Umræðan Mánudagur, 11. nóvember 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Stækkum „ehf.-gatið“

Stóra plan Samfylkingarinnar í kosningabaráttunni snýr að því að hækka skatta þó undir því yfirskini að eingöngu sé verið að tala um „þá sem hafi breiðari bök.“ Svo virðist sem spjótum Samfylkingarinnar sé þó fyrst og fremst beint að venjulegu, vinnandi fólki Meira

Ágústa Guðmundsdóttir

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru fyrirmynd og uppspretta hugmynda

Íslenskur sjávarútvegur hefur verið áhrifavaldur í mínu nýsköpunarstarfi við þróun verðmætra lækningavara úr því sem fellur til við fiskvinnslu. Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Verður það sama gert aftur?

Fyrirspurnin var því miður ekki úr lausu lofti gripin. Meira

Gerður Björk Sveinsdóttir

„Getið þið ekki talað um eitthvað annað en þessa vegi!?“

Sé raunverulegur vilji til áframhaldandi vaxtar atvinnulífs og samfélags á Vestfjörðum verður að tryggja samgöngur. Meira

Björn Björnsson

Möguleg leið til að bæta námsárangur

Með stöðugri þjálfun í lesskilningi mun sjálfstraust nemenda vaxa og prófkvíði minnka. Meira

Lísa Z. Valdimarsdóttir

Almenningsbókasöfnin skipta máli

Almenningsbókasöfn auka lífsgæði og eru sjálfsögð mannréttindi. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 13. nóvember 2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Leiðin til að lækka verðbólgu hratt

Að undanförnu hafa ýmsir flokkar fjallað um mikilvægi þess að hemja verðbólguna enda er há verðbólga afar skaðleg fyrir heimili og fyrirtæki landsins og heldur aftur af uppbyggingu og framförum. Flokkar sem aðhyllast aðild að Evrópusambandinu vilja… Meira

Óli Björn Kárason

Viljum við skapa eða vera í fjötrum?

„Bandaríkin skapa, Kína afritar, en Evrópa regluvæðir.“ Viljum við Íslendingar ekki fremur vera í hópi landa sem skapa en vera í fjötrum reglugerða? Meira

Víkingur Gunnarsson

Sjávarþorpin vakna

Vestfirsk fyrirtæki búa við skert afhendingaröryggi útflutningsafurða og aðfanga. Því þarf samstillt átak í uppbyggingu samgönguinnviða. Meira

Aðalsteinn Leifsson

98% óvissa

Á Íslandi er fyrri kjarasamningur runninn út í 98% tilvika áður en nýr tekur gildi. Óstöðugt efnahagslíf er rót vandans. Meira

Rangfærslur um ríkisútgjöld

Opinber útgjöld á Íslandi eru með minna móti í samanburði við grannþjóðir okkar í Evrópu. Meira

Þriðjudagur, 12. nóvember 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Verður Palestínu eytt af yfirborði jarðar?

Í 400 daga hefur geisað stríð sem á sér engan líka á Gasaströndinni. Þar hefur Ísraelsher drepið fleiri börn en dæmi eru um í nokkru öðru stríði á jafn skömmum tíma. Öllum reglum um stríðsrekstur og mannúðarlögum hefur verið ýtt til hliðar Meira

Jóhann Páll Jóhannsson

Skerðing ellilífeyris nær tvöfaldast

Það sem eftirlaunafólk þarf núna er ríkisstjórn með sterkt umboð til að efla almannatryggingakerfið. Meira

Guðni Ágústsson

Framsókn til forsætis

Nú skulum við efla þann flokk sem oftast hefur reynst best þegar þjóðin stóð á sundrungarbarmi. Meira

Guðlaugur Steinarr Gíslason

Af hverju Ísland ætti ekki að ganga í ESB

Nú rignir yfir þjóðina gylliboðum um að innganga í Evrópusambandið stórbæti hér lífskjör – en þar er ekki allt sem sýnist. Meira

Dagþór S. Haraldsson

Gott að eldast? – efndir og ábyrgð

Er örugglega „Gott að eldast“? Meira

Egill Þórir Einarsson

Framtíðareldsneyti Íslendinga?

Rafmagnið nægir til þess að knýja rafbíl 100 km en rafeldsneytið sem framleitt er úr sömu raforku dugir í 20 km akstur á sparneytnum bíl. Meira

Ingvar Júlíus Baldursson

Hagur Íslands, hátt eða lágt raforkuverð?

Mun það gagnast íslensku samfélagi að verðleggja raforkuna eftir markaðslögmálum, sem gæti þýtt hærra raforkuverð fyrir almenning og stórnotendur? Meira

Gísli Rafn Ólafsson

Mikilvægi þess að efla siðferði í stjórnmálum

Þegar stjórnmálamenn virða ekki siðferðileg gildi, þegar eiginhagsmunir eru settir ofar almannahagsmunum, þá verður lýðræðið veikburða. Meira

Örn Sigurðsson

Böl blindaðflugsheimildar

Frá stríðslokum hafa samgönguráðherra og flugmálayfirvöld vanrækt að hafa frumkvæði og forgöngu um að bæta framtíðarstöðu flugmála á suðvesturhorninu. Meira

Erna Mist

Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra sjálfstæðiskvenna

Maður vonar að framtíðarþingmenn beri skynbragð á þann veruleika sem mænir á þá hverju sinni. Meira

Laugardagur, 9. nóvember 2024

Svandís Svavarsdóttir

VG hafnar niðurskurði og svelti velferðarsamfélagsins

Það er hefðbundin aðferð hægrisins að svelta opinber kerfi, tryggja að þau virki ekki, bíða þess að fólk verði reitt og selja þau svo á útsölu til fjármagnseigenda. Það er vissulega flókið ástand í efnahagsmálum þjóðarinnar Meira

Bjarni Benediktsson

Einu ári síðar

Við Íslendingar erum ekki ókunn duttlungum náttúrunnar en fljótt varð ljóst að við stæðum frammi fyrir stærstu áskorunum vegna náttúruhamfara á lýðveldistímanum. Meira

Árni Þór Sigurðsson

Að standa með Grindavík

Íbúar Grindavíkur glíma enn við erfiðar afleiðingar hamfaranna. Meira

Trump snýr aftur

Í ljósi tvíhliða samskipta Íslands og Bandaríkjanna þurfum við Íslendingar ekki að kvarta undan því að forsetar eða stjórnir repúblikana hafi sýnt okkur afskiptaleysi. Meira

Færeyska Bók Höskuldar Þráinssonar og félaga (2012) er gullnáma fróðleiks um þessa merku frændtungu okkar.

Faðirvorið á færeysku

Íslenska og færeyska eiga sér sameiginlegan uppruna í fornvesturnorrænu. Í tímans rás urðu ýmsar breytingar á báðum málum, fleiri á færeysku en íslensku. Lítum á brot úr faðirvorinu á færeysku til að sannreyna þessa staðhæfingu Meira

Er Trump fasisti? Nei!

Orðið „fasismi“ er nú lítið annað en skammaryrði. Það er þó ómaksins vert að leita sögulegrar merkingar þess. Fasismi einkennist að sögn bandaríska sagnfræðingsins Stanleys Paynes af þrennu: andstöðu við frjálslyndisstefnu, íhaldsstefnu… Meira

Þorsteinn Vilhelmsson

Tveir menn

Í boði ríkisstjórnar Íslands er öllum yfir 18 ára aldri gert að greiða útvarpsgjald. Meira

Á uppleið Dagur Ragnarsson varð efstur við fimmta mann á Opna Amsterdam-mótinu.

Íslenskir sigrar á Mallorca og í Amsterdam

Taflfélag Reykjavíkur hefur undanfarnar vikur staðið fyrir nokkrum skemmtilegum skákviðburðum, þ. á m. Íslandsmóti skákfélaga í atskák sem lauk á miðvikudaginn með sigri A-sveitar TR sem vann allar níu viðureignir sínar og var skipuð Þresti… Meira

Fyrirmyndarbrú Theodor-Heuss-Brücke, sem var opnuð 1957 og spannar 260 metra, er fyrirmynd flestra nútíma stagbrúa. Brúin var hönnuð af Fritz Leonhardt, prófessor við Universität Stuttgart, ásamt samstarfsfólki.

Þarf ný Ölfusárbrú að kosta 18+ milljarða?

Falleg ásýnd brúar er fengin með góðum hlutföllum, hagstæðri efnisnotkun og passandi lausnum – löguðum að umhverfinu. Meira

Guðjón Jensson

9. nóvember í þýskri sögu

Í skjóli nætur gengu götustrákar Hitlers berserksgang um nánast allt Þýskaland. Meira

Jón Ívar Einarsson

Skynsemi eins er ekki alltaf skynsemi annars

Áttaviti heilbrigðisþjónustu er hagsmunir notenda þjónustunnar en ekki kerfisins. Hér eru ræddar leiðir til að bæta heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Meira

Birna Bragadóttir

Stórsókn í menntamálum

Stórfelldar umbætur á menntakerfinu þola enga bið. Það er ekki hægt að bjóða börnunum upp á þetta ástand. Meira

Kristinn Karl Brynjarsson

Hálfsannleikur og hálf…

Á vakt Sjálfstæðisflokksins hefur tekist að viðhalda miklum lífsgæðum hér á landi. Meira

Ægir Geirdal Gíslason

Hrafna-Flóki og Ísland

Ari fróði segir í Íslendingabók: „En hvatki er missagt í fræðum þessum, þá er skylt at hafa þat heldur, er sannara reynist.“ Meira

Föstudagur, 8. nóvember 2024

Björn Leví Gunnarsson

Eyðum lýðræðislegum ómöguleikum

Það er óviðunandi í lýðræðisríki að mál sem njóta stuðnings meirihluta þjóðarinnar fái ekki framgang vegna andstöðu stjórnmálaflokka eða einstakra þingmanna í ríkisstjórn. Þessi pólitíski ómöguleiki, þar sem mál eru stöðvuð þrátt fyrir almennan… Meira

Sigríður Á. Andersen

Eftirlitið staldrar við

Margar reglur leggja ekki bara miklar kvaðir á íslenskt atvinnulíf og neytendur heldur einnig mjög _miklar skyldur á íslenskar eftirlitsstofnanir. Meira

Haraldur Benediktsson

Viðvarandi eða tímabundinn afkomubrestur?

Við verðum að búa til verðmæti með atvinnu. Við stjórnum ekki duttlungum náttúrunnar en mannanna verkum getum við ráðið. Meira

Matthildur Ásmundardóttir

Skjólgarður Hornafirði 50 ára

Skjólgarður, hjúkrunarheimilið á Hornafirði, fagnar 50 ára afmæli sínu þann 8. nóvember 2024. Meira

Valdimar H. Jóhannesson

Glatað kerfi – glötuð auðæfi

Síðan hið snargalna kvótakerfi var tekið upp hafa glatast 20 milljónir milljóna króna vegna þess að almennu brjóstviti skolaði fyrir borð á Alþingi. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Útigangsfólk

Hvernig væri að hugsa betur um okkar eigið fólk? Meira

Þorsteinn Þorgeirsson

Af hverju sigraði Trump?

Til þess að átta sig á þessari niðurstöðu er brýnt að skoða undirstöðuatriði í bandarísku efnahags- og þjóðlífi. Meira

Fimmtudagur, 7. nóvember 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Húsnæðismál eru hagstjórnarmál

Stærsta verkefni efnahagsstjórnarinnar er að ná niður vöxtum og verðbólgu. Það hefur verið ánægjulegt að sjá aðgerðir til að ná niður verðbólgu skila árangri. Þannig hefur hún lækkað úr 10,2% þegar hún mældist hæst, niður í 5,1% Meira

Fiskveiðiflotinn Hagkvæm nýting fiskistofna er Íslendingum afar mikilvæg.

Fiskur, fé og farsæld

Það er ekki tilviljun, að á Íslandi skilar sjávarútvegur beint og óbeint feikilegu fé í þjóðarbúið, en í flestum öðrum löndum er hann rekinn með tapi. Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Stórsókn og umbreyting á menntakerfinu

Við ætlum að setja skýr markmið um árangur og koma íslensku menntakerfi á þann stað sem það á heima: í flokk þeirra þjóða sem skara fram úr. Meira

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir

Jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð

Stefna Viðreisnar í skattamálum er einföld. Skattahækkanir á vinnandi fólk og lítil og meðalstór fyrirtæki koma ekki til greina. Meira

Hildur Björnsdóttir

Tálsýn borgarstjóra

Það sem borgarstjóri lét hjá líða að nefna var að allt hangir þetta á þeirri óskhyggju að Perlan seljist fyrir áramót. Meira

Kjartan Magnússon

Áframhaldandi skuldasöfnun 2025

Rekstur borgarinnar er ekki sjálfbær og stendur hún frammi fyrir miklum og vaxandi skuldavanda. Meira

Mynd frá 18.7. 2010 tekin af höfundi og sýnir brúna með breikkun frá 1944 vegna lýðveldistökunnar. Steyptar voru viðbætur á báðar hliðar yfirbyggingar og utan um stöpulinn. Þannig er brúin nú. Hún hefur þótt lítið augnayndi sbr. tilvísun í Þingvallabók Björns Th. og fulltrúa frá UNESCO.

Drekkingarhylur og brýrnar

Helsta gönguleið þeirra sem á Þingvöll koma er niður Almannagjá og framhjá Drekkingarhyl en núverandi brú er ósamboðin staðnum og hefur verið lengstum. Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Norska leiðin í auðlindagjaldtöku

Ef fiskeldisgreinin fær að vaxa og dafna mun hún skila miklum útflutningstekjum komandi ár og vissulega ríkulegum skatttekjum. Meira

Guðm.jónas Kristjánsson

Hægri eða vinstri blokk?

Því ekki að mynda tvær blokkir? Meira

Guðjón Sigurbjartsson

Stefnur og stjórnmálaflokkar

30% hærri landsframleiðsla myndi skila um 550 ma.kr. viðbótartekjum til ríkis og sveitarfélaga árlega miðað við sömu skatthlutföll. Meira

Sveinbjörn Jónsson

Kolsvört skýrsla – sólbær úttekt

Hvar á vatnið að vera á jörðinni? Á það að vera í hafinu? Á það að vera í andrúmsloftinu? Eða á það að vera í jöklunum? Meira

Eiríkur S. Svavarsson

Grípum tækifærin í þágu þjóðar

Ekkert samfélag býr til verðmæti eða eykur velmegun án orku. Til þess að geta staðið undir velferð þarf vélin að virka. Meira

Árni Sigurðsson

Velgengnin felst í að leysa vandamál

Allt umhverfi okkar daglega lífs er manngert og fæddist fyrst sem hugmynd sem raungerðist svo vegna áhuga og ákafa einhvers sem hrinti henni í framkvæmd. Meira