Menning Miðvikudagur, 13. nóvember 2024

Landslag Verk Ástu Kristínar eru lágstemmd en hún sækir innblástur í hið smáa í náttúrunni eins og til dæmis þúfur, gróður, form og áferðir.

Textílverk minninga

Bernskuminningar frá Borgarfirði eystra • Verk með látlausu og rólegu yfirbragði • Hversdagsleg hráefni Meira

Gísli Örn Garðarsson

Jólaboðið snýr aftur í Þjóðleikhúsinu

Jólaboðið í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar snýr aftur á Stóra sviðið í Þjóðleikhúsinu annað kvöld með nýjum leikhópi. „Sýningin er sannkallaður konfektkassi fyrir leikarana sem fá að túlka ýmsar persónur innan sömu fjölskyldunnar sem heimsótt… Meira

Tónelskur Már Gunnarsson, tónlistarmaður og sundkappi, ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur.

Sýning sem mun koma á óvart

Már Gunnarsson gefur út sína fyrstu plötu og heldur tónleika með fjölda listamanna • „Ég er ekki sami tónlistarmaður í dag og ég var fyrir tveimur, þremur eða fjórum árum,“ segir Már Meira

Frumleg „Eldri konur er frumleg og að sumu leyti óvanaleg saga um ástina,“ segir um bók Evu Rúnar.

Eldri konur eru fíkniefni

Skáldsaga Eldri konur ★★★★· Eftir Evu Rún Snorradóttur. Benedikt, 2024. Innbundin, 160 bls. Meira

Heitur George Costanza er breyskur en bestur.

Svo fullkomlega ómögulegur

Eftir því sem árin færast yfir þá fennir yfir margt. Stundum er það blessun en oft mega minningar um það fyndna lifa ögn lengur. Þökk sé samfélagsmiðlum og auknum einbeitingarskorti almennings þá fáum við minningarnar matreiddar í stuttum… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 12. nóvember 2024

Dalvík Fiskvinnsluhúsið hjá Marúlfi var gert upp á dögunum og verk Brimars römmuð inn og lýst upp.

Hinn yfirnáttúrulegi Brimar

Minnisstæður persónuleiki • Sjálflærður listamaður frá Dalvík sem málaði fram á síðasta dag • Frændur halda nafni hans á lofti • Listaverk Brimars á veggjum Marúlfshúss á Dalvík gerð upp Meira

Kundera „Bókin er vel úr garði gerð og efnið tímabært á örlagatímum í Evrópu og heiminum öllum,“ segir í rýni.

Sígildur boðskapur Kundera

Ritgerðir Vesturlönd í gíslingu eða harmleikur Mið-Evrópu ★★★★· Eftir Milan Kundera. Friðrik Rafnsson þýðir. Ugla, 2024. Kilja, 80 bls. Meira

Garpur Michael Phelps í sundi með heyrnartól.

Tónlist og vatn er skrítin blanda

Ég þekki mann sem þykir gott að synda með tónlist í eyrum. Hann á sérstök heyrnartól sem eru vatnsheld og hlustar á meðan hann syndir. Þetta finnst mér skrítið og forvitnilegt. Fyrir mér passar þetta tvennt illa saman, þ.e Meira

Mánudagur, 11. nóvember 2024

Óréttlæti Sindri Freysson hefur tekið saman sögu þeirra Íslendinga sem breski herinn hneppti í varðhald á stríðsárunum, flesta fyrir litlar eða engar sakir. Enginn þeirra fékk afsökunarbeiðni fyrir meðferðina eða bætur.

„ … þýskt ruddamenni af verstu tegund“

Bókarkafli Breski herinn handtók að minnsta kosti 47 Íslendinga á stríðsárunum frá 1940-1945 og vistuðu í fangelsum í Englandi. Þeir sátu innilokaðir í Bretlandi allt frá nokkrum mánuðum til tæplega þriggja og hálfs árs. Sindri Freysson rekur sögu þessa fólks í bókinni Fangar Breta. Meira

Dansverk Fyrra verk kvöldsins, Órætt algleymi, er að sögn rýnis afurð áralangra rannsókna Margrétar Söru.

Að upplifa og undrast

Íslenski dansflokkurinn – Borgarleikhúsinu Órætt algleymi ★★★★· Hverfa ★★★½· Órætt algleymi: Danshöfundur og sviðsmynd: Margrét Sara Guðjónsdóttir. Dansarar: Elín Signý Ragnarsdóttir, Erna Gunnarsdóttir, Félix Urbina Alejandre og Una Björg Bjarnadóttir. Tónlist: Peter Rehberg. Ljósahönnun: Jóhann Friðrik Ágústsson. Búningar: Karen Briem. Hverfa: Höfundur: Melkorka Sigríður Magnúsdóttir. Dansarar: Ásgeir Helgi Magnússon og Andrean Sigurgeirsson. Leikmynd og búningar: Elín Hansdóttir. Tónlist og hljóðmynd: Árni Rúnar Hlöðversson. Ljósahönnun: Jóhann Friðrik Ágústsson. Dramatúrg: Igor Dobričić. Verkin voru frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 1. nóvember. Meira

Fróðlegt Rýnir segir verk Hrafnkels stórfróðlegt en það sé ekki miðað við þarfir hins almenna lesanda.

Heimsins húsbóndavald

Fræðirit Lýðræði í mótun ★★★½· Eftir Hrafnkel Lárusson. Sögufélag, 2024. Innb., 99 bls. Skrár um myndir, heimildir, nöfn og efnisorð Meira

Hryllilega gaman Gunnar Helgason og Bergrún Íris Sævarsdóttir skrifuðu níu smásögur hvort upp úr hugmyndum sem þau drógu úr safni hafnfirskra skólakrakka og birtast í bókinni Læk.

Hryllingur, húmor og hamagangur

Barnabók Læk ★★★★½ Eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur og Gunnar Helgason. Myndlýsing eftir hafnfirska krakka. Drápa, 2024. Innbundin. 182 bls. Meira

Ragnar Ný glæpasaga um Huldu.

Rauð viðvörunarljós

Glæpasaga Hulda ★★★★½ Eftir Ragnar Jónasson Veröld 2024. Innb. 247 bls. Meira

Laugardagur, 9. nóvember 2024

Dansari Líbaninn Omar Rajeh segist vonast til að verk hans leiði til frekara samtals, hugmynda og aðgerða.

Hvetur til samtals og þátttöku

Danshöfundurinn Omar Rajeh sýnir verkið Dance is not for Us á Reykjavík Dance Festival • Verk um endurminningar og valdamynstur • Telur dansinn vera mikilvægt tól í samtímanum Meira

Viku íslenskunnar fagnað í Eddu

Vika íslenskunnar í Eddu hefst á mánudag og nær hápunkti með opnun handritasýningarinnar Heimur í orðum laugardaginn 16. nóvember. „Mánudag 11. nóvember verða fyrstu miðaldahandritin flutt úr öryggisgeymslu í Árnagarði yfir í öryggisgeymslu í Eddu,“ segir í tilkynningu Meira

Söngvaskáldið nýja Nína Solveig Andersen býr til tónlist sem Lúpína.

Ekkert væl, bara snilld

Marglytta er önnur breiðskífa Lúpínu sem er listamannsnafn Nínu Solveigar Andersen. Fylgir hún í kjölfar plötunnar Ringluð sem út kom í fyrra. Meira

Ofbeldi Andri Freyr í hlutverki Kára. Persónur myndarinnar Eftirleikir eru allar gerendur og fórnarlömb ofbeldis.

Er ofbeldi réttlætanlegt?

Laugarásbíó Eftirleikir ★★★·· Leikstjórn: Ólafur Árheim. Handrit: Róbert Keshishzadeh og Ólafur Árheim. Aðalleikarar: Andri Freyr Sigurpálsson, Vivian Ólafsdóttir og Jói G. Jóhannsson. Ísland, 2024. 81 mín. Meira

Múffa „Byrjun bókarinnar er sterk og sagan greip mig strax,“ segir í rýni um bókina Múffu eftir Jónas Reyni.

Skáldsaga sem þarf að melta

Skáldsaga Múffa ★★★½· Eftir Jónas Reyni Gunnarsson Mál og menning, 2024. Kilja, 144 bls. Meira

Föstudagur, 8. nóvember 2024

Heiðraður Gísli B. Björnsson grafískur hönnuður.

Hönnunarverðlaun Íslands

Verðlaun veitt fyrir framúrskarandi nýleg verkefni • Afhendingin fór fram í ellefta sinn í gær fyrir fullum sal í Grósku • Vara, Staður og Verk ársins valin Meira

Þorkell Guðmundsson

Barnabækur og endurgerðir

Útgáfa Óðinsauga í ár saman­stendur að mestu af barna­bókum, þó með nokkrum undan­tekningum. Útgefandinn Huginn Þór Grétarsson hefur vakið athygli fyrir að gefa út endurgerðir og styttri útgáfur af þekktum verkum Meira

Listakonurnar þrjár Katrín, Kjuregej og Gabríela á útskriftarsýningu Ara: Móska/Haze. Að baki þeim er verk Kjuregej af shaman undir Snæfellsjökli.

Dulúðin í lífinu vekur áhuga minn

Ari Alexander Ergis Magnússon setti upp verk þriggja kvenna á útskriftarsýningu sinni • Katrín, Gabríela og Kjuregej standa honum allar nærri • Verk þeirra eru annars heims Meira

Hættur Arnar Björnsson kveður áhorfendur.

Ég trúi þessu ekki, hvað er að gerast?

Arnar Björnsson lagði fréttaskóna óvænt á hilluna á dögunum og það á sjálfri Hrekkjavökunni. Eftir að hafa tekið hús á hrollelskri fjölskyldu úti í bæ sendi hann boltann aftur upp í Efstaleiti, þar sem Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir tók við honum með… Meira

Fimmtudagur, 7. nóvember 2024

Ischia Eyjan Ischia er ótrúlega falleg að sögn ferðalanganna.

Margfalt betra en Tenerife

Hjónin Anna Ragnheiður og Jón Hálfdán eru í skýjunum eftir frí á ítölsku eyjunni Ischia. Þau eru talsvert hrifnari af henni en Tenerife og vilja fara aftur. Meira

Verðlaun „Þessu fylgir ósk um að faðir minn fái stærra pláss en ég hafði gefið honum í lifanda lífi,“ segir Dahl.

Stóð utan við lífið og horfði inn

Norðmaðurinn Niels Fredrik Dahl er handhafi Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 • Dahl skrifar um æsku látins föður síns • Óvenjumikill einmanaleiki einkenndi líf föðurins Meira

Dimma Jack Bannon í hlutverki Lúkasar í þáttaröðinni Dimmu sem byggist á samnefndri bók Ragnars Jónassonar.

Hlýjan býr í fólkinu og lopapeysunum

Breski leikarinn Jack Bannon naut þess í botn að vera við tökur hér á landi • Á fátt sameiginlegt með karakternum Lúkasi • Segir Íslendinga einstaklega vinalega og landslagið stórkostlegt Meira

Inga Svala Þórsdóttir (1966) Bæjarlækur, 1999 Ljósmynd, 127,5 x 89 cm

Líkaminn sem efniviður

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Innsýn, útsýn á Fríkirkjuvegi, sem er opin alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Flóra Slímtappi var innblástur þessa verks sem tákna á fæðinguna.

Fanga ilmi barnæsku og dauða

Systkinin að baki ilmgerðinni Fischersund opna stóra sýningu í Seattle • Tólf blóm unnin í þrívíddarforriti • Ljóð og hljóðheimur eftir Jónsa úr Sigur Rós • Samvinnan sögð forréttindi Meira

Skáldið „Bygging sögunnar er markviss og ágætlega mótuð,“ skrifar rýnir um skáldsögu Maó Alheimsdóttur.

Endalaus leikur hita- og kuldaskila

Skáldsaga Veðurfregnir og jarðarfarir ★★★½· Eftir Maó Alheimsdóttur. Ós pressan, 2024. Kilja, 220 bls. Meira