Brynjólfur Stefánsson, sjóðsstjóri hjá Íslandssjóðum, segir erfitt að meta hvaða áhrif það myndi hafa á álmarkaðinn ef Bandaríkjastjórn hækkaði tolla á kínverskt ál meira. Tilefnið er kjör Trumps í embætti Bandaríkjaforseta en hann lagði á sínum tíma 10% tolla á innflutt ál Meira
Því nær kosningum, því verra • Bloggskrif gætu haft áhrif Meira
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og samninganefnd ríkisins skrifuðu í gær undir kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara. Kjarasamningurinn er til fjögurra ára og gildir afturvirkt frá 1. apríl 2024 til 31 Meira
„Þetta er mjög bagalegt,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um þá niðurstöðu meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar að frumvarpið um kílómetragjald verði ekki að lögum fyrir áramót Meira
Prentsmiðjuhandrit þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar afhent Landsbókasafni • Fannst fyrir tilviljun í München árið 1971 • Menningararfur í handfarangri Meira
Kýrin Bleik 995 hefur nú mjólkað mest allra íslenskra kúa, samkvæmt tölum sem Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins birti nýlega á vef miðstöðvarinnar. Bleik 995 er á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd í austanverðum Eyjafirði en Pétur Friðriksson rekur búið Meira
Ferðamenn skili 2,8 milljörðum • Gæslan fær 700 milljónir Meira
Mælir Veðurstofu Íslands við Kvísker, austan við Öræfajökul, sýndi í gærdag 23,8 gráða hita. Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur Veðurstofunnar segir ekkert benda til þess að tölurnar séu rangar. Ef mælingin stenst skoðun er nóvemberhitametið frá… Meira
Ekki mælist marktækur munur á fylgi Samfylkingarinnar og Viðreisnar í nýjustu könnun Maskínu. Samfylkingin mælist með mest fylgi, eða 20,1%, en Viðreisn er fast á hæla henni með 19,9%. Ekki er heldur marktækur munur á þriðja og fjórða vinsælasta… Meira
„Upptökur með leynd eru að færast í vöxt. Málið er í höndum ríkislögreglustjóra og skoðað út frá þjóðaröryggi þar sem málið snertir ríkisstjórn og við fylgjumst með,“ segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar Meira
„Frambjóðandi getur afturkallað samþykki sitt til framboðs á framboðslista stjórnmálasamtaka fram til þess að frestur til að skila framboðum rennur út,“ segir í 40. grein kosningalaga. Með gagnályktun er því ljóst að þegar fyrrgreindur… Meira
Siðareglur Samfylkingarinnar og skrif Þórðar Snæs • Fólk reiði sig á eigin samvisku í siðferðilegum efnum • „Við öxlum ábyrgð á verkum okkar“ • Flokksfólk starfi af heilindum og háttvísi og sé til sóma Meira
Utankjörfundarkosningar í ár sambærilegar við undanfarnar kosningar Meira
Þorgeir Pálsson sveitarstjóri í Strandabyggð tilkynnti á fundi sveitarstjórnar í vikunni að hann væri á leið í ótímabundið veikindaleyfi. Á fundinum samþykkti sveitarstjórnin auk þess óskir þriggja sveitarstjórnarmanna um lausn frá störfum í stjórninni Meira
Sindri Geir hafnaði uppstillingarnefnd tvisvar til þrisvar áður en hann ákvað að láta slag standa sem oddviti Vinstri grænna. Hann segir að náttúruvernd beri reglulega á góma í samræðum við kjósendur og nefnir að VG vilji að eldi í opnum sjókvíum verði bannað eftir árið 2030 Meira
Ingvar Þóroddsson segir að vextir, verðbólga og heilbrigðismál brenni mest á fólk í Norðausturkjördæmi. Biðlistar eru langir, að hans sögn, og fólk þarf oft að ferðast langar vegalengdir til þess að sækja heilbrigðisþjónustu sem hann segir að þurfi að bæta Meira
Jens Garðar Helgason er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Hann segir það vera lykilatriði í kosningabaráttunni að ræða við fólk og fyrirtæki í kjördæminu og tala fyrir sjálfstæðisstefnunni Meira
Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, segir að fólki sé brugðið yfir því hvernig hlutirnir hafa smám saman molnað niður. Íbúar í litlum byggðarlögum séu sumir hverjir „hættulega nægjusamir“ með takmarkaða opinbera þjónustu Meira
Þorsteinn Bergsson segir að atvinnu- og samgöngumál brenni mest á fólki sem hann hefur rætt við og skynjar mikinn meðbyr með hugmyndum Sósíalistaflokksins í kjördæminu Hann veit ekki hvort það sé raunhæft að þjóðnýta öll fyrirtæki í sjávarútvegi en hann vill innkalla allan kvóta Meira
Theodór Ingi er 47 ára og sér eftir því að hafa ekki orðið bóndi en stefnir nú á það að verða alþingismaður. Hann segir Pírata vilja banna sjókvíaeldi og hann hefur áhyggjur af að það sé að eyðileggja firðina Meira
Þorgrímur Sigmundsson, sem skipar annað sæti á lista Miðflokksins, segir að fólk og fyrirtæki á landsbyggðinni sem eru lengra frá opinberri þjónustu eigi að borga lægri skatta. Hann segir að Norðmenn séu með svipað kerfi við lýði og því sé Miðflokkurinn ekki að finna upp hjólið í þessu samhengi Meira
Gunnar Viðar Þórarinsson segir að traust til stofnana samfélagsins eins og til dæmis Alþingi sé lítið og því finnst honum þurfa að breyta. Hann telur að það sé best tryggt með auknu lýðræði. Hann segir fólk finna fyrir vaxandi fjárhagsvanda og því… Meira
Sérfræðingur segir óvíst hvaða áhrif viðskiptastríð Kína og Bandaríkjanna muni hafa á álmarkaðinn • Hins vegar hafi tollahækkanir á innflutt ál frá Kína óveruleg áhrif og séu fyrst og fremst táknrænar Meira
Scholz boðar til vantraustsumræðu 16. desember • Óvinsældir Scholz miklar • Stefnt að kosningum 23. febrúar • Merz íhugar að breyta „skuldabremsunni“ Meira
Dreifing launa á íslenskum vinnumarkaði er nokkuð mismunandi eftir einstökum mörkuðum og samningssviðum en hún er mun meiri á almenna markaðinum en hjá hinu opinbera. Sé litið yfir allan vinnumarkaðinn má sjá að munurinn á milli hæstu og lægstu launa hefur dregist saman á síðustu fimm árum Meira
„Skák og tónlist fara dásamlega saman og við í Kleyfhuga klíkunni ætlum að bjóða gestum upp á stórkostlega veislu,“ segir Hjálmar Hrafn Sigvaldason, forseti Kleyfhuga klíkunnar, en þessi ágæti félagsskapur fólks með geðrænan vanda… Meira