Sunnudagsblað Laugardagur, 16. nóvember 2024

Rólegt og myndrænt

Getur þú lýst þinni tónlist með orðum? Tónlistin mín er mjög róleg og myndræn. Ég reyni alltaf að lýsa landslagi eða ímynduðum sögum í nútíð og fortíð. Hvað veitir þér innblástur? Það er bara þetta samtal við hversdaginn sem veitir mér mestan innblástur Meira

Netið gleymir aldrei-dagurinn

Svei mér ef Eiki gamli Hauks er ekki að fá draum sinn uppfylltan: „Ég vild' að alla daga væru jóóóól!“ Meira

Njósnir og netið gerist grýla

Þess var minnst í byrjun vikunnar að eitt ár er liðið frá því að öllum Grindvíkingum var gert að rýma bæinn sinn. Af því tilefni var kveikt á listaverkinu Ljósi vonar sem endurspeglar bjartsýni og seiglu Grindvíkinga. Donald Trump, verðandi forseti… Meira

„Hvað skyldi valda því að Reykjavíkurborg skuli auglýsa bílastæði borgarinnar til sölu?“ spyr Ögmundur Jónasson í grein sinni.

Viktoría, Kristján fjórði og Einar borgarstjóri

En nú spyr ég borgarstjórann beint: Hvernig væri að láta gamla arfleifð, sem byggist á því að gefa útvöldum veiðileyfi á landsmenn, sigla sinn sjó …? Meira

Kona vitjar leiðis í herkirkjugarðinum í borginni Lvív.

Úkraína klofin

Stríðið í Úkraínu er farið að taka á. Segja má að þjóðin skiptist í tvennt; þá sem eru á kafi í stríðinu og þá sem ekkert vilja af því vita. Flestir átta sig á að átökunum verður að linna, en margir óttast að friðurinn gæti orðið dýrkeyptur fyrir Úkraínu. Meira

Geir H. Haarde átti viðburðaríkan feril í stjórnmálum og öðrum störfum.

Bar skylda til að segja mína hlið

„Þetta er ekki enn ein bókin um bankahrunið, heldur sjálfsævisaga,“ segir Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra um nýútkomna bók sína. Þar greinir Geir meðal annars frá sárum missi í æsku, störfum sínum sem blaða- og bankamaður og síðar sendiherra, stjórnmálaferli sínum og svo auðvitað atburðunum örlagaríku haustið 2008 og landsdómsmálinu umdeilda. Meira

Þar sem sagan gerðist

Ólafur K. Magnússon, gjarnan kallaður ljósmyndari þjóðarinnar, skrásetti á sinn einstaka hátt sögulega atburði, hversdaginn og fólk á árunum 1947 til 1997. Í bókinni Óli K. eftir Önnu Dröfn Ágústsdóttur er farið yfir lífshlaup hans og birt úrval ljósmynda sem spegla sögu þjóðarinnar í hálfa öld. Meira

Stefán Máni með hinum sérlundaða félaga sínum Herði Grímssyni í bókabúð Eymundssonar í Austurstræti.

Við Hörður rífumst ekki mikið

Stefán Máni sendir frá sér nýja bók um rannsóknarlögreglumanninn Hörð Grímsson. Rithöfundurinn skrifar á hverjum degi, líka á jólum og áramótum. Hörður varð til vegna lýsingar miðils á manni sem hann sagði fylgja Stefáni Mána. Meira

„Það er dásamlegt að geta unnið með safneign Listasafns Íslands,“ segir Ragnheiður.

Þjóðsögur í myndlist

Stattu og vertu að steini er sýning í Safnahúsinu á Hverfisgötu. Þar eru sýnd átta listaverk sem tengjast íslenskum þjóðsögum. Sýningin er þáttur í stóru fræðsluverkefni fyrir börn. Meira

„Þegar maður leggur sig eftir því að hlusta og leggur samtalið á minnið sér maður hvað fólk er gáfað, fallegt og stundum dálítið skrýtið,“ segirIllugi Jökulsson.

Fegurðin í hversdagsleikanum

Illugi Jökulsson hefur sent frá sér bókina Rétt áðan. Um er að ræða sögur af ýmsu tagi úr hversdagslífinu sem hann hefur sett markvisst á blað undanfarinn áratug. „Það gleður mig alltaf þegar ég heyri og sé eitthvað fallegt,“ segir hann. Meira

Verkið Parabóla á sýningunni í Gerðarsafni.

Hugleiðingar um náttúruna

Finnbogi Pétursson sýnir í Gerðarsafni verk þar sem hann leitast við að gera takt jarðar sýnilegan. Verkið er tilvísun í náttúruna og hann notar hljóð sem ómar ekki heldur skapar hreyfingu. Meira

Margir færir listamenn, handverksmenn og tölvusérfræðingar komu á sínum tíma að gerð innsetningarinnar.

Magnþrungin innsetning

Rómað verk listamannsins Woodys Vasulka er sýnt í Berg Contemporary. Verkið er eitt af allra fyrstu gagnvirku listaverkunum sem gerð voru í heiminum. Það var mikið verk að safna innsetningunni saman og koma hingað til landsins. Listamaðurinn leit á þetta verk sem lykilverk sitt. Meira

„Þegar ég fæ frelsið til að skrifa fantasíur þá líður mér best og sköpunarkrafturinn fer á flug,“ segir rithöfundurinn Emil Hjörvar.

Fantasíur og hrollvekjur

Fáir hér á landi skrifa fantasíur fyrir eldri lesendur en það gerir rithöfundurinn Emil Hjörvar Petersen. Bækur hans hafa notið vinsælda og nú er í bígerð að búa til sjónvarpsseríu í Los Angeles eftir einum bókaflokki hans. Meira

Ruth Wilson hefur komið víða við á ferlinum.

Allir karlar logandi hræddir

Fáar leikkonur hafa verið meira áberandi í sjónvarpi undanfarin ár og misseri en hin breska Ruth Wilson. Hún sló í gegn í Luther en hefur sannað fjölhæfni sína víða síðan. Meira

Hólmfríður Sveinsdóttir er sérfræðingur á sviði byggðamála í innviðaráðuneytinu.

Hægt væri að gera mynd í anda Forrest Gump

Ég hef verið í veikindaleyfi í tvær vikur. Fór í saklausa aðgerð sem fól í sér talsvert inngrip. Verkefnin hafa því verið að horfa á sjónvarp, hlusta á bækur, prjóna og fara í göngutúra um Kársnesið Meira

Viðreisn nýtur umtalsverðs fylgis í skoðanakönnunum og gerir ýmislegt til að vekja á sér athygli, hristir til dæmis bossann svo eftir er tekið.

Hvað sem er fyrir atkvæðið

Vitneskjan um að stjórnmálamenn séu nánast til í hvað sem er til að ná í atkvæði er ekki beinlínis til þess að efla traust á þeim. Meira

Útskálakirkja á Suðurnesjum. Presturinn þar kom og blessaði húsið 1944.

Blessun í stað drykkjuskapar

„Sunnudaginn 5. nóv. kl. 5 síðdegis, skeði sá atburður í íslensku þjóðlífi, sem jeg aldrei hefi áður þekt,“ sagði H. nokkur R. í Morgunblaðinu árið 1944. Og hvað í ósköpunum hafði gerst? Jú, íbúðarhús, sem nýlega hafði verið reist í… Meira

Rudolf Schenker stofnaði Scorpions á því herrans ári 1965.

Bróðir minn er eineltir!

Michael Schenker verður ekki á 60 ára afmælistónleikum Scorpions. Meira

Sigga: „Af hverju fljúga fuglarnir suður á veturna?“ Pabbi: „Af því að það…

Sigga: „Af hverju fljúga fuglarnir suður á veturna?“ Pabbi: „Af því að það er of langt að labba.“ „Vá,“ gólaði eldflugustrákurinn glaður, „þessi skvísa þarna er alveg rosaleg!“ og flaug beinustu leið í áttina að 100 vatta peru Meira