Fastir þættir Laugardagur, 16. nóvember 2024

Guðjón Jónsson

Guðjón Jónsson fæddist 17. nóvember 1924 á Ökrum á Akranesi. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 1884, d. 1964, og Jón Hallgrímsson, f. 1904, d. 1940. Guðjón lauk sveinsprófi í rennismíði árið 1947 og starfaði hjá Vélsmiðjunni Héðni þar… Meira

Bíldudalskirkja.

Messur

AKRANESKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Æðruleysismessa kl. 20. Vitnisburður frá AA-félaga. Tónlistarkonan GDRN syngur nokkur af sínum lögum ásamt stúlkum úr Kór Grundaskóla, kórstjóri er Lilja Margrét Riedel Meira

Gæfunnar freistað N-NS

Norður ♠ K72 ♥ Á5 ♦ ÁG32 ♣ Á432 Vestur ♠ ÁD9863 ♥ 108632 ♦ 6 ♣ 6 Austur ♠ G10 ♥ KDG974 ♦ 109 ♣ D98 Suður ♠ 54 ♥ – ♦ KD8754 ♣ KG1075 Suður spilar 6♦ Meira

Hvítur á leik.

Skák

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 e6 4. b3 Be7 5. Bb2 0-0 6. Be2 b6 7. 0-0 Bb7 8. d4 Rbd7 9. Rbd2 c5 10. Hc1 Hc8 11. He1 He8 12. Dc2 h6 13. Bd3 Dc7 14. Db1 Db8 15. cxd5 Rxd5 16. Da1 Bf8 17. Bb5 Hed8 18. Bxd7 Hxd7 19 Meira

Að detta eða falla milli skips og bryggju sést stundum í bókstaflegri…

Að detta eða falla milli skips og bryggju sést stundum í bókstaflegri merkingu, um slysfarir. Annars að fara forgörðum eða gleymast , líkt og það að falla eða detta milli þils og veggjar Meira

Söngkonan Vigdís sem Jólagestur hjá Björgvini Halldórssyni árið 2022.

Áhugamálin breyttust öll í vinnu

Vigdís Hafliðadóttir fæddist 17. nóvember 1994 og verður því þrítug á morgun. Hún fæddist í Reykjavík en fjölskyldan flutti fljótlega til Akureyrar þar sem Vigdís bjó fyrstu þrjú ár ævi sinnar. Því næst lá leiðin til Gautaborgar í Svíþjóð Meira

Arnar Yngvason

60 ára Arnar ólst upp í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð en býr á Akureyri. Hann er leikskólakennari að mennt og vann við það í 20 ár, lengst af á Iðavelli á Aureyri. Hann er núna umsjónarmaður Glerárkirkju og Lögmannshlíðarkirkju Meira

Á höfði er kona með hyrnu

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi: Hátt á kvenna höfði er, hentugt mjólkurílát var, efst í fjalli unir sér, algengt kýr- og fjárnafn hér Meira

Tekur við keflinu af Tom Cruise

John Krasinski hlaut nýverið titilinn „Sexiest Man Alive“, en margir telja Glen Powell hafa átt hann skilið. Glen hefur nú svarað orðrómi um að hann sé á leið að taka við af Tom Cruise, sem er að verða 62 ára, í „Mission Impossible“-seríunni Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 15. nóvember 2024

Af Eddu, skriðum og rímnaskáldum

Það er sannkölluð veisla að lesa nýútkomna bók Magnúsar Sigurðssonar Glerþræðina, þar sem hann grefur upp eða leggur þræði úr fortíðinni inn í híbýli nútímans. Þetta er holl lesning, áhrifarík og á köflum leiftrandi skemmtileg Meira

Ýmsar áskoranir í vinnunni „Við vorum að fergja hitaveitulögn í Héraðsvötnunum og að lokinni vinnu tók ég áskorun vinnufélaganna.“

Skíðaíþróttin manni í blóð borin

Gunnar Björn Rögnvaldsson fæddist 15. nóvember 1964 á Siglufirði og ólst þar upp. „Þar var gott að alast upp, alltaf eitthvað sem hægt var að brasa og ekki hægt að neita því að maður á einhver skammarstrik og hrekki á bakinu Meira

Af Eddu, skriðum og rímnaskáldum

Það er sannkölluð veisla að lesa nýútkomna bók Magnúsar Sigurðssonar Glerþræðina, þar sem hann grefur upp eða leggur þræði úr fortíðinni inn í híbýli nútímans. Þetta er holl lesning, áhrifarík og á köflum leitrandi skemmtileg Meira

Fimmtudagur, 14. nóvember 2024

Stórfjölskyldan Á ferðalagi um England árið 2019 þegar Petrea og Kristinn urðu bæði sjötug og fögnuðu 50 ára brúðkaupsafmæli.

Býr í fjögurra kynslóða húsi

Petrea Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 14. nóvember 1949 á Grund á Akranesi, og ólst þar upp og að hluta til í Reykjavík. „Ég bjó í Leicester á Englandi 1969-1975 þar sem eiginmaður minn var við nám í textíltæknifræði Meira

Af gamanmálum, Akri og fíkjublöðum

Stefán Jónsson er á meðal eftirminnilegra persóna sem koma fyrir í minningabók Steingríms J. Sigfússonar af Fólki og flakki. Þar rifjar hann upp ferð um kjördæmið með Stefáni, þar sem gekk á með sögum og gamanmálum daginn langan Meira

Miðvikudagur, 13. nóvember 2024

Kristinn Eymundsson

75 ára Kristinn fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1949 og bjó fyrstu árin í Miðtúni 84, en fluttist í Kópavog árið 1955 og bjó á Víghólastíg 4 til 2002 og flutti þá í Salahverfi í Kópavogi. Eftir hefðbundna skólagöngu í Kópavogsskóla og… Meira

Stórfjölskyldan Kári ásamt syni sínum, foreldrum, systrum og föðurafa.

Stofnaði Frystiklefann í Rifi

Kári Viðarsson er fæddur 13. apríl 1984 í Reykjavík en sleit barnsskónum á Hellissandi frá eins árs aldri. Hann menntaði sig í Grunnskólanum á Hellissandi og fór síðan í Menntaskólann við Sund þaðan sem hann útskrifaðist árið 2004 Meira

Af hrútaskrá, gæsku og kleinudegi

Það bar helst til tíðinda að hrútaskráin fyrir 2024 til 2025 er komin út. Magnús Halldórsson gat ekki orða bundist: Enn á lækjum engar skarir, ekki' er þjóðin niðurlút. Áfram landsins heppni hjarir og hrútaskráin komin út Meira

Þriðjudagur, 12. nóvember 2024

Af vorkvöldi, urtu og Grábrók

Þorgeir Magnússon orti ljómandi fallegan brag sem hann kallar Álftanesvísur og „ortar eru af ákveðnu tilefni við lag eftir Evert Taube undir sterkum áhrifum frá ljóði Sigurðar Þórarinssonar um Vorkvöld í Reykjavík“: Álftapar sem hingað… Meira

Fjölskyldan í Faxaskjóli Sigurður ásamt foreldrum sínum og systkinum.

Sérhæfður í fíkni- og geðsjúkdómum

Sigurður Örn Hektorsson fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1954 og ólst fyrst upp í Faxaskjólinu þar sem móðuramma hans og -afi bjuggu. Hann var tvö sumur í sveit í Skagafirði og þrjú sumur á Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði Meira

Af vorkvöldi, urtu og Grábrók

Þorgeir Magnússon orti ljómandi fallegan brag sem hann kallar Álftanesvísur og „ortar eru af ákveðnu tilefni við lag eftir Evert Taube undir sterkum áhrifum frá ljóði Sigurðar Þórarinssonar um Vorkvöld í Reykjavík“: Álftapar sem hingað… Meira

Af vorkvöldi, urtu og Grábrók

Þorgeir Magnússon orti ljómandi fallegan brag sem hann kallar Álftanesvísur og „ortar eru af ákveðnu tilefni við lag eftir Evert Taube undir sterkum áhrifum frá ljóði Sigurðar Þórarinssonar um Vorkvöld í Reykjavík“: Álftapar sem hingað… Meira

Mánudagur, 11. nóvember 2024

Hjónin Aðalbjörg og Páll á fimmtugsafmæli hennar.

Samkennd og trúarstyrkur leiðarljósið

Aðalbjörg Stefanía Ingólfsdóttir fæddist 11. nóvember 1924 á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði í Norður-Múlasýslu. Hún er tvíburi. Barn að aldri fékk Aðalbjörg berkla og lagðist inn á Kristneshæli í mars 1933 Meira

Birkir Már Sævarsson

40 ára Birkir er Reykvíkingur og ólst upp í Hlíðunum frá fimm ára aldri og fór fljótlega eftir það að æfa fótbolta með Val. „Fótboltaáhuginn kom snemma, pabbi var að spila með alls konar liðum og ég horfði á hann spila frá því að ég var pínulítill Meira

Af handbolta, vosbúð og þéttingu

Góðar kveðjur bárust frá Braga V. Bergmann og vitaskuld fylgdu limrur með: „Þórir Hergeirsson er einstaklega fær þjálfari. Kollegar hans, bæði í fótbolta og handbolta, gætu lært margt af honum, ekki síst í því að halda ró sinni á bekknum Meira