Fréttir Þriðjudagur, 12. nóvember 2024

Reykjavík Lífskjör á Íslandi hafa laðað marga hingað til lands.

Pólverjar horfa í auknum mæli hingað til lands

Hafa glímt við dýrtíð • Há laun og góðar flugsamgöngur Meira

Uppbygging Tölvumynd sýnir eina af þeim byggingum sem gætu risið.

Hagsmunir íbúa að leiðarljósi

Heimamenn mótmæla stórfelldum áformum um uppbyggingu ferðaþjónustu við Holtsós undir Eyjafjöllum • Sveitarstjóri segist skilja áhyggjur íbúa á svæðinu og tekið verði tillit til athugasemda þeirra Meira

Álag Mörg börn verða í þéttu eftirliti á göngudeild næstu vikurnar.

Gætu verið með varanlegan nýrnaskaða

Hugsanlegt er að einhver barnanna sem fengu E. coli-smit eftir að hafa borðað sýkt nauta- og kindahakk í leikskólanum Mánagarði um miðjan október muni hljóta varanlegan nýrnaskaða. Ljóst er að einhver barnanna glíma nú þegar við eftirköst… Meira

Jón Gunnarsson

Aðför að ­lýðræðinu að mati Jóns

Ísraelska njósnafyrirtækið Black Cube var að sögn Jóns Gunnarssonar ráðið til þess að afla gagna um hann í tengslum við hvalveiðar og tók upp samræður við son hans, sem vikuritið Heimildin gerði sér svo mat úr Meira

Gersemar Lilja Alfreðsdóttir ráðherra og Guðvarður Már Gunnlaugsson prófessor skoða handritin ásamt Guðrúnu Nordal.

Fyrstu handritin eru komin í Eddu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Greining á fylgistölum

Í aðdraganda kosninga vekja fylgiskannanir jafnan nokkra forvitni, bæði til þess að glöggva sig á við hverju megi búast daginn eftir kjördag, en einnig hvernig ýmsum gengur betur eftir því sem á líður Meira

2025 verður ár samvinnunnar

Sambandið er í eigu tíu kaupfélaga • Aðalfundur SÍS haldinn 25. nóvember Meira

Þjóðargersemi Helgi Björns hefur snert þjóðarsálina síðustu áratugi.

Helgi gerir upp 40 ár í bransanum

Helgi Björnsson gerir upp 40 ára tónlistarferil sinn í ár og fagnar áfanganum með því að gefa út safnplötu og halda risatónleika í Eldborgarsal Hörpu í lok nóvember. „Nú eru liðin 40 ár síðan ég gaf út minn fyrsta geisladisk eða plötu ásamt… Meira

Grófarhús Safnahús í miðborginni.

Tæpar 200 milljónir settar í Grófarhúsið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira

Vonarstjarna Tækni Climeworks á Hellisheiði sögð lofa mjög góðu.

Hellisheiðin í vinsælum þætti

Athygli vakti um helgina þegar sjónvarpsmaðurinn og uppistandarinn vinsæli Bill Maher sýndi mynd af búnaði Climeworks á Hellisheiði í sjónvarpsþætti sínum. Á milli 600 og 800 þúsund manns horfa vikulega á þætti Mahers, ef marka má vefsíðu US TVDB,… Meira

Eftirlegukindur Kindurnar voru fluttar til lands úr Náttfaravíkinni um helgina í bátnum Aþenu ÞH, þar sem skipstjóri er Reynir Hilmarsson.

Náðu í 31 eftirlegukind

Feitar eftirlegukindur ferjaðar til lands í fiskikörum Meira

Elfa Ólafsdóttir

Tilnefnd í flokki kvenna í tæknigeiranum

Elfa Ólafsdóttir markaðsstjóri Helix hefur verið tilnefnd til Nordic Women in Tech-verðlaunanna sem eru veitt til að varpa ljósi á árangur kvenna í tæknigeiranum á Norðurlöndum. Elfa er tilnefnd í flokknum „Framtak ársins“ þar sem einstaklingar eða… Meira

Ráðstefna Najib Mikati forsætisráðherra Líbanons við komuna til Riyadh á sunnudag. Hann sagði þar að tilveru Líbanons sem ríkis væri ógnað.

Segir átökin ógna tilveru Líbanons

Forsætisráðherra Líbanons segir að ríki eigi ekki að skipta sér af innri málefnum landsins með stuðningi við hina og þessa hópa • Arabaríki ítreka að Palestínumenn eigi rétt á að stofna sjálfstætt ríki Meira

Samtal? Rússar neita því að Trump hafi hringt í Pútín í síðustu viku.

Rússar afneita frétt um símtal

Talsmaður stjórnvalda í Kreml neitaði því í gær að Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, og Vladimír Pútín forseti Rússlands hefðu rætt saman í síma í síðustu viku. „Þetta eru einfaldlega rangar upplýsingar,“ sagði talsmaðurinn, Dmitrí Peskov, við blaðamenn Meira

Kólnun í Póllandi beinir fólki hingað

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira

Fróðleikur Níels Árni virðir fyrir sér mynd af áttæringnum Fram, sem Halldór 13 ára sótti fyrst sjóinn á með föður sínum.

Sögu forðað frá glötun

Níels Árni Lund með bók um útvegsfólk í Vörum í Garði • Segir mikilvægt að halda sögu venjulegs fólks til haga Meira