Menning Laugardagur, 16. nóvember 2024

Heimur í orðum Sigrún Kristjánsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir.

Hvert handrit eins og manneskja

Handritasýningin Heimur í orðum opnuð í dag í Eddu • Konungsbók eddukvæða krúnudjásnið á sýningunni ­l Engin tvö handrit nákvæmlega eins • Bókmenntir sem eru lesnar um allan heim Meira

Völundur Sigurður Guðmundsson er höfundur plötunnar Þetta líf er allt í læ.

Heilsar okkur sólin skær

Þetta líf er allt í læ er plata eftir stórsöngvarann Sigurð Guðmundsson. Líkt og á síðustu plötu, Kappróðri, á hann öll lög og texta (eða svona því sem næst). Meira

Lestrarstund Sá sem kann að lesa þarf aldrei að láta sér leiðast.

55% þjóðarinnar lesa 30 mínútur á dag

Þjóðin les eða hlustar að meðaltali á 2,6 bækur á mánuði, samanborið við 2,4 bækur í fyrra. 55% þjóðarinnar verja 30 mínútum eða meira í lestur á dag en 15% verja engum tíma í að lesa eða hlusta á bækur Meira

Vald og spilling Jeremy Strong og Sebastian Stan í hlutverkum sínum sem Roy Cohn og Donald Trump.

Skrímsli verður til

Smárabíó og Bíó Paradís The Apprentice / Lærlingurinn ★★★★½ Leikstjórn: Ali Abbasi. Handrit: Gabriel Sherman. Aðalleikarar: Sebastian Stan, Jeremy Strong, Martin Donovan og Maria Bakalova. Kanada, Danmörk, Írland og Bandaríkin, 2024. 122 mín. Meira

Kjartan Ólafsson

Tónlist, tækni og vísindi

Tónlistarhátíðin ErkiTíð fagnar 30 ára afmæli og verður meginþema hátíðarinnar í ár „kynslóðir“. Hún fer fram fer fram um helgina, 16.-17. nóvember, í Listasafni Reykjavíkur. „Af tilefni 80 ára afmælis lýðveldis Íslands verða… Meira

Barist um bestu bitana Steinunn Arinbjarnardóttir, Óli Gunnar Gunnarsson og Arnór Björnsson sem Hrafnhildur, Krissi og Markús í gleðisprengjunni sem Tóm hamingja er að mati rýnis.

Farið yfir lækinn eftir vatni

Borgarleikhúsið Tóm hamingja ★★★★· Eftir Arnór Björnsson, Ásgrím Gunnarsson og Óla Gunnar Gunnarsson. Leikstjórn og dramatúrgía: Björk Jakobsdóttir. Leikmynd: Svanhvít Thea Árnadóttir. Búningar: Sara Sól Sigurðardóttir. Lýsing: Freyr Vilhjálmsson. Hljóð: Máni Svavarsson. Tónlist: Jónas Sigurðsson. Leikarar: Arnór Björnsson, Ásgrímur Gunnarsson, Benedikt Karl Gröndal, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Óli Gunnar Gunnarsson, Steinunn Arinbjarnardóttir og Vigdís Halla Birgisdóttir. Gaflaraleikhúsið frumsýndi á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu föstudaginn 25. október 2024, en rýnt í 3. sýningu á sama stað fimmtudaginn 31. október 2024. Meira

Drama Svörtu sandar eru gott sjónvarpsefni.

Önnur serían betri en sú fyrsta

Eftir því sem árin líða kann ég alltaf betur að meta íslenskt sjónvarpsefni. Þá er ég aðallega að tala um íslenskar spennuþáttaraðir. Ég horfði á fyrstu seríu af Svörtu söndum og fílaði þá þætti mjög vel Meira