Fréttir Mánudagur, 11. nóvember 2024

Árás Lögregluþjónar í Moskvuhéraði rannsaka hér verksummerki eftir drónaárás Úkraínumanna.

Varar Pútín við stigmögnun

Trump og Pútín ræddust við á fimmtudag um Úkraínustríðið • Ætla að ræða aftur saman fljótlega • Stærstu drónaárásir beggja frá upphafi innrásar Rússa Meira

Framkvæmdir Íbúafjöldi í Garðabæ náði 20 þúsund síðasta sumar.

Mikill bati í grunnrekstrinum

Bæjarstjórinn í Garðabæ ánægður með gang mála • Fjárhagsáætlun lögð fram til fyrri umræðu fyrir helgi • Rekstur sveitarfélags í örum vexti er krefjandi • Yngra fólk en áður flytur í Garðabæ Meira

Guðvarður Már Gunnlaugsson

Handritin flutt í Eddu

Um það bil tuttugu handrit verða flutt í dag frá Árnagarði yfir í Eddu – Hús íslenskunnar, þar sem þau verða til sýnis næstu mánuði, en sýningin verður opnuð á degi íslenskrar tungu á laugardag Meira

Kringlan Mikið er um tilboð vegna „dags einhleypra“ sem er í dag.

Nóvember drýgstur fyrir jólagjafainnkaupin

„Dagur einhleypra“ bætist við tilboðsdagaflóru mánaðarins Meira

Harpa Undirbúningur þingsins var í fullum gangi í gær í Hörpu, en það verður sett formlega í dag. Um 400 kvenleiðtogar taka þátt í þinginu í ár.

Viðvarandi verkefni að auka hlut kvenna

Heimsþing kvenleiðtoga hefst í dag • Haldið í sjöunda sinn Meira

Stimplar Verkfærin sem brúkuð eru í kjörklefa utan kjörfundar.

Atkvæði greidd víða næstu daga

Íslendingar eru byrjaðir að greiða atkvæði í alþingiskosningunum árið 2024. Kjördagur er 30. nóvember en atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst 7. nóvember. Í dag og næstu daga verður í nógu að snúast hjá starfsfólki sýslumannsembættanna þegar komið… Meira

Trausti Hjálmarsson

Framleiðsla verði aukin mjög mikið

„Eðlilega hafa afkomumál greinarinnar mikið verið til umræðu á fundunum,“ segir Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Forysta samtakanna er nú á fundaferð um landið og hefur komið víða við Meira

Skólastjóri Börn leita eftir öðrum með sameiginleg áhugamál. Í Fellaskóla er engin einsleitni, segir Helgi Gíslason.

Íslenskan sameinar fjölbreyttan hópinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Ástráður Haraldsson

Jákvæðari horfur hjá læknum

Enginn fundur boðaður í kjaraviðræðum kennara • Ástráður ræðir við KÍ í dag Meira

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Bensínlausir frambjóðendur

Yfirboð í aðdraganda kosninga eru ekkert nýtt, en stundum ber kappið menn ofurliði, sérstaklega í dyggðabröltinu. Viðreisn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur vill nú að nýskráningu á bensín- og dísilbílum verði hætt strax á næsta ári. Samfylking Kristrúnar Frostadóttur vill einnig gera það „raunhæft“ – hvað sem það nú þýðir – að banna nýskráningu slíkra ökutækja frá og með 2025. Meira

Við störf Atvinnulausir á landinu öllu voru 7.487 talsins í lok október.

Atvinnuleysi jókst lítillega í október

Skráð atvinnuleysi á landinu jókst lítið eitt í seinasta mánuði og mældist 3,4% en það var 3,3% í septembermánuði. Vinnumálastofnun (VMST) spáir því að atvinnuleysi verði á bilinu 3,4% til 3,6% í nóvember Meira

Mikilvægt að mæta kennurum

Ásmundur Einar segist hafa einsett sér að bæta aðbúnað barna í íslensku samfélagi. Hann segir að það þurfi að tala af meiri virðingu um þá sem vinna með börnum. „Ég er orðinn mjög leiður á því að við séum með stéttir sem vinna með okkar… Meira

Stýrivextir verði ekki hærri en 4%

Baldur segir Lýðræðisflokkinn borgaralega sinnaðan hægri flokk og það sem skilji hann frá öðrum framboðum sé sú uppstokkun sem flokkurinn ætlar að viðhafa á íslenskum peningamarkaði fái hann til þess kosningu Meira

Náin tengsl skipta máli

„Ég lít svo á að það sé hlutverk okkar þingmanna Reykvíkinga að hugsa um Reykvíkinga,“ segir Guðlaugur Þór sem segir að eðlilega brenni mjög margt á fólki. Honum finnst skipta máli að vera í nánum tengslum við sína umbjóðendur Meira

Hanna Katrín Friðriksson

Ætti að smíða nýjan grunn

Hanna Katrín segir Viðreisn vilja að fólk fái að kjósa um ESB. Minnist hún þess að einhvern tímann hafi verið talað um að taka afstöðu til málsins væri pólitískur ómöguleiki en segir hinn raunverulega pólitíska ómöguleika vera að fólk fái ekki að segja sinn hug til þess Meira

Flokkur sem lætur verkin tala

Ragnar segir að besta kjarabótin sem hægt sé að ná fram fyrir samfélagið sé að lækka kostnað við að lifa og þá skuli horfa á stærsta kostnaðarliðinn, húsnæði og þróunina þar. Ragnar nefnir nýtt húsnæðislánakerfi og það að brjóta land til… Meira

Vill gera gagn og styrkja hópinn

„Ég held að fólk sé svolítið með það á hreinu að næst þurfi ríkisstjórn sem sé samstæðari heldur en sú sem fór frá,“ segir Dagur. Hann segist telja að fólk hafi verið fegið að blásið hafi verið til kosninga Meira

Rósa Guðbjartsdóttir

„Hvað kostar að gera ekki neitt?“

„Það var einhugur um það í bæjarstjórninni að áhættan væri minni núna en hún var 2019. Þar er samningsmarkmið sveitarfélaganna að ná saman með ríkinu um sameiginlegan rekstur almenningssamgangna, svo sá rekstur liggi ekki bara hjá sveitarfélögunum Meira

Úkraína Josep Borrell, utanríkismálastjóri ESB, og Andrí Síbíha, utanríkisráðherra Úkraínu, leggja hér blóm að minnismerki um fallna hermenn.

Mannfall Rússa aldrei verið meira

Bretar áætla að Rússar hafi brátt misst 700.000 manns í innrásinni • Miklar mannfórnir fyrir lítinn ávinning • Rúm 40% af fjárlögum Rússa fara í varnarmál • Bretar og ESB ítreka stuðning við Úkraínu Meira

Símboðar Netanjahú kveðst hafa átt í tíðum samtölum við Trump.

Axlar ábyrgð á símboðaárásinni

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels sagði í gær að hann hefði fyrirskipað samhæfða árás á símboða Hisbollah-liða hinn 17. september síðastliðinn. Ísraelsríki hefur fram til þessa ekki axlað ábyrgð á árásinni, sem varð tæplega 40 manns að falli og særði um 3.000 manns til viðbótar Meira

Kosningar Stuðningsmenn Kamölu Harris voru margir beygðir á kosninganótt eftir að niðurstöður forsetakosninganna vestanhafs lágu fyrir.

Bræðravígin hefjast í Demókrataflokknum

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira

Höfundur Skilningur minn á sögunni hefur dýpkað, segir Magnús Ólafsson í viðtalinu. Þekktur fréttritari á Norðurlandi hér með sína fyrstu bók.

Sumt í sögu er tæplega af þessum heimi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira