Minnisstæður persónuleiki • Sjálflærður listamaður frá Dalvík sem málaði fram á síðasta dag • Frændur halda nafni hans á lofti • Listaverk Brimars á veggjum Marúlfshúss á Dalvík gerð upp Meira
Ritgerðir Vesturlönd í gíslingu eða harmleikur Mið-Evrópu ★★★★· Eftir Milan Kundera. Friðrik Rafnsson þýðir. Ugla, 2024. Kilja, 80 bls. Meira
Ég þekki mann sem þykir gott að synda með tónlist í eyrum. Hann á sérstök heyrnartól sem eru vatnsheld og hlustar á meðan hann syndir. Þetta finnst mér skrítið og forvitnilegt. Fyrir mér passar þetta tvennt illa saman, þ.e Meira
Bernskuminningar frá Borgarfirði eystra • Verk með látlausu og rólegu yfirbragði • Hversdagsleg hráefni Meira
Már Gunnarsson gefur út sína fyrstu plötu og heldur tónleika með fjölda listamanna • „Ég er ekki sami tónlistarmaður í dag og ég var fyrir tveimur, þremur eða fjórum árum,“ segir Már Meira
Skáldsaga Eldri konur ★★★★· Eftir Evu Rún Snorradóttur. Benedikt, 2024. Innbundin, 160 bls. Meira
Eftir því sem árin færast yfir þá fennir yfir margt. Stundum er það blessun en oft mega minningar um það fyndna lifa ögn lengur. Þökk sé samfélagsmiðlum og auknum einbeitingarskorti almennings þá fáum við minningarnar matreiddar í stuttum… Meira
Bókarkafli Breski herinn handtók að minnsta kosti 47 Íslendinga á stríðsárunum frá 1940-1945 og vistuðu í fangelsum í Englandi. Þeir sátu innilokaðir í Bretlandi allt frá nokkrum mánuðum til tæplega þriggja og hálfs árs. Sindri Freysson rekur sögu þessa fólks í bókinni Fangar Breta. Meira
Íslenski dansflokkurinn – Borgarleikhúsinu Órætt algleymi ★★★★· Hverfa ★★★½· Órætt algleymi: Danshöfundur og sviðsmynd: Margrét Sara Guðjónsdóttir. Dansarar: Elín Signý Ragnarsdóttir, Erna Gunnarsdóttir, Félix Urbina Alejandre og Una Björg Bjarnadóttir. Tónlist: Peter Rehberg. Ljósahönnun: Jóhann Friðrik Ágústsson. Búningar: Karen Briem. Hverfa: Höfundur: Melkorka Sigríður Magnúsdóttir. Dansarar: Ásgeir Helgi Magnússon og Andrean Sigurgeirsson. Leikmynd og búningar: Elín Hansdóttir. Tónlist og hljóðmynd: Árni Rúnar Hlöðversson. Ljósahönnun: Jóhann Friðrik Ágústsson. Dramatúrg: Igor Dobričić. Verkin voru frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 1. nóvember. Meira
Fræðirit Lýðræði í mótun ★★★½· Eftir Hrafnkel Lárusson. Sögufélag, 2024. Innb., 99 bls. Skrár um myndir, heimildir, nöfn og efnisorð Meira
Barnabók Læk ★★★★½ Eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur og Gunnar Helgason. Myndlýsing eftir hafnfirska krakka. Drápa, 2024. Innbundin. 182 bls. Meira
Glæpasaga Hulda ★★★★½ Eftir Ragnar Jónasson Veröld 2024. Innb. 247 bls. Meira
Danshöfundurinn Omar Rajeh sýnir verkið Dance is not for Us á Reykjavík Dance Festival • Verk um endurminningar og valdamynstur • Telur dansinn vera mikilvægt tól í samtímanum Meira
Vika íslenskunnar í Eddu hefst á mánudag og nær hápunkti með opnun handritasýningarinnar Heimur í orðum laugardaginn 16. nóvember. „Mánudag 11. nóvember verða fyrstu miðaldahandritin flutt úr öryggisgeymslu í Árnagarði yfir í öryggisgeymslu í Eddu,“ segir í tilkynningu Meira
Marglytta er önnur breiðskífa Lúpínu sem er listamannsnafn Nínu Solveigar Andersen. Fylgir hún í kjölfar plötunnar Ringluð sem út kom í fyrra. Meira
Laugarásbíó Eftirleikir ★★★·· Leikstjórn: Ólafur Árheim. Handrit: Róbert Keshishzadeh og Ólafur Árheim. Aðalleikarar: Andri Freyr Sigurpálsson, Vivian Ólafsdóttir og Jói G. Jóhannsson. Ísland, 2024. 81 mín. Meira
Skáldsaga Múffa ★★★½· Eftir Jónas Reyni Gunnarsson Mál og menning, 2024. Kilja, 144 bls. Meira
Verðlaun veitt fyrir framúrskarandi nýleg verkefni • Afhendingin fór fram í ellefta sinn í gær fyrir fullum sal í Grósku • Vara, Staður og Verk ársins valin Meira
Útgáfa Óðinsauga í ár samanstendur að mestu af barnabókum, þó með nokkrum undantekningum. Útgefandinn Huginn Þór Grétarsson hefur vakið athygli fyrir að gefa út endurgerðir og styttri útgáfur af þekktum verkum Meira
Ari Alexander Ergis Magnússon setti upp verk þriggja kvenna á útskriftarsýningu sinni • Katrín, Gabríela og Kjuregej standa honum allar nærri • Verk þeirra eru annars heims Meira
Arnar Björnsson lagði fréttaskóna óvænt á hilluna á dögunum og það á sjálfri Hrekkjavökunni. Eftir að hafa tekið hús á hrollelskri fjölskyldu úti í bæ sendi hann boltann aftur upp í Efstaleiti, þar sem Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir tók við honum með… Meira
Hjónin Anna Ragnheiður og Jón Hálfdán eru í skýjunum eftir frí á ítölsku eyjunni Ischia. Þau eru talsvert hrifnari af henni en Tenerife og vilja fara aftur. Meira
Norðmaðurinn Niels Fredrik Dahl er handhafi Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 • Dahl skrifar um æsku látins föður síns • Óvenjumikill einmanaleiki einkenndi líf föðurins Meira
Breski leikarinn Jack Bannon naut þess í botn að vera við tökur hér á landi • Á fátt sameiginlegt með karakternum Lúkasi • Segir Íslendinga einstaklega vinalega og landslagið stórkostlegt Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Innsýn, útsýn á Fríkirkjuvegi, sem er opin alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Systkinin að baki ilmgerðinni Fischersund opna stóra sýningu í Seattle • Tólf blóm unnin í þrívíddarforriti • Ljóð og hljóðheimur eftir Jónsa úr Sigur Rós • Samvinnan sögð forréttindi Meira
Skáldsaga Veðurfregnir og jarðarfarir ★★★½· Eftir Maó Alheimsdóttur. Ós pressan, 2024. Kilja, 220 bls. Meira