Haukur Helgi Pálsson er mættur aftur í íslenska landsliðið eftir langa fjarveru Meira
Hvað á að gera í þjálfaramálum íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu? Samningur Norðmannsins Åge Hareide rennur út í lok ársins 2025 en í honum er hins vegar uppsagnarákvæði sem KSÍ getur nýtt sér fyrir mánaðarlok Meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan eins árs samning við félagið en fyrri samningur átti að renna út næsta sumar. The Athletic greinir frá því að möguleiki sé á að framlengja samninginn um eitt ár Meira
Sóknarleikurinn spennandi • Orri og Andri ná vel saman • Eiga lykilmenn inni • Gengur illa að spila tvo góða leiki í röð • Varnarleikurinn stórt spurningarmerki Meira
Tapið í Cardiff þýðir að íslenska liðið hafnar í þriðja sæti riðilsins með sjö stig. Ísland vann tvo leiki í riðlinum, gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli og í Niksic. Ísland gerði svo jafntefli gegn Wales á Laugardalsvelli en tapaði báðum… Meira
Íslenska liðið sýndi allar sínar bestu hliðar framan af og var það algjörlega verðskuldað þegar Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta markið. Baráttan var til fyrirmyndar og gæðin í íslenska liðinu eru það mikil fram á við að það skorar nær alltaf Meira
„Þetta var vondur dagur en svona er fótboltinn stundum,“ sagði Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Stöð 2 Sport eftir leikinn gegn Wales. „Við byrjum frábærlega en svo gerðum við okkur seka um bæði slæm og barnaleg mistök Meira
Knattspyrnukonan Þórdís Elva Ágústsdóttir er gengin til liðs við Þrótt úr Reykjavík frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Växjö. Þórdís, sem er 24 ára gömul, skrifaði undir tveggja ára samning í Laugardalnum Meira
Valur gerði grátlegt jafntefli við Vardar • Jöfnunarmark á lokasekúndunni • FH réð ekki við Gummersbach í Þýskalandi • Bæði með tvö stig á botni riðla sinna Meira
Loksins! Loksins vann íslenska karlalandsliðið í fótbolta útisigur þegar ofanritaður er á vellinum. Í leikjunum sjö fyrir leikinn við Svartfjallaland á laugardag hafði Ísland ekki unnið einn einasta sigur á útivelli og í raun aðeins gert eitt jafntefli með ofanritaðan í stúkunni Meira
Óskar Bjarni Óskarsson mun hætta sem þjálfari Valsmanna eftir tímabilið l Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, mun taka við af honum Meira
Ísland leikur úrslitaleik við Wales um annað sæti í Cardiff • Pressan á heimamönnum að mati Hareides • Eitthvað um breytingar vegna meiðsla og leikbanns Meira
Knattspyrnukonan Anna Rakel Pétursdóttir hefur framlengt samning sinn við Val. Anna, sem er 26 ára gömul, skrifaði undir tveggja ára samning á Hlíðarenda. Hún er uppalin hjá Þór/KA á Akureyri og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2017 Meira
Íslenska U21-árs landslið karla í knattspyrnu hafði betur gegn Póllandi, 2:1, í vináttulandsleik á Spáni í gær. Benóný Breki Andrésson kom Íslandi yfir á 15. mínútu eftir fyrirgjöf frá samherja sínum í KR, Jóhannesi Kristni Bjarnasyni Meira
Hin 23 ára gamla Sóley Margrét Jónsdóttir skrifaði sig á spjöld íslenskrar íþróttasögu á laugardaginn þegar hún varð heimsmeistari í kraftlyftingum með búnaði í Reykjanesbæ. Sóley Margrét keppti í +84 kílógramma flokki og lyfti 282,5 kílóum í… Meira
Ísland skoraði tvö mörk undir lokin í Niskic • Fyrsti útisigurinn í Þjóðadeildinni • Sigur í Cardiff tryggir umspil um sæti í A-deildinni • Íslenska liðið á uppleið Meira
Fjórir leikmenn koma á nýjan leik inn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir vináttulandsleiki kvennalandsliðs Íslands gegn Kanada og Danmörku sem fram fara í Murcia á Spáni 29. nóvember og 2 Meira
ÍR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gær þegar liðið heimsótti Njarðvík í 7. umferð deildarinnar í Njarðvík en leiknum lauk með fimm stiga sigri ÍR, 101:96. ÍR fer með sigrinum úr 12 Meira
Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Portúgal þegar liðið vann stórsigur gegn Póllandi, 5:1, í 1. riðli A-deildar Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í Porto í gær. Í hinum leik riðilsins vann Skotland 1:0-sigur gegn Króatíu í Glasgow Meira
Ísland mætir Svartfjallalandi í Niksic í dag • Úrslitaleikur í Cardiff á þriðjudag með hagstæðum úrslitum • Aron mættur aftur í landsliðið eftir ársfjarveru Meira
Taiwo Badmus fór á kostum fyrir Val þegar liðið hafði betur gegn KR í Reykjavíkurslag 7. umferðar úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Hlíðarenda í gær. Leiknum lauk með sjö stiga sigri Vals, 101:94, en Badmus skoraði 37 stig, tók fimm fráköst og gaf tvær stoðsendingar í leiknum Meira
Birgir Már Birgisson fór á kostum hjá FH þegar liðið vann stórsigur gegn KA, 36:25, í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í gær en Birgir Már gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk í leiknum Meira
Jóhann Berg kann vel við sig í Sádi-Arabíu • Vildi prófa eitthvað nýtt eftir langan tíma á Englandi • Á frábærar minningar frá Spáni • Vill úrslitaleik í Cardiff Meira