Ertu viss um hvern þú ætlar að kjósa og af hverju? Ég skil vel hversu erfitt það getur verið að velja réttan flokk, sérstaklega eftir ringulreiðina undanfarin ár. Velur þú eftir vinstri eða hægri stefnu? Það getur verið ruglingslegt þessa dagana Meira
Staðfesta, stolt og framsýni eru þeir þættir sem munu skapa tækifæri Íslands í samskiptum við aðrar þjóðir. Meira
Raunverulega áskorunin er að flýta skiptum fátækari ríkja yfir í græna orku. Það gerist ekki með gífurlegum skaðabótagreiðslum. Meira
Einhver gárungi á að hafa sagt að mannskepnan hefði aldrei átt að rétta úr kútnum og byrja að ganga á afturlöppunum. Meira
Mikil umræða er um hvað Donald Trump hyggst gera sem forseti, þ. á m. varðandi framleiðslu á endurnýjanlegri orku. Meira
Annað er ekki verjandi en að gefa út leyfi til hvalveiða strax og láta ekki óvandað fólk hafa þar áhrif á. Meira
Var skynsamlegt að loka á ESB-samtalið, jafnvel áður en fyrir lá hvað endanlega hefði staðið til boða af lausnum og endanlegum aðildarskilmálum? Meira
Þið hafið selt og gefið land og auðlindir okkar, þið hafið holað Ísland innan frá. Ekkert ykkar hefur skýra sýn á að stýra landi og þjóð. Meira
Á mánudaginn voru fyrstu handritin flutt úr Árnagarði, sem verið hefur heimili þeirra síðan 1971, í Eddu þar sem þeirra bíður varanlegt heimili. Meðal handrita sem flutt voru í Eddu var Konungsbók eddukvæða, stærsta framlag Íslands til heimsmenningarinnar Meira
Það er mikilsvert hagsmunamál fyrir almenning, stofnanir og fyrirtæki að íslenskan sé hluti af hverri tæknibyltingu. Meira
Er fréttastofa Vísis einfaldlega útibú frá RÚV og er þá einhver ástæða til að vera áskrifandi að Stöð 2? Meira
Í dag er afmæli Jónasar Hallgrímssonar fagnað með nýrri handritasýningu í Eddu. Í vikunni var hátíðarfyrirlestur á sama stað í minningu Árna Magnússonar sem fæddist hinn 13. nóvember 1663, árið eftir erfðahyllinguna þegar þess var enn langt að bíða… Meira
Á degi íslenskrar tungu 2024 er vert að vekja athygli á því að það eru ekki aðeins aldagömul handrit sem lifa með okkur í nýjum samtímabúningi. Þetta á einnig við um yngri verk. Meira
Almenna bókafélagið gaf 7. nóvember 2024 út bókina Fish, Wealth, and Welfare: Selected Scientific Papers, Fiskur, fé og farsæld: Valdar vísindaritgerðir, eftir dr. Ragnar Árnason, prófessor emeritus í fiskihagfræði í Háskóla Íslands Meira
Keppnismenn þurfa oft að fara langar leiðir á áfangastað og þá er ekki ónýtt að finna einhverja dægrastyttingu á leiðinni frá A til B. Greinarhöfundur hefur víða þvælst um dagana en það var ekki fyrr en um síðustu aldamót sem ég tók þátt í… Meira
Tryggjum að eldri borgarar geti lifað áhyggjulausu og virku lífi. Meira
Samfylkingin vill leggja á auðlindagjald og veita „pólitíska leiðsögn“ um val á viðskiptavinum. Þannig vill flokkurinn ná tökum á markaðnum. Meira
Markaðsdrifin nálgun og nýting gagna getur aukið verðmæti íslensks sjávarútvegs, tryggt vöxt og stuðlað að samfélagslegri sátt. Meira
Nú er fárra kosta völ hér á Suðurlandi varðandi það hvað skal kjósa. Meira
Öfgar frá hægri og vinstri eru ekki raunverulegar lausnir til framtíðar. Meira
Húsnæðismál eiga að vera lykiláhersla ríkis og sveitarfélaga. Mikilvægasti liðurinn í því að tryggja jafnvægi á húsnæðismarkaði er að byggja nóg. Um þetta getum við öll verið sammála. En sá skilningur þýðir samt ekki að þá sé nóg að halla sér aftur og láta eins og verkefnin leysist af sjálfu sér Meira
Skipuleg söfnun þjóðsagna hófst fyrir miðja 19. öld en með söfnun þeirra Magnúsar og Jóns varð til eitt merkilegasta þjóðsagnasafn í Evrópu. Meira
Fráfarandi ríkisstjórn brást fólkinu í landinu með því að passa ekki upp á efnahagsmálin. Meira
Hvatar til að útbúa aukaíbúðir í sérbýli geta aukið framboð á stuttum tíma. Meira
Stjórnvöld sviku öryrkja og ellilífeyrisþega í kjölfar hrunsins. Lífeyrir þeirra var skertur af hrunstjórninni til að uppfylla óskir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en því var lofað að þær skerðingar yrðu leiðréttar um leið og þjóðarskútan væri komin á lygnari sjó Meira
Grundvallaratriði er að afkoma bænda verði traust. Ungum bændum þurfa að standa til boða, eins og öðrum landsmönnum, almennar aðgerðir í húsnæðismálum. Meira
Segja má að mörg sveitarfélög hafi í gegnum hækkandi húsnæðisverð fengið nokkuð frítt spil í skattahækkunum á liðnum árum. Það á ekki við í Kópavogi. Meira
Það er ekki auðvelt að standa í stafni í flóknu umhverfi innanlands og utan. Meira
Þeir sem vilja bæta heilbrigðiskerfið geta ekki greitt gamaldags stefnu Samfylkingarinnar atkvæði sitt. Meira
Húsnæðisskorturinn er í eðli sínu framboðsvandi, sem verður ekki leystur með miðstýringu vinstriflokkanna heldur með stórauknu lóðaframboði. Meira
Með þessum hætti varð Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar. Meira
Að undanförnu hafa ýmsir flokkar fjallað um mikilvægi þess að hemja verðbólguna enda er há verðbólga afar skaðleg fyrir heimili og fyrirtæki landsins og heldur aftur af uppbyggingu og framförum. Flokkar sem aðhyllast aðild að Evrópusambandinu vilja… Meira
„Bandaríkin skapa, Kína afritar, en Evrópa regluvæðir.“ Viljum við Íslendingar ekki fremur vera í hópi landa sem skapa en vera í fjötrum reglugerða? Meira
Á Íslandi er fyrri kjarasamningur runninn út í 98% tilvika áður en nýr tekur gildi. Óstöðugt efnahagslíf er rót vandans. Meira
Vestfirsk fyrirtæki búa við skert afhendingaröryggi útflutningsafurða og aðfanga. Því þarf samstillt átak í uppbyggingu samgönguinnviða. Meira
Opinber útgjöld á Íslandi eru með minna móti í samanburði við grannþjóðir okkar í Evrópu. Meira
Í 400 daga hefur geisað stríð sem á sér engan líka á Gasaströndinni. Þar hefur Ísraelsher drepið fleiri börn en dæmi eru um í nokkru öðru stríði á jafn skömmum tíma. Öllum reglum um stríðsrekstur og mannúðarlögum hefur verið ýtt til hliðar Meira
Nú skulum við efla þann flokk sem oftast hefur reynst best þegar þjóðin stóð á sundrungarbarmi. Meira
Nú rignir yfir þjóðina gylliboðum um að innganga í Evrópusambandið stórbæti hér lífskjör – en þar er ekki allt sem sýnist. Meira
Það sem eftirlaunafólk þarf núna er ríkisstjórn með sterkt umboð til að efla almannatryggingakerfið. Meira
Rafmagnið nægir til þess að knýja rafbíl 100 km en rafeldsneytið sem framleitt er úr sömu raforku dugir í 20 km akstur á sparneytnum bíl. Meira
Er örugglega „Gott að eldast“? Meira
Mun það gagnast íslensku samfélagi að verðleggja raforkuna eftir markaðslögmálum, sem gæti þýtt hærra raforkuverð fyrir almenning og stórnotendur? Meira
Þegar stjórnmálamenn virða ekki siðferðileg gildi, þegar eiginhagsmunir eru settir ofar almannahagsmunum, þá verður lýðræðið veikburða. Meira
Frá stríðslokum hafa samgönguráðherra og flugmálayfirvöld vanrækt að hafa frumkvæði og forgöngu um að bæta framtíðarstöðu flugmála á suðvesturhorninu. Meira
Maður vonar að framtíðarþingmenn beri skynbragð á þann veruleika sem mænir á þá hverju sinni. Meira