Tíu látnir • Fáni Ríkis íslams fannst á bíl árásarmannsins Meira
Viðsjár eru víða um heim og tryllt öfl ekki lengur svo ýkja fjarlæg. Við eigum því bæði undir sjálfum okkur og öðrum að halda álögum þeirra og áhrifum í skefjum. Vert er að spyrja hvernig Íslendingar geta best staðið fyrir og með friði í heimi sem ófriður ógnar Meira
Venju samkvæmt á nýársdag afhenti forseti Íslands í gær hópi fólks riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu. Orðuhafar nú: Bala Murughan Kamallakharan fyrir störf í þágu nýsköpunarfyrirtækja, Brian Pilkington fyrir framlag til barnabókmennta, Edvarð… Meira
Fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar að koma á stöðugleika í efnahagsmálum • Skoða gjaldmiðlamál l Ganga rösklega til verka í orkumálum og ætla að auka orkuöflun l Kosið um Evrópusambandið Meira
Ársmeðalhiti á Íslandi var 3,4 stig • Árið 2024 það kaldasta síðan 1998, sem var þó sjónarmun kaldara • Þveröfugt við stöðuna á jörðinni allri • Hnattrænn meðalhiti var sá hæsti frá upphafi mælinga Meira
Margir litu við og sumir með söknuði þegar bensínstöð N1 við Skógarsel í Breiðholti í Reykjavík var lokað á gamlársdag. Einn þeirra var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður og formaður Miðflokksins, sem þarna var dælustrákur á árunum 1990-1995 Meira
Ökumaður bifreiðar sem hafnaði í sjónum við Reykjavíkurhöfn á gamlársdag liggur á sjúkrahúsi. Ástand hans er mjög alvarlegt, að því er kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn var einn í bifreiðinni Meira
Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis segir titrings gæta í fundarherbergi á fimmtu hæð í Smiðju, skrifstofuhúsnæði Alþingis, þegar þung farartæki fara harkalega yfir hraðahindrun í Vonarstræti Meira
Fyrirtækið Zephyr Iceland ehf. hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats fyrir vindorkugarð á Hælsheiði í Borgarbyggð. Er reiknað með garðinum í landi Hæls og Steindórsstaða í Flókadal Meira
„Það er margt sem ég þarf að skoða núna,“ sagði atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir í Dagmálum. Guðrún Brá, sem er þrítug, hafnaði í 57.-59. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi í Marrakech í Marokkó í lok desembermánaðar Meira
Gylfi Pálsson, skólastjóri, þýðandi og þulur, lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 28. desember sl. 91 árs. Gylfi fæddist á Eyrarlandsvegi 24 á Akureyri 1. febrúar 1933, sonur Sigríðar Oddsdóttur, símadömu og húsfreyju, og Páls Sigurgeirssonar, stórkaupmans í Braunsverslun og Vöruhúsinu Meira
Valdimar Víðisson, nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði, er kominn til starfa • Bæjarbúar nálgast 33 þúsund • Auka þarf tekjur sveitarfélaganna • Þörf er á því að brjóta nýtt land til uppbyggingar Meira
„Veðrið hefur sett strik í reikninginn um hátíðirnar og það hafa orðið tafir á innanlandsflugi en síðan hefur verið lögð nótt við dag að halda brautunum hreinum og það hefur tekist alveg ágætlega.“ Þetta segir Sigrún Björk Jakobsdóttir,… Meira
Helena Margrét málar á strigann • Upprennandi með marglaga olíuverk • Girnd og ógeð • Raunsæisstíll í anda Rembrandts • Túlkun og togstreita • Myndlist í Mílanó • Sýningar í Miami, Dúbaí og næst í Stokkhólmi Meira
Lýðræði, kosningar, friðarhorfur í heimi, ofbeldismál, eldgos og framtíð Grindavíkur. Þessi efni voru áberandi í orðum sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur biskups Íslands í Dómkirkjunni í Reykjavík í gærmorgun, í hennar fyrstu nýárspredikun í embætti Meira
Um áramótin tók Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi við embætti sem forseti Soroptimistasambands Íslands. Sambandið varð 50 ára á liðnu ári, en í því eru 20 klúbbar hringinn í kringum landið. Fjöldi verkefna er á höndum allra þessara klúbba og… Meira
„Þetta fór býsna vel og þeir sárafáu miðar sem var skilað eftir frestunina fóru allir út aftur, svo það var troðfullt hús,“ segir Atli Gunnar Arnórsson, formaður Karlakórsins Heimis í Skagafirði, en kórinn varð að fresta áramótatónleikum … Meira
Fuglar tímans fljúga hratt. Gervigreind kallar á að jafnvægi sé fundið svo að mennskan haldist. Í stjórnmálum þarf brýr milli ólíkra sjónarmiða. Draga andann djúpt og hugsa málin í nýju samhengi. Og síðan er líka alveg í fínu lagi að slökkva stundum á snjalltækjum. sbs@mbl.is Meira
Allur fiskiskipaflotinn var í höfn um áramótin og á bryggjurúnti í höfuðborginni í gær, á nýársdagsmorgun, mátti sjá ljósum skreytta togara við kaja. Allt mun þó fljótt falla í skorður; skipin áttu sum hver að fara út strax í nótt en önnur í dag Meira
Framkvæmdastjóri 105 Miðborgar segir fyrirhugað hótel á Kirkjusandi bjóða upp á mikla möguleika • Þó komi til greina að byggja skrifstofur og íbúðir ef áform um vöxt í ferðaþjónustu ganga ekki eftir Meira
Annar tveggja flugrita úr vél Jeju Air, sem brotlenti á Muan-flugvellinum í Suður-Kóreu 29. desember, verður sendur til Bandaríkjanna til greiningar. Vélin brotlenti á flugvellinum með 181 mann innanborðs Meira
Ók á ofsahraða inn í mannfjöldann • Árásarmaðurinn skotinn til bana • Alríkislögreglan rannsakar árásina sem hryðjuverk • Nýkjörinn forseti tengir árásina við mikinn straum ólöglegra innflytjenda Meira
Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.s Meira
„Gullið mitt“, lag á Athvarfi , væntanlegri LP-plötu Bjarna Ómars Haraldssonar, kom út á streymisveitum 27. desember síðastliðinn en útgáfudagur níu laga plötunnar er þriðjudagurinn 14 Meira