Menning Fimmtudagur, 14. nóvember 2024

Afslappað Flott snið á þessum gráu jakkafötum frá Boss fyrir vor/sumar 2025.

Kynslóðabilið augljóst af buxnavalinu

Að kaupa sér buxur finnst mörgum það allra leiðinlegasta í heimi ef marka má buxnatískuna á meðal ákveðins hóps sem sækir stundum mathallir borgarinnar. Meira

Hreinskilni Emmsjé Gauti leggur mikla áherslu á hreinskilni og samkennd í samskiptum og viðskiptum.

Læknaðist eftir gigg

Emmsjé Gauti fór á kostum í Bráðavaktinni á dögunum en þar kynnti rapparinn nýjustu afurðir sínar og ræddi um lífið og tilveruna. Meira

Fjölmennt Frá æfingu fyrir tónleikana fyrir fáeinum dögum. Jóhann Smári við stjórnvölinn, lengst til hægri.

„Mikil vinna en ofboðslega gaman“

Óperufélagið Norðuróp heldur óperugalatónleika í Stapa í Reykjanesbæ með 17 einsöngvurum, kór, barnakór og sinfóníuhljómsveit • Með tónleikunum er haldið upp á 30 ára afmæli bæjarins Meira

Rósa Sigrún Jónsdóttir (1962) Um fegurðina, 2003 Vídeó, 7.30 mín.

Nýstárleg framsetning handverksins

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Risi Quincy Jones er einn virtasti upptökustjóri sögunnar.

Ljósfaðir í raun og sann

Upptökustjórnandinn Quincy Jones lést 3. nóvember, saddur lífdaga, kominn á tíræðisaldur. Áhrif hans í tónlistinni ná langt út fyrir veggi hljóðversins hvar hann var rækilega á heimavelli. Meira

Verðlaunaður Salman Rushdie tók við Bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness í Háskólabíói hinn 13. september. „Hnífur Rushdies hefur réttilega verið kallað hugrakkt verk, og afrek.“

Listin lifir þá sem kúga hana

Endurminningar Hnífur ★★★★★ Eftir Salman Rushdie. Árni Óskarsson þýddi. Mál & menning, 2024. Kilja, 249 bls. Meira

100 Hundraðasta sýningin í Litla Gallerýi verður opnuð í dag.

Eitthundraðasti sýningarviðburður LG

Opnun sýningarinnar 100 fer fram í dag, fimmtudaginn 14. nóvember, klukkan 18 til 20 í Litla Gallerýi (LG), Strandgötu 19 í Hafnarfirði. Yfirskrift sýningarinnar vísar til eitthundraðasta sýningarviðburðar LG frá upphafi og segir í tilkynningu að… Meira

Thomas Vinterberg.

Þegar allt fer á flot

Familier som vores , eða Fjölskyldur eins og okkar , nefnist ný sjö þátta sjónvarpssería sem hóf göngu sína á TV2 í Danmörku í seinasta mánuði við góðar viðtökur þar í landi Meira