Menning Miðvikudagur, 20. nóvember 2024

Shuntaro Tanikawa

Shuntaro Tanikawa látinn, 92 ára að aldri

Japanski höfundurinn Shuntaro Tanikawa er látinn, 92 ára að aldri. Í frétt The Guardian kemur fram að hann hafi þótt brautryðjandi í nútímaljóðagerð í Japan. Eftir hann liggur mikill fjöldi bóka sem hafa selst afar vel í heimalandinu Meira

Metsöluhöfundur Walliams gleður börn um allan heim með skrifum sínum.

Sér heiminn með augum barnsins

Alþjóðlegi metsöluhöfundurinn David Walliams mætir öðru sinni á Iceland Noir • Myndi ­glaður búa á Íslandi • „Þegar þú ert ekki að hugsa um vandamálið þá kemur lausnin til þín“ Meira

Barefli Verðlaunagripurinn eftir Koggu er blómavasi.

Gaddakylfan fær nýtt líf í Glæpafári

Smásagan „Sniglasúpan“ eftir Einar Leif Nielsen hlaut í gær Gaddakylfuna, verðlaun smásagnasamkeppni Hins íslenska glæpafélags (HÍG). Í öðru sæti varð „Rándýr“ eftir Ólaf Tómas Guðbjartsson og í þriðja sæti „Romm og kók og konan hans Gustavs“ eftir Ægi Jahnke Meira

Gamandrama Úr Hygge! Fjölskylda kemur saman til að halda upp á afmæli fjölskyldumeðlims sem liggur í dái.

Skapalón sem má hagræða

Bíó Paradís sýnir nýjustu kvikmynd Dags Kára Péturssonar, Hygge! • „Það er mér mjög eðlislægt að vinna út frá húmor,“ segir hann • Lausleg endurgerð á ítalskri kvikmynd, eins og Villibráð Meira

Útvarp Hlustendur hafa orðið á ljósvakanum.

Látiði Guðmundu fá hljóðnemann

Útvarpið á sér nærri aldargamla sögu hér á landi en ekki eru svo mörg ár síðan opnað var fyrir símann og hlustendur fengu orðið. Án þess að ljósvaki hafi gert vísindalega rannsókn má ætla að fyrsti þáttur í þessu formi hafi verið Þjóðarsálin á Rás 2 fyrir um 40 árum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 19. nóvember 2024

Hugsjónir Bjarni Daníel Þorvaldsson liðsmaður Supersport! var meðal þeirra sem stofnuðu post-dreifingu.

Árangur eins verður árangur allra

Bjarni Daníel Þorvaldsson tók þátt í að stofna listasamfélagið post-dreifingu • Hann segir ávanabindandi að vinna í hópi, að eiga músík saman, hafa einhvern með sér í liði og deila sigrum Meira

Kristín Marja „Ástinni er hér eins og víða í heimsbókmenntunum lýst eins og náttúruafli,“ skrifar rýnir.

Ást og aðskilnaður

Skáldsaga Ég færi þér fjöll ★★★½· Eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Bjartur, 2024. Innb., 219 bls. Meira

FFH Fljúgandi furðuhlutir eru ekki í uppáhaldi Ljósvakahöfundar í dag.

Dularfull ljós kveikt í stofunni

Fátt þótti mér meira ógnvekjandi í barnæsku en tilhugsunin um að ekki bara væri til líf á öðrum hnöttum, heldur hefði það einnig haft fyrir því að venja komur sínar hingað og hrella mann og annan. Náði ég samt einhvern veginn á síðasta rápi mínu um… Meira

Mánudagur, 18. nóvember 2024

Heiðraður Ari hlýtur verðlaunin fyrir framlag sitt til íslenskrar uppistandsmenningar.

Meiriháttar mál að semja uppistand

Ari Eldjárn hlýtur Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár • „Mikill heiður og ótrúleg hvatning“ • Hljómaði fornfálegri þegar hann var yngri • Íslenskan oft verið yrkisefni hans í uppistandinu Meira

Steinunn „Þetta er skemmtileg bók, skrifuð af ástríðu og stokkið úr einu í annað eins og efnið býður upp á,“ skrifar rýnir meðal annars um Skálds sögu.

Orð eru til alls líkleg

Endurminningar Skálds saga: 74 kaflar úr höfundarlífinu ★★★★· Eftir Steinunni Sigurðardóttur. Mál og menning, 2024. Innb., 244 bls. Meira

Laugardagur, 16. nóvember 2024

Heimur í orðum Sigrún Kristjánsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir.

Hvert handrit eins og manneskja

Handritasýningin Heimur í orðum opnuð í dag í Eddu • Konungsbók eddukvæða krúnudjásnið á sýningunni ­l Engin tvö handrit nákvæmlega eins • Bókmenntir sem eru lesnar um allan heim Meira

Völundur Sigurður Guðmundsson er höfundur plötunnar Þetta líf er allt í læ.

Heilsar okkur sólin skær

Þetta líf er allt í læ er plata eftir stórsöngvarann Sigurð Guðmundsson. Líkt og á síðustu plötu, Kappróðri, á hann öll lög og texta (eða svona því sem næst). Meira

Vald og spilling Jeremy Strong og Sebastian Stan í hlutverkum sínum sem Roy Cohn og Donald Trump.

Skrímsli verður til

Smárabíó og Bíó Paradís The Apprentice / Lærlingurinn ★★★★½ Leikstjórn: Ali Abbasi. Handrit: Gabriel Sherman. Aðalleikarar: Sebastian Stan, Jeremy Strong, Martin Donovan og Maria Bakalova. Kanada, Danmörk, Írland og Bandaríkin, 2024. 122 mín. Meira

Lestrarstund Sá sem kann að lesa þarf aldrei að láta sér leiðast.

55% þjóðarinnar lesa 30 mínútur á dag

Þjóðin les eða hlustar að meðaltali á 2,6 bækur á mánuði, samanborið við 2,4 bækur í fyrra. 55% þjóðarinnar verja 30 mínútum eða meira í lestur á dag en 15% verja engum tíma í að lesa eða hlusta á bækur Meira

Barist um bestu bitana Steinunn Arinbjarnardóttir, Óli Gunnar Gunnarsson og Arnór Björnsson sem Hrafnhildur, Krissi og Markús í gleðisprengjunni sem Tóm hamingja er að mati rýnis.

Farið yfir lækinn eftir vatni

Borgarleikhúsið Tóm hamingja ★★★★· Eftir Arnór Björnsson, Ásgrím Gunnarsson og Óla Gunnar Gunnarsson. Leikstjórn og dramatúrgía: Björk Jakobsdóttir. Leikmynd: Svanhvít Thea Árnadóttir. Búningar: Sara Sól Sigurðardóttir. Lýsing: Freyr Vilhjálmsson. Hljóð: Máni Svavarsson. Tónlist: Jónas Sigurðsson. Leikarar: Arnór Björnsson, Ásgrímur Gunnarsson, Benedikt Karl Gröndal, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Óli Gunnar Gunnarsson, Steinunn Arinbjarnardóttir og Vigdís Halla Birgisdóttir. Gaflaraleikhúsið frumsýndi á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu föstudaginn 25. október 2024, en rýnt í 3. sýningu á sama stað fimmtudaginn 31. október 2024. Meira

Drama Svörtu sandar eru gott sjónvarpsefni.

Önnur serían betri en sú fyrsta

Eftir því sem árin líða kann ég alltaf betur að meta íslenskt sjónvarpsefni. Þá er ég aðallega að tala um íslenskar spennuþáttaraðir. Ég horfði á fyrstu seríu af Svörtu söndum og fílaði þá þætti mjög vel Meira

Föstudagur, 15. nóvember 2024

Listamennirnir Árni Þór og Steingrímur Gauti en Steingrímur varð nýlega hluti af eigendahópi Gallery Ports.

Gallery Port er ástríðuverkefni

Árni Már Viðarsson og Steingrímur Gauti sýna verk í Gallery Porti • Báðir sýna málverk • Óvenjuleg innsetning þar sem Árni stofnar fjárfestingarsjóði sem fjárfesta í myndlist Meira

Cristiano Ronaldo

Barnabækur áberandi

Alls koma um 40 bækur út hjá BF-útgáfu á árinu en bækurnar koma út undir merkjum Bókafélagsins, Almenna bókafélagsins, Ungu ástarinnar minnar og Bókaútgáfunnar Bjarkar. Langflestar þeirra eru barnabækur Meira

Hjörleifur Guttormsson

Limrur, leikrit og sögulegt efni

Á útgáfulista Skruddu árið 2024 má finna rit af ýmsu tagi. Bókin Kjarrá – og síðustu hestasveinarnir á Víghól eftir Arnór Sigurjónsson, Einar Sigurjónsson og Stefán Þórarinsson fjallar um veru og störf ungra hestasveina í fjallveiðinni í Kjarrá Meira

Skúli „Þrælgóður krimmi,“ segir gagnrýnandi um Slóð sporðdrekans.

Blóðugur eltingaleikur

Glæpasaga Slóð sporðdrekans ★★★★· Eftir Skúla Sigurðsson Drápa 2024. Innb. 319 bls. Meira

Ingunn Ásdísardóttir

Fróðleg og fjölbreytt efnistök

Hið íslenska bókmenntafélag gefur að vanda út ýmsar bækur almenns efnis. Fyrst má nefna verkið Listdans á Íslandi eftir Ingibjörgu Björnsdóttur. Saga listdans hér á landi er þar sögð rakin, „allt frá því að fyrstu leikkonur Leikfélags… Meira

Hættulegur Grant fer með leiksigur í Heretic.

Hugh er hjarta- knúsari frá helvíti

Ljósvaki hefur af því mikla ánægju þegar leikarar sem eru þekktir fyrir ákveðna tegund kvikmynda venda kvæði sínu í kross og gera eitthvað allt öðruvísi. Hjartaknúsarinn Hugh Grant er helst þekktur fyrir að leika sjarmatröll í rómantískum… Meira

Fimmtudagur, 14. nóvember 2024

Afslappað Flott snið á þessum gráu jakkafötum frá Boss fyrir vor/sumar 2025.

Kynslóðabilið augljóst af buxnavalinu

Að kaupa sér buxur finnst mörgum það allra leiðinlegasta í heimi ef marka má buxnatískuna á meðal ákveðins hóps sem sækir stundum mathallir borgarinnar. Meira

Hreinskilni Emmsjé Gauti leggur mikla áherslu á hreinskilni og samkennd í samskiptum og viðskiptum.

Læknaðist eftir gigg

Emmsjé Gauti fór á kostum í Bráðavaktinni á dögunum en þar kynnti rapparinn nýjustu afurðir sínar og ræddi um lífið og tilveruna. Meira

Fjölmennt Frá æfingu fyrir tónleikana fyrir fáeinum dögum. Jóhann Smári við stjórnvölinn, lengst til hægri.

„Mikil vinna en ofboðslega gaman“

Óperufélagið Norðuróp heldur óperugalatónleika í Stapa í Reykjanesbæ með 17 einsöngvurum, kór, barnakór og sinfóníuhljómsveit • Með tónleikunum er haldið upp á 30 ára afmæli bæjarins Meira

Rósa Sigrún Jónsdóttir (1962) Um fegurðina, 2003 Vídeó, 7.30 mín.

Nýstárleg framsetning handverksins

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Risi Quincy Jones er einn virtasti upptökustjóri sögunnar.

Ljósfaðir í raun og sann

Upptökustjórnandinn Quincy Jones lést 3. nóvember, saddur lífdaga, kominn á tíræðisaldur. Áhrif hans í tónlistinni ná langt út fyrir veggi hljóðversins hvar hann var rækilega á heimavelli. Meira

Verðlaunaður Salman Rushdie tók við Bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness í Háskólabíói hinn 13. september. „Hnífur Rushdies hefur réttilega verið kallað hugrakkt verk, og afrek.“

Listin lifir þá sem kúga hana

Endurminningar Hnífur ★★★★★ Eftir Salman Rushdie. Árni Óskarsson þýddi. Mál & menning, 2024. Kilja, 249 bls. Meira

Thomas Vinterberg.

Þegar allt fer á flot

Familier som vores , eða Fjölskyldur eins og okkar , nefnist ný sjö þátta sjónvarpssería sem hóf göngu sína á TV2 í Danmörku í seinasta mánuði við góðar viðtökur þar í landi Meira