Ritstjórnargreinar Laugardagur, 16. nóvember 2024

Kristrún Frostadóttir

Hvernig væri að koma hreint fram?

Ef marka má skoðanakannanir eru töluverðar líkur á að flokkar sem vilja aðild Íslands að Evrópusambandinu geti myndað meirihluta á þingi á næsta kjörtímabili, að minnsta kosti með því að næla sér í eitt hjálpardekk eða tvö undir vagninn Meira

Óli K.

Óli K.

Í nýrri bók fær fólk að kynnast Ólafi K. Magnússyni sem kallaður hefur verið ljósmyndari þjóðarinnar Meira

Fyrir flugak á Melgerðismelum.

Svarið fauk með vindinum sagði söngfuglinn

Þótt meirihluti kjörmanna skipti máli að lögum er það sannfærandi að fá samanlagt meirihluta atkvæða í landinu. En þessi „bónus“ bættist nú við hjá Trump sem viðbót við sigra hans í einstökum ríkjum. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 15. nóvember 2024

Vinstri hlið ­Viðreisnar

Viðreisn er með óskýrustu stefnuna fyrir komandi kosningar, samkvæmt kosningaáttavita Viðskiptaráðs sem kynntur var í vikunni. Áttavitinn gefur einnig til kynna að stefnur Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna séu skýrastar, en um leið ólíkastar, Vinstri grænir séu mest á móti efnahagslegu frelsi en Sjálfstæðisflokkurinn hlynntastur efnahagslegu frelsi. Meira

Þrengt að íbúum

Þrengt að íbúum

Þéttingarstefna borgarinnar er komin út í öfgar og íbúar hafa fengið nóg Meira

Jákvætt viðhorf til skatta

Jákvætt viðhorf til skatta

Bæjarstjóri Kópavogs kemur að kjarna málsins Meira

Fimmtudagur, 14. nóvember 2024

Kristrún Frostadóttir

Hlaupið frá ­skattahækkunum

Athygli vekur hve hratt Samfylkingin hleypur þessa dagana frá þeim sjónarmiðum sem formaður hennar og frambjóðendur hafa kynnt til þessa um áformaðar tekjuskattshækkanir. Í hlaðvarpi í ágúst, áður en boðað var til kosninga, sagði Kristrún Frostadóttir formaður að litlu skattstofnarnir dygðu ekki til að stoppa upp í gatið sem útgjaldaáform flokksins sköpuðu. Hún sagði að horfa þyrfti til stóru skattstofnanna og nefndi tekjuskattinn sérstaklega í því sambandi. Meira

Norrænt ástand

Norrænt ástand

Nú er sænska ástandið, sem áður mátti ekki nefna svo, orðið að norrænu ástandi, einnig íslensku Meira

Óttinn við orðið

Óttinn við orðið

Pútín varpar fólki í fangelsi fyrir engar sakir til að þagga niður gagnrýni Meira

Miðvikudagur, 13. nóvember 2024

Björn Bjarnason

Óverjandi ­framganga

Björn Bjarnason skrifar um það sem hann kallar undirróður hvalavina og segir að við framkvæmd frjálsra kosninga sé um heim allan varað við erlendri undirróðursstarfsemi í pólitískum tilgangi. Björn skrifar: „Enn einu sinni eru þjóðkunnir… Meira

Gyðingaofsóknir í Amsterdam

Gyðingaofsóknir í Amsterdam

„Það er ráðist á gyðinga eingöngu út af því að þeir eru gyðingar“ Meira

Verðbólguflokkarnir

Verðbólguflokkarnir

Samfylking, Viðreisn og Píratar bera mesta ábyrgð á verðbólgu og vöxtum Meira

Þriðjudagur, 12. nóvember 2024

Kristrún Frostadóttir

Skattagildrur Samfylkingarinnar

Losarabragur Samfylkingar um ríkisfjármálin er skrýtinn í ljósi þess að Kristrún Frostadóttir aðalleikari flokksins hefur einmitt gefið sig út fyrir að hafa mest vit á þeim. Mest vit allra, jafnvel. Meira

Glæsilegur sigur

Glæsilegur sigur

Sigurinn meiri, staðan í þinginu betri og sókn og vörn auðveldari Meira

Mánudagur, 11. nóvember 2024

Talað tungum tveim

Talað tungum tveim

Samfylkingin reynir nú að fela áform um almennar skattahækkanir Meira

Þrjár brýr

Þrjár brýr

Illt er að sóa fé í brýr, en þó ekki síst þær óþörfu Meira