Fréttir Miðvikudagur, 13. nóvember 2024

Ófært vegna skriðufalla á Vestfjörðum

Neysluvatnið var mengað • Endurmeta stöðuna í dag Meira

Fjölnir Sæmundsson

Lögregla leysi ekki vandann ein

Formenn lögreglusambanda á Norðurlöndum hafa gert ákall til yfirvalda um að leggjast á eitt gegn ógnvekjandi ástandi sem ríki þvert á löndin. Ástandið sem eitt sinn var kennt við Svíþjóð megi nú kalla „norrænt ástand.“ Í yfirlýsingu… Meira

Veirusjúkdómur Sóttvarnalæknir hvetur til meiri skimunar.

Innlend hópsýking lifrarbólgu B

Undanfarna mánuði hafa komið upp nokkur tilfelli bráðrar lifrarbólgu B hér á landi sem tengjast innbyrðis. Rakning bendir til að smit hafi átt sér stað við kynmök. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir hefur hvatt til aukinnar skimunar fyrir lifrarbólgu B … Meira

Heilsa og líðan barna virðist batna

Stór hópur stúlkna finnur reglulega fyrir kvíða og depurð Meira

Svarað Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar.

Vill skýrar línur

Samfylkingin ætlar ekki að hækka tekjuskatt l  Hyggst auka raforkuframleiðslu um 25% á áratug Meira

Skjánotkun Það er stöðugt algengara að sjá fólk samankomið þar sem allir eru með nefið ofan í símanum. Forvarnarstarf hefst alltaf á heimilinu.

„Foreldrar eru fyrirmyndir“

„Það sem ég var að fjalla um er mest um forvarnir og hvernig við getum komið í veg fyrir óhóflega notkun barna á skjám,“ segir Silja Björk Egilsdóttir sálfræðingur en í gærkvöldi hélt hún erindið Börn og skjár á málþingi Náttúrulækningafélags Íslands um skjáfíkn Meira

Ölfusárbrú Gamla brúin yfir Ölfusá er orðin lúin og annar ekki umferðinni sem um hana fer. Ný brú yfir ána verður greidd upp af veggjöldum.

Ölfusárbrúin ekki endurskoðuð

Ólíklegt að brugðist verði við ábendingum um ódýrari brú • Kostnaður greiddur með veggjöldum • Verkefnafjármögnun upp á tæpa 18 ma. kr. • „Viðkvæmt og stórt mál,“ segir formaður fjárlaganefndar Meira

Njáll Trausti Friðbertsson

Fjárlagafrumvarpið frestast enn og aftur

Ekki er útlit fyrir það að takist að afgreiða fjárlagafrumvarpið sem lög frá Alþingi fyrr en í næstu viku. Þetta staðfestir Njáll Trausti Friðbertsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið Meira

Smiðja Í Smiðju fara gestir um öryggishlið og töskur um leitarvél.

Nýtt öryggiskerfi í Smiðju Alþingis

Hertur öryggisaðgangur í skrifstofubyggingu • Leitarskanni og leitarvélar Meira

Snjallmælar Fólk þarf ekki lengur að lesa af mælinum heima hjá sér.

Tveggja ára mælum skipt út

Veitur vinna nú að því að skipta út 3.000 snjallmælum sem settir voru upp fyrir tveimur árum í póstnúmerum 101 og 107. Rún Ingvarsdóttir samskiptastýra Veitna segir að komið hafi í ljós að á hluta þess svæðis hafi Veitur ekki getað nýtt fulla virkni … Meira

Aðflutningur fólks enn yfir meðallagi

3.800 fleiri aðfluttir erlendir ríkisborgarar en brottfluttir Meira

Kópavogur Fjárhagsáætlun var lögð fram til fyrri umræðu í gær.

Kópavogsbær muni skila afgangi

Niðurstaða A-hluta í rekstri Kópavogsbæjar jákvæð um 213 milljónir Meira

Altjón Stór hluti Børsen var rústir einar eftir eldsvoðann mikla.

Bruninn í Børsen óleyst ráðgáta

Ekki er hægt að segja neitt um ástæðu brunans mikla sem kom upp í Børsen-byggingunni í Kaupmannahöfn hinn 16. apríl sl. Glæpsamlegt athæfi er þó útilokað. Þetta er niðurstaða rannsóknar lögreglu, en hún var kynnt almenningi í gær Meira

Bandamenn Frakklandsforseti (t.v.) heilsar framkvæmdastjóra NATO innilega fyrir fund þeirra í París.

Tryggja þarf frekari stuðning

Afhenda þarf Úkraínu vopnakerfi sem nýtast til sóknar, segir framkvæmdastjóri NATO • Samvinna Rússlands, Kína, Írans og Norður-Kóreu ógnar öryggi og friði • Nýlegt forsetakjör veldur óvissu Meira

Tel Aviv Höfuðstöðvar fyrirtækisins Black Cube eru á 26. hæð í skýjakljúfi í Tel Aviv, stærstu borg Ísraels, með útsýni út á Miðjarðarhafið.

Svartur heimur fyrirtækisins Black Cube

Ísraelska fyrirtækið Black Cube, sem talið er að hafi tekið með leynd upp samtöl við son Jóns Gunnarssonar alþingismanns um hvalveiðiáform, fer ekki dult með hvaða starfsemi það stundar. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að þar starfi fyrrverandi… Meira

Feðgin Ingvar Högni og Malín Yrja í gamla húsinu í Hafnarfirði.

Sitt lítið af hverju undir tréverkinu

Margt býr í þokunni, sagði skáldið, og margt getur leynst í gömlum húsum. Hjónin Sif Björnsdóttir og Ingvar Högni Ragnarsson komust að því þegar þau réðust í viðgerð á ríflega 100 ára gamalli eign sinni í húsi sem Ingvar Gunnarsson, langafi Sifjar,… Meira