Fastir þættir Fimmtudagur, 21. nóvember 2024

Óvenjulegt slys V-AV

Norður ♠ 985 ♥ 542 ♦ ÁG ♣ K9532 Vestur ♠ KDG74 ♥ KG7 ♦ K6 ♣ D104 Austur ♠ Á32 ♥ ÁD4 ♦ 54 ♣ ÁG876 Suður ♠ 106 ♥ 10986 ♦ D1098732 ♣ – Suður spilar 6♣ dobluð Meira

Hvítur á leik.

Skák

1. Rf3 Rc6 2. e4 e5 3. Rc3 Rf6 4. Bb5 Bc5 5. 0-0 d6 6. d4 exd4 7. Rxd4 Bd7 8. Bxc6 bxc6 9. Bg5 h6 10. Bh4 g5 11. Bg3 h5 12. e5 h4 13. exf6 Dxf6 14. Rb3 hxg3 15. Rxc5 gxh2+ 16. Kh1 dxc5 17. He1+ Be6 18 Meira

Stórfjölskyldan Samankomin á Tenerife í janúar 2023.

Stoltust af stofnun Hæfnisetursins

María Guðmundsdóttir fæddist 21. nóvember á Akureyri og ólst þar upp til fimm ára aldurs en hefur síðan búið á höfuðborgarsvæðinu. „Ég gekk í Ísaksskóla og Æfingadeild Kennaraskólans þar sem Guðmundur I Meira

Af eignarfalli, hundi og fimmskeytlu

Horninu barst kveðja frá Árna Bergmann, þar sem hann segir að fyrir réttum tíu árum hafi dottið ofan í sig vísa í anda „höfuðskálds eignarfallsins“, Einars Benediktssonar. Vísan er svona: Margt sem við þyljum er síðasta sort á sorgardögum níðsins og flímsins Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 20. nóvember 2024

Fimm ættliðir Hildur, Matthildur, Ásthildur, Sigríður og Sesselja.

Dugleg að rækta líkama og sál

Sesselja Magnúsdóttir er fædd 20. nóvember 1944 á Smiðjustíg 9 í Reykjavík. „Þar ólst ég upp þar til ég var 13 ára gömul. Þá fluttum við inn í Bústaðahverfi.“ Hún var í grunnskóla í Miðbæjarskólanum og fór svo í Réttarholtsskóla og Gagnfræðaskóla verknáms Meira

Af Maurer, Geir og aukaleik

Á útgáfudegi ævisögu Geirs H. Haarde voru átta úr vinahópi hans stödd suður á Spáni. Þau sendu honum kveðju og hafði séra Hjálmar Jónsson orð fyrir þeim: Þjóðinni birtist nú bókin í dag sem blaktandi sigurfáni er vitnar um heilindi og hjartalag sem hefurðu þegið að láni Meira

Þriðjudagur, 19. nóvember 2024

Fjölskyldan Stödd Í dýragarði í París árið 2011, en Bryndís Halla tók myndina.

Kynntist klassískri tónlist mjög ung

Bryndís Halla Gylfadóttir fæddist 19. nóvember 1964 í borginni Ann Arbor í Michigan-ríki, Bandaríkjunum. „Ég ólst að mestu upp í Vesturbænum og Garðabæ fram að unglingsárunum en þá flutti fjölskyldan til Kanada, nánar tiltekið Halifax, Nova… Meira

Af hreðjum, bloggi og íslenskri tungu

Stefán Teitur Þórðarson varð fyrir miður skemmtilegri reynslu í sigri Íslands á Svartfjallalandi um helgina. Erlingur Sigtryggsson gat ekki orða bundist: Þeim farnaðist illa að flestu leyti, fengu á sig mörk og þoldu tap, en náðu þó hreðjataki á Teiti með talsverðri fólsku og klækiskap Meira

Mánudagur, 18. nóvember 2024

Fjölskyldan Baldur, Fanney og börn: Böðvar, Sigþóra, Kristín, Halldór og Helga árið 2020.

Tekur enn þátt í félagslífinu

Baldur Jónsson fæddist 18. nóvember 1934 í Ystahvammi í Aðaldal og ólst þar upp í foreldrahúsum við öll almenn sveitastörf. „Ég fæddist í torfstofu og hef verið á sömu þúfunni síðan,“ segir Baldur Meira

Þorgerður Magnúsdóttir

50 ára Þorgerður er Keflavíkurmær sem fluttist 19 ára til Reykjavíkur. Hún útskrifaðist af málabraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja, tók hlé frá námi í tvö ár og vann hjá Ríkisféhirði en svo lá leiðin í Kennaraháskóla Íslands Meira

Af Herðubreið, roki og pólitík

Góð kveðja barst frá Árna Bergmann sem segist hætta sér stundum í oflætiskasti inn á áhrifasvið Hávamála og lætur lítið dæmi fylgja: Deyr hundur. Deyr hestur. Sjálfur ferð þú sömu leið. Og orðstír deyr afar fljótt einkum í orrustum fenginn Meira

Laugardagur, 16. nóvember 2024

Bíldudalskirkja.

Messur

AKRANESKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Æðruleysismessa kl. 20. Vitnisburður frá AA-félaga. Tónlistarkonan GDRN syngur nokkur af sínum lögum ásamt stúlkum úr Kór Grundaskóla, kórstjóri er Lilja Margrét Riedel Meira

Gæfunnar freistað N-NS

Norður ♠ K72 ♥ Á5 ♦ ÁG32 ♣ Á432 Vestur ♠ ÁD9863 ♥ 108632 ♦ 6 ♣ 6 Austur ♠ G10 ♥ KDG974 ♦ 109 ♣ D98 Suður ♠ 54 ♥ – ♦ KD8754 ♣ KG1075 Suður spilar 6♦ Meira

Söngkonan Vigdís sem Jólagestur hjá Björgvini Halldórssyni árið 2022.

Áhugamálin breyttust öll í vinnu

Vigdís Hafliðadóttir fæddist 17. nóvember 1994 og verður því þrítug á morgun. Hún fæddist í Reykjavík en fjölskyldan flutti fljótlega til Akureyrar þar sem Vigdís bjó fyrstu þrjú ár ævi sinnar. Því næst lá leiðin til Gautaborgar í Svíþjóð Meira

Arnar Yngvason

60 ára Arnar ólst upp í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð en býr á Akureyri. Hann er leikskólakennari að mennt og vann við það í 20 ár, lengst af á Iðavelli á Aureyri. Hann er núna umsjónarmaður Glerárkirkju og Lögmannshlíðarkirkju Meira

Á höfði er kona með hyrnu

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi: Hátt á kvenna höfði er, hentugt mjólkurílát var, efst í fjalli unir sér, algengt kýr- og fjárnafn hér Meira

Föstudagur, 15. nóvember 2024

Af Eddu, skriðum og rímnaskáldum

Það er sannkölluð veisla að lesa nýútkomna bók Magnúsar Sigurðssonar Glerþræðina, þar sem hann grefur upp eða leggur þræði úr fortíðinni inn í híbýli nútímans. Þetta er holl lesning, áhrifarík og á köflum leiftrandi skemmtileg Meira

Ýmsar áskoranir í vinnunni „Við vorum að fergja hitaveitulögn í Héraðsvötnunum og að lokinni vinnu tók ég áskorun vinnufélaganna.“

Skíðaíþróttin manni í blóð borin

Gunnar Björn Rögnvaldsson fæddist 15. nóvember 1964 á Siglufirði og ólst þar upp. „Þar var gott að alast upp, alltaf eitthvað sem hægt var að brasa og ekki hægt að neita því að maður á einhver skammarstrik og hrekki á bakinu Meira

Af Eddu, skriðum og rímnaskáldum

Það er sannkölluð veisla að lesa nýútkomna bók Magnúsar Sigurðssonar Glerþræðina, þar sem hann grefur upp eða leggur þræði úr fortíðinni inn í híbýli nútímans. Þetta er holl lesning, áhrifarík og á köflum leitrandi skemmtileg Meira