Ritstjórnargreinar Miðvikudagur, 20. nóvember 2024

Joe Biden

Glannaleg ákvörðun Bidens

Bandaríkin hafa lengi þolað að kjósa nýjan forseta á fyrstu dögum nóvember hvert ár og láta svo nægja að sá taki við hinu mikla embætti tíu vikum síðar eða svo. Nú virðist staðan vera sú, að tveir forsetar séu við völd í einu þar, Joe Biden og Donald Trump, og lítið samráð á milli þeirra Meira

Átökin stigmagnast

Átökin stigmagnast

Sæstrengir í Eystrasalti rofnir og grunur um skemmdarverk Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 19. nóvember 2024

Fjölmennt langflug í þágu loftslags

Það má kannski segja að það sé eftir öðru að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP29, skuli nú fara fram í höfuðborginni Bakú í olíuframleiðsluríkinu Aserbaídsjan. Meira

Tveggja forseta tilvera

Tveggja forseta tilvera

Sá, sem er á förum, og hinn nýkomni takast á Meira

Kúvendingar í kosningabaráttu

Kúvendingar í kosningabaráttu

Atkvæði greitt Viðreisn er atkvæði með vinstristjórn Meira

Mánudagur, 18. nóvember 2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Enn undirferli vegna umsóknar

Páll Vilhjálmsson blaðamaður bendir á að Viðreisn boði „aðild að Evrópusambandinu fái flokkurinn kjörfylgi og aðild að ríkisstjórn“, og vísar í því sambandi í frétt þar sem haft er eftir einum af oddvitum flokksins að ESB-mál verði skilyrði fyrir ríkisstjórnarþátttöku. Meira

Ábyrgðarleysi

Ábyrgðarleysi

Viðreisn og Samfylking hafa rekið sömu stefnu um að gera ekkert í útlendingamálum Meira

Laugardagur, 16. nóvember 2024

Kristrún Frostadóttir

Hvernig væri að koma hreint fram?

Ef marka má skoðanakannanir eru töluverðar líkur á að flokkar sem vilja aðild Íslands að Evrópusambandinu geti myndað meirihluta á þingi á næsta kjörtímabili, að minnsta kosti með því að næla sér í eitt hjálpardekk eða tvö undir vagninn Meira

Óli K.

Óli K.

Í nýrri bók fær fólk að kynnast Ólafi K. Magnússyni sem kallaður hefur verið ljósmyndari þjóðarinnar Meira

Fyrir flugak á Melgerðismelum.

Svarið fauk með vindinum sagði söngfuglinn

Þótt meirihluti kjörmanna skipti máli að lögum er það sannfærandi að fá samanlagt meirihluta atkvæða í landinu. En þessi „bónus“ bættist nú við hjá Trump sem viðbót við sigra hans í einstökum ríkjum. Meira

Föstudagur, 15. nóvember 2024

Vinstri hlið ­Viðreisnar

Viðreisn er með óskýrustu stefnuna fyrir komandi kosningar, samkvæmt kosningaáttavita Viðskiptaráðs sem kynntur var í vikunni. Áttavitinn gefur einnig til kynna að stefnur Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna séu skýrastar, en um leið ólíkastar, Vinstri grænir séu mest á móti efnahagslegu frelsi en Sjálfstæðisflokkurinn hlynntastur efnahagslegu frelsi. Meira

Þrengt að íbúum

Þrengt að íbúum

Þéttingarstefna borgarinnar er komin út í öfgar og íbúar hafa fengið nóg Meira

Jákvætt viðhorf til skatta

Jákvætt viðhorf til skatta

Bæjarstjóri Kópavogs kemur að kjarna málsins Meira

Fimmtudagur, 14. nóvember 2024

Kristrún Frostadóttir

Hlaupið frá ­skattahækkunum

Athygli vekur hve hratt Samfylkingin hleypur þessa dagana frá þeim sjónarmiðum sem formaður hennar og frambjóðendur hafa kynnt til þessa um áformaðar tekjuskattshækkanir. Í hlaðvarpi í ágúst, áður en boðað var til kosninga, sagði Kristrún Frostadóttir formaður að litlu skattstofnarnir dygðu ekki til að stoppa upp í gatið sem útgjaldaáform flokksins sköpuðu. Hún sagði að horfa þyrfti til stóru skattstofnanna og nefndi tekjuskattinn sérstaklega í því sambandi. Meira

Norrænt ástand

Norrænt ástand

Nú er sænska ástandið, sem áður mátti ekki nefna svo, orðið að norrænu ástandi, einnig íslensku Meira

Óttinn við orðið

Óttinn við orðið

Pútín varpar fólki í fangelsi fyrir engar sakir til að þagga niður gagnrýni Meira