Margeir Pétursson, hluthafi og stjórnarmaður í Bank Lviv í Úkraínu, segir bankann hafa vaxið hratt í ár. Margir Úkraínumenn horfi nú til Bandaríkjanna eftir forsetakosningarnar. Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs segir sjóðinn hafa mikla trú á tæknilausnum Controlant. ViðskiptaMogginn hefur heimildir fyrir því að til standi að skipta um millistjórnendur í fyrirtækinu. Meira
Þóroddur Bjarnason Nýleg sala á bókhalds- og launaþjónustu er hluti af stærri áformum KPMG á Íslandi. Meira
Samkvæmt spá Arion greiningar munu hærri raunvextir og hert aðgengi að lánsfé leiða til raunverðslækkana á komandi misserum eins og áður hefur verið fjallað um á viðskiptasíðu Morgunblaðsins. Aftur á móti er útlit fyrir að eftirspurn eftir húsnæði… Meira
Andrea Sigurðardóttir Bankastjóri Arion banka segir Íslandsálag öðru fremur bitna á neytendum og vera barn síns tíma. Meira
Baldur Arnarson Margeir Pétursson, hluthafi og stjórnarmaður í Bank Lviv í Úkraínu, segir bankann hafa vaxið um 20% í ár. Bankinn njóti víða mikils stuðnings en hagstæðir lánssamningar við erlenda aðila auðveldi útlán. Margeir er bjartsýnn á endurreisn Úkraínu eftir stríðið og bendir á mikla uppbyggingu íbúða í vesturhluta landsins fyrir fólk sem flúði hernumdu svæðin. Til tíðinda gæti dregið í kjölfar kjörs Trumps í embætti Bandaríkjaforseta en hann hefur boðað lyktir stríðsins með samningum. Meira
Það er í sjálfu sér ekki skrítið að umfjöllun um ilmi skuli nær alfarið hverfast um það sem er nýtt og spennandi í búðunum. Aldrei hafa ilmhönnuðir verið duglegri við að dæla út áhugaverðum nýjum blöndum og eru neytendur ólmir að fræðast um það sem bæst hefur við úrvalið Meira
Fyrrverandi 45. og verðandi 47. forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, heimsækir rafmyntaþema-öldurhús í New York, Pubkey. Trump er yfirlýstur stuðningsmaður rafmynta, sem hefur haft mikil áhrif á gengi þeirra. Meira
”  Slagorð flokkanna kunna að hljóma einföld og sannfærandi en fela þá staðreynd að undirliggjandi er afar flókið efnahagslegt og félagslegt kerfi þar sem ekki er allt sem sýnist. Af fullri sanngirni þá geta stjórnmálaflokkar í kosningabaráttu tæplega leyft sér annað en að hamra á stuttum skilaboðum þegar kemur að efnahagsmálum Meira
”  ...ótakmarkaður verkfallsréttur þeirra sem ábyrgð bera á framfylgd skólaskyldu barna og ungmenna, skarist um of við réttindi barna til náms. Meira
Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Denpasar Ríkisstjórnin er sprungin, Volkswagen þarf að loka verksmiðjum, lífeyriskerfið er að sligast, orkumálin eru í ólestri og Trump hótar að hækka tolla. Meira
Verð á bitcoin fór yfir 82 þúsund dali (um 11,4 milljónir ISK) í byrjun vikunnar vegna væntinga um að rafmyntaiðnaðurinn muni blómstra í hagstæðu regluumhverfi eftir að Donald Trump var endurkjörinn forseti Bandaríkjanna Meira
Nanna Kristín tók við sem framkvæmdastjóri hjá Bestseller á Íslandi í byrjun ágúst síðastliðins, en fyrirtækið rekur meðal annars verslanir undir merkjum Selected, Vero Moda, Jack&Jones, Vila, barnafataverslunina Name It og íþróttavöruverslunina Jóa útherja Meira
Eftir kosningasigur Donalds Trumps í Bandaríkjunum virðist ljóst að náttúruverndarsinnar og sjónarmið þeirra eigi ekki upp á pallborðið þar í landi lengur. Þar verður ekki lengur hægt að fórna orkuöryggi fyrir illa útfærð verndarsjónarmið náttúrunnar, nokkuð sem gert var í Alaska Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Festi hefur fjölgað stöðugildum um 95 milli ára. Forstjórinn segir að þeim hafi verið fjölgað til að fækka tímum sem starfsmenn vinna yfirvinnu. Meira