarpinu áður en hann gekk inn í skólann • Vonar að Grindavík rísi upp að nýju Meira

Eiríkur Óli Dagbjartsson var í þann mund að pakka og fara frá Grindavík 10. nóvember þegar ljósmyndari blaðsins kom við.

Trúir að Grindavík geti byggst upp

Fóru frá Grindavík kvöldið örlagaríka 10. nóvember, rétt áður en bærinn var rýmdur • Sneru til baka í sumar og vilja hvergi annars staðar vera • Vonar að fleiri vilji flytja aftur heim til Grindavíkur með tíð og tíma Meira

Grunnskólinn var stærsti vinnustaður bæjarins áður en öllu starfsfólki var sagt upp í sumar. Nemendurnir dvelja nú með fjölskyldum sínum víða um landið.

Óhugsandi fram að síðustu stundu

Fyrrverandi skólstjóri Grunnskóla Grindavíkur bjartsýnn á að samfélagið byggist upp að nýju • Er tekinn við nýju starfi í Reykjavík • Leið vel í Grindavík og vildi vera um kyrrt • Endalok skólastarfsins ekki ljós fyrr en í vor Meira

Valdís Guðmundsdóttir og Hjörtur Már Gestsson heima á Álftanesi með börnunum, þeim Braga Frey og Áslaugu Líf.

Við urðum að byrja upp á nýtt

Eru ánægð á Álftanesi þar sem fjöldi fólks úr Grindavík hefur fest sér íbúðir • Boltinn rúllar og börnin eru byrjuð í nýjum skóla • Fólki verið mætt í fordæmalausum aðstæðum • Hugað sé að andlegum þætti Meira

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, til vinsti, og Sólveig Magnea. Lífið nánast leiddi þær í uppsveitirnar á Suðurlandi.

Laugarvatn varð fastur punktur

Ánægðar í uppsveitunum á Suðurlandi • Tengslin eru sterk og andinn er jákvæður • Fengu gott einbýlishús í sveitinni á viðráðanlegu verði • Aðstaða fyrir skúlptúragerð í gömlu fjósi • Keyrir rútur og býr til kerti Meira

Taugin milli Grindjána eins og bæjarbúar hafa stundum verið kallaðir er sterk, segir Magni. Hann býr í dag með fjölskyldu sinni í Reykjanesbæ.

Endurreisnin verður ævintýri

Fluttu milli margra staða • Búa núna í Reykjanesbæ • Ætla aftur í Grindavík Meira

Saman á góðri stundu Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson og Erla Rut Jónsdóttir hér með börnunum sínum; frá vinstri Maren Sif, Elvar Freyr og Hreiðar Leó.

Íþróttabærinn hentaði okkur

Úr Grindavík en settust að í Þorlákshöfn • Aðstæður eru svipaðar • Körfuboltinn og starfið með Þór réðu miklu um val á búsetu • Ekkert mál að sækja vinnu til Reykjavíkur • Fyrir mestu að börnunum okkar líði vel Meira