Stjórnmálaumræðan á það til að snúast um hluti sem í stóru samhengi hlutanna skipta ekki öllu máli í okkar daglega lífi. Sjálfsagt getum við öll upphugsað nokkur þannig mál. Það sem skiptir okkur þó öll mestu er að rétt sé haldið á spöðunum í efnahagsmálum Meira
Enginn ætti að mæta til Íslands til að sækja um hæli. Geri menn það skal þeim strax vísað aftur til þeirra öruggu landa sem þeir komu í gegnum. Meira
Styrkur Vesturlanda liggur í eigin sjálfsmynd. Vilji og siðferðislegt þrek frjálsra einstaklinga eru enn beittustu vopnin gegn alræði og ofbeldi. Meira
Það skiptir ekki máli hvaða orð þú notar ef andstæðingur þinn ræður merkingu þeirra. Meira
Það væri undarlegt að hugsa sér borg og byggðir í landinu ef engar væru kirkjurnar. Kirkjurnar okkar eru fallegur vitnisburður um gott samfélag. Meira
Innleiðingu Barnasáttmálans er hvergi nærri lokið enda er um viðvarandi verkefni að ræða. Meira
Höfuðborgarsvæðið er bílaborg og í slíkum borgum eru umferðartafir að jafnaði mun minni en í öðrum borgum. Meira
Ég hef lengi verið hugsi yfir meðferð á syni mínum sem er á einhverfurófi. Meira
VG hafnar einkavæðingu sem lausn við tímabundnum hallarekstri ríkisins. Hægriflokkarnir hver á fætur öðrum boða einkavæðingu og sölu ríkiseigna á áður óþekktum hraða. Síðast Viðreisn, en formaður flokksins greindi frá stefnu flokksins um að Landsbankinn verði seldur á næstu árum Meira
Saman munum við koma á friði í Evrópu og ryðja brautina til sjálfbærrar framtíðar án hættu á meiri háttar styrjöldum og átökum. Meira
Atkvæði greidd Viðreisn eða Samfylkingu eru atkvæði greidd með aðildarumsókn Íslands að ESB. Meira
Útgjöld flestra málefnasviða ríkisfjármála hafa vaxið á síðustu áratugum mun hraðar en nemur verðlagsþróun. Meira
Með frekari orkuöflun tryggjum við orkuöryggi þjóðarinnar og áframhaldandi lífskjaravöxt. Meira
Nú er svo komið, að Þjófhellisrjóður ber þess engin merki, að þar hafi ríkt fjölskrúðugasta gróðurríki landsins. Meira
Mikils tvískinnungs gætir í allri umræðu um umhverfismál. Þótt Íslendingar noti 99% umhverfisvæna orku þurfum við að lúta sömu kröfum og aðrir. Meira
Ég óttast mjög að borgarstjóri ætli að bíða þetta mál af sér þar til hjólhýsabúar gefast upp og hrökklast burt og tvístrast þar með. Meira
Miðflokkurinn vill endurvekja séreignarstefnuna – íslenska drauminn. Meira
Vill þetta fólk ekki loka eigin dagpeningagötum áður en það ræðst að þeim sem skapa hinar raunverulegu tekjur? Meira
Fjöldi aldraðra einstaklinga bíður eftir að fá þjónustu sem þeir eiga rétt á. Meira
Ertu viss um hvern þú ætlar að kjósa og af hverju? Ég skil vel hversu erfitt það getur verið að velja réttan flokk, sérstaklega eftir ringulreiðina undanfarin ár. Velur þú eftir vinstri eða hægri stefnu? Það getur verið ruglingslegt þessa dagana Meira
Staðfesta, stolt og framsýni eru þeir þættir sem munu skapa tækifæri Íslands í samskiptum við aðrar þjóðir. Meira
Raunverulega áskorunin er að flýta skiptum fátækari ríkja yfir í græna orku. Það gerist ekki með gífurlegum skaðabótagreiðslum. Meira
Mikil umræða er um hvað Donald Trump hyggst gera sem forseti, þ. á m. varðandi framleiðslu á endurnýjanlegri orku. Meira
Einhver gárungi á að hafa sagt að mannskepnan hefði aldrei átt að rétta úr kútnum og byrja að ganga á afturlöppunum. Meira
Var skynsamlegt að loka á ESB-samtalið, jafnvel áður en fyrir lá hvað endanlega hefði staðið til boða af lausnum og endanlegum aðildarskilmálum? Meira
Þið hafið selt og gefið land og auðlindir okkar, þið hafið holað Ísland innan frá. Ekkert ykkar hefur skýra sýn á að stýra landi og þjóð. Meira
Annað er ekki verjandi en að gefa út leyfi til hvalveiða strax og láta ekki óvandað fólk hafa þar áhrif á. Meira
Á mánudaginn voru fyrstu handritin flutt úr Árnagarði, sem verið hefur heimili þeirra síðan 1971, í Eddu þar sem þeirra bíður varanlegt heimili. Meðal handrita sem flutt voru í Eddu var Konungsbók eddukvæða, stærsta framlag Íslands til heimsmenningarinnar Meira
Er fréttastofa Vísis einfaldlega útibú frá RÚV og er þá einhver ástæða til að vera áskrifandi að Stöð 2? Meira
Það er mikilsvert hagsmunamál fyrir almenning, stofnanir og fyrirtæki að íslenskan sé hluti af hverri tæknibyltingu. Meira
Almenna bókafélagið gaf 7. nóvember 2024 út bókina Fish, Wealth, and Welfare: Selected Scientific Papers, Fiskur, fé og farsæld: Valdar vísindaritgerðir, eftir dr. Ragnar Árnason, prófessor emeritus í fiskihagfræði í Háskóla Íslands Meira
Á degi íslenskrar tungu 2024 er vert að vekja athygli á því að það eru ekki aðeins aldagömul handrit sem lifa með okkur í nýjum samtímabúningi. Þetta á einnig við um yngri verk. Meira
Í dag er afmæli Jónasar Hallgrímssonar fagnað með nýrri handritasýningu í Eddu. Í vikunni var hátíðarfyrirlestur á sama stað í minningu Árna Magnússonar sem fæddist hinn 13. nóvember 1663, árið eftir erfðahyllinguna þegar þess var enn langt að bíða… Meira
Keppnismenn þurfa oft að fara langar leiðir á áfangastað og þá er ekki ónýtt að finna einhverja dægrastyttingu á leiðinni frá A til B. Greinarhöfundur hefur víða þvælst um dagana en það var ekki fyrr en um síðustu aldamót sem ég tók þátt í… Meira
Tryggjum að eldri borgarar geti lifað áhyggjulausu og virku lífi. Meira
Samfylkingin vill leggja á auðlindagjald og veita „pólitíska leiðsögn“ um val á viðskiptavinum. Þannig vill flokkurinn ná tökum á markaðnum. Meira
Markaðsdrifin nálgun og nýting gagna getur aukið verðmæti íslensks sjávarútvegs, tryggt vöxt og stuðlað að samfélagslegri sátt. Meira
Öfgar frá hægri og vinstri eru ekki raunverulegar lausnir til framtíðar. Meira
Nú er fárra kosta völ hér á Suðurlandi varðandi það hvað skal kjósa. Meira
Húsnæðismál eiga að vera lykiláhersla ríkis og sveitarfélaga. Mikilvægasti liðurinn í því að tryggja jafnvægi á húsnæðismarkaði er að byggja nóg. Um þetta getum við öll verið sammála. En sá skilningur þýðir samt ekki að þá sé nóg að halla sér aftur og láta eins og verkefnin leysist af sjálfu sér Meira
Fráfarandi ríkisstjórn brást fólkinu í landinu með því að passa ekki upp á efnahagsmálin. Meira
Skipuleg söfnun þjóðsagna hófst fyrir miðja 19. öld en með söfnun þeirra Magnúsar og Jóns varð til eitt merkilegasta þjóðsagnasafn í Evrópu. Meira
Hvatar til að útbúa aukaíbúðir í sérbýli geta aukið framboð á stuttum tíma. Meira
Stjórnvöld sviku öryrkja og ellilífeyrisþega í kjölfar hrunsins. Lífeyrir þeirra var skertur af hrunstjórninni til að uppfylla óskir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en því var lofað að þær skerðingar yrðu leiðréttar um leið og þjóðarskútan væri komin á lygnari sjó Meira
Grundvallaratriði er að afkoma bænda verði traust. Ungum bændum þurfa að standa til boða, eins og öðrum landsmönnum, almennar aðgerðir í húsnæðismálum. Meira
Segja má að mörg sveitarfélög hafi í gegnum hækkandi húsnæðisverð fengið nokkuð frítt spil í skattahækkunum á liðnum árum. Það á ekki við í Kópavogi. Meira
Þeir sem vilja bæta heilbrigðiskerfið geta ekki greitt gamaldags stefnu Samfylkingarinnar atkvæði sitt. Meira
Það er ekki auðvelt að standa í stafni í flóknu umhverfi innanlands og utan. Meira
Húsnæðisskorturinn er í eðli sínu framboðsvandi, sem verður ekki leystur með miðstýringu vinstriflokkanna heldur með stórauknu lóðaframboði. Meira
Með þessum hætti varð Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar. Meira