Áform uppi um magnesíumverksmiðju á Grundartanga • Fjárfesting upp á um 30 milljarða króna • Búið að kynna Hvalfjarðarsveit og Akraneskaupstað áformin Meira
Birgir Ármannsson, þingforseti og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lætur senn af þingmennsku eftir rúma tvo áratugi í starfi. Birgir er gestur 1.000. þáttar Dagmála en í þættinum fer hann meðal annars yfir ferilinn og þingstörfin Meira
Embætti ríkislögreglustjóra rannsakar ekki að svo stöddu njósnir erlends fyrirtækis um son Jóns Gunnarssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins, en segist ætla að kanna málsatvik. Ísraelska njósnafyrirtækið Black Cube var, að sögn Jóns Gunnarssonar,… Meira
Orkustofnun hefur veitt Reykjavík Geothermal rannsóknarleyfi á jarðhita l Ætlunin að virkja á þessu svæði ef niðurstaða rannsóknanna verður jákvæð Meira
Birgir Ármannsson er gestur 1.000. þáttar Dagmála • Segir mikil viðbrigði verða að hverfa af þingi eftir rúma tvo áratugi þar • Hefur oft áður íhugað að hætta • Hálstau hans einkennisstíll Meira
Umræðu-, frétta- og viðtalsþættir Dagmála á mbl.is eru nú orðnir 1.000 talsins, eins og fram kemur hér ofar á síðunni. Frá fyrsta degi hafa Dagmál fest sig í sessi sem mikilvægur hluti af umræðunni í íslensku samfélagi Meira
Mikið verk beið starfsmanna Vegagerðarinnar við birtingu í gærmorgun þegar moka þurfti aurskriðum af veginum til að opna fyrir umferð milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Raðir bíla voru langar báðum megin við skriðusvæðið, en hið minnsta þrjár skriður féllu úr Eyrarhlíð á þriðjudag Meira
Verri afkomuhorfur ríkissjóðs vegna lægri tekna • Meirihluti fjárlaganefndar leggur til 800 millj. kr. hækkun vegna eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega • 100 milljónir til Kvikmyndasjóðs Meira
Alls hafa 118 einstaklingar þegið styrk frá Vinnumálastofnun, VMST, til að sækja sér aukin ökuréttindi til leigubílaaksturs, en einnig önnur réttindi svo sem meirapróf á vörubifreiðar. Ætla má að langflestir hafi sótt námskeið til aksturs leigubíla, … Meira
375 bú urðu fyrir tjóni vegna harðinda • Starfshópur um stuðningsaðgerðir Meira
Þórdís Kolbrún í málstofu RUSI um öryggismál norðurslóða Meira
Mikið misræmi í íbúatalningu Þjóðskrár Íslands og Hagstofunnar Meira
Mörg met féllu í hitabylgjunni • Hlýjasti nóvemberdagurinn í Grímsey • Mælt þar í 150 ár Meira
Fjölmenni á fundi íbúasamtaka í Grafarvogi • Ráðherra segir málflutning borgarstjóra fyrir neðan allar hellur • Borgaryfirvöld sökuð um mikla þéttingu byggðar í stað þess að brjóta nýtt byggingarland Meira
Verið er að rífa hús Rafmagnsveitu Reykjavíkur í Ármúla • Þótti gott dæmi um módernisma l Húsið teiknuðu arkitektarnir Guðmundur Kr. Kristinsson og Gunnlaugur Halldórsson Meira
Skipulagsfulltrúi hefur hafnað beiðni um að klæða húsið Meira
Á undanförnum vikum hefur verið gengið frá ráðningu fjögurra presta til starfa í þjóðkirkjunni. Frá þessum ráðningum er greint á vefnum kirkjan.is. Séra Jarþrúður Árnadóttir hefur verið valin til að gegna starfi prests í Egilsstaðaprestakalli Meira
Félagar í björgunarsveitum hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg syrgja nú góðan félaga eftir banaslysið 3. nóvember þegar Sigurður Kristófer McQuillan Óskarsson lést á æfingu við Tungufljót. Sigurður var formaður björgunarsveitarinnar Kyndils í… Meira
Dalirnir dafni með grænum áherslum • Einstakur staður • Þjóðgarður og landbúnaður nái að vinna saman • Menning og ferðaþjónusta í Dalabyggð • Óteljandi eyjar og leiðin þvert yfir landið Meira
Tugþúsundir ganga í grunnbúðir Everest árlega • 60 frá Íslandi og fer fjölgandi • Flogið á einn hættulegasta flugvöll heims • 130 km ganga • Túristalegri stígar • Minjar um látið göngufólk Meira
Flugslysaæfing á Keflavíkurflugvelli er haldin um helgina • Hundruð björgunarliða verða á vettvangi • Eldur og bílflök • Viðamikill og flókinn undirbúningur Meira
Úthlutað úr Styrktarsjóði geðheilbrigðis fyrir 2024 l Tuttugu milljónum úthlutað l Fjölbreytileg verkefni Meira
Nýtt deiliskipulag svæðisins verði kynnt á næsta ári • Útivistarsvæði með náttúrulegu yfirbragði Meira
170 bein störf gætu skapast á Grundartanga • Uppbyggingarkostnaður 30 milljarðar • Silfurberg leiðir fjármögnun • Ný tækni til að vinna magnesíum úr sjó • 50 þúsund tonna ársframleiðsla Meira
Rússar sendu bæði sjálfseyðingardróna og skutu eldflaugum á höfuðborgina í fyrrinótt • Selenskí ítrekar beiðni sína um fleiri loftvarnarkerfi • Blinken fundar með ráðamönnum NATO og ESB í Brussel Meira
Donald Trump nýkjörinn Bandaríkjaforseti þakkaði Joe Biden sitjandi Bandaríkjaforseta fyrir að heita hnökralausum valdaskiptum þegar Trump tekur við embættinu í annað sinn í janúar. Trump gekk á fund Bidens í Hvíta húsinu í gær þar sem þeir tókust í hendur Meira
Ekkert lát er á borgarastyrjöldinni í Súdan og hefur ástandið þar farið hríðversnandi undanfarnar tvær vikur að sögn Sameinuðu þjóðanna. Hafa bardagar farið mjög harðnandi, en auk þess hafa borist tilkynningar um árásir á óbreytta borgara, sem og kynferðisofbeldi gegn konum og stúlkum í landinu Meira
Jákvæð þróun varð bæði í ávísunum og afgreiðslu á ópíóíðum á síðasta ári. Leystu færri út lyf í flokki ópíóíða á árinu 2023 en árið á undan. Einnig var um að ræða minnsta magn ópíóíða á síðasta ári, miðað við mannfjölda, sem afgreitt hefur verið frá upphafi skráningar í lyfjagagnagrunn Meira
Jóhannes Stefánsson þarf engrar kynningar við. Þorrakóngurinn í Múlakaffi sem hefur sett svip sinn á innlendan veitingamarkað í áratugi og er ekki síður þekktur fyrir hnyttni í tilsvörum og litríkan persónuleika. Meira
„Vatnslitafélag Íslands er ótrúlega skemmtilegt samfélag og það er ákveðinn hópur hérna á höfuðborgarsvæðinu sem hittist vikulega yfir vetrartímann og málar saman,“ segir Anna Ólafsdóttir Björnsson, ein 45 listamanna sem sýna 62… Meira