„Við fengum að einhverju leyti hið gamla 19. aldar uppeldi hjá mæðrum okkar, þar sem stúlkur fengu þau skilaboð að þær ættu ekki að trana sér fram eða berast á. Þetta hefur oft þvælst fyrir okkur, en í verkum okkar er engin hógværð,“ segja Magnea og Melrós. Meira
Lestrarhesturinn og frjálsíþróttakonan Herdís Arna lætur sig ekki muna um að lesa rúmlega tíu bækur í hverjum mánuði. Hún stefnir á að verða hástökkvari í framtíðinni. Meira