NTC varð að loka fjórum verslunum eftir að eldur braust út í þaki Kringlunnar fyrir tæpu hálfu ári. Svava Johansen segir mikla tilhlökkun í loftinu en í dag verða verslanirnar opnaðar aftur með breyttu sniði. Meira
Hrafnhildur Haraldsdóttir lenti í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Miss Earth. Hún ræddi um keppnina í Bráðavaktinni. Meira
Íslenski dansflokkurinn frumsýnir Jóladrauma á sunnudaginn í Borgarleikhúsinu • Sýning fyrir alla fjölskylduna • Mikilvægt að sinna íslenskri barnamenningu • Túlkun víðari í dansinum Meira
Samtök listasafna á Íslandi efna til málþings um styrkjaumhverfi listasafna á Íslandi í dag, fimmtudaginn 21. nóvember, kl. 13-17, í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Í tilkynningu segir að markmið málþingsins sé að draga fram mynd af… Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Skáldsaga Mikilvægt rusl ★★★★½ Eftir Halldór Armand. Flatkakan útgáfa, 2024. Innbundin, 246 bls. Meira
Norski djasstónlistarmaðurinn Odd André Elveland, frá Improbasen í Osló, mun í kvöld, fimmtudaginn 21. nóvember, kl. 19-21 kynna aðferðir sínar við að kenna börnum að spila djass eftir eyranu og spinna en kynningin fer fram í sal Tónskóla Sigursveins í Hraunbergi 2 Meira
Hallveig Rúnarsdóttir sópran fagnar fimmtugsafmæli með veglegum tónleikum í Hörpu 24. nóvember • Ágóði af miðasölu rennur til Bergsins • Syngur með systkinum, dóttur og vinum Meira
Alþjóðlegu kvikmyndakeppninni í Cork lauk nýverið og hlaut kvikmyndin Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson svokölluð Outlook-verðlaun sem veitt eru af dómnefnd háskólanema. Í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar kemur fram að þetta séu elleftu… Meira
Hafnarhúsið Hreinn Friðfinnsson: Endrum og sinnum ★★★★· Sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar. Sýningarstjóri Markús Þór Andrésson. Sýningin er opin alla daga kl. 10-17 og fimmtudaga til kl. 22. Meira
Tónlistarkonan gugusar kemur fram á tónleikum í Salnum á laugardag, 23. nóvember, kl. 20 en þeir eru hluti af tónleikaröðinni Söngvaskáld. Er það sögð röð innilegra tónleika þar sem söngvaskáldin spila frumsamin lög sín og segja frá tilurð laganna Meira
Æ, það getur verið svo ágætt stundum þegar þreyta er mikil og sálin kallar á hvíld yfir einhverju léttmeti á skjánum, að skrolla á Netflix undir flokknum rómantískar myndir. Einmitt á slíku kvöldi fyrir skemmstu fann ég þar prýðilega ræmu sem heitir … Meira