Daglegt líf Laugardagur, 16. nóvember 2024

Vinkonur Magnea og Melrós meðal verka sinna á sýningunni.

Við erum hundleiðar á hógværðinni

„Við fengum að einhverju leyti hið gamla 19. aldar uppeldi hjá mæðrum okkar, þar sem stúlkur fengu þau skilaboð að þær ættu ekki að trana sér fram eða berast á. Þetta hefur oft þvælst fyrir okkur, en í verkum okkar er engin hógværð,“ segja Magnea og Melrós. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 14. nóvember 2024

Herdís „Ég elska bækurnar um Sherlock Holmes, breska einkaspæjarann sem leysir flóknar morðgátur.“

Gleypti í sig hundrað bækur á árinu

Lestrarhesturinn og frjálsíþróttakonan Herdís Arna lætur sig ekki muna um að lesa rúmlega tíu bækur í hverjum mánuði. Hún stefnir á að verða hástökkvari í framtíðinni. Meira