Icelandair ætlar ekki framlengja samning sinn við breska eldsneytisrisann Air BP um kaup á flugvélaeldsneyti á vélar Icelandair og mun þess í stað ganga til samninga við hollenska orkufyrirtækið Vitol Meira
Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti á fundi sínum í gær um 0,5 prósentustiga stýrivaxtalækkun. Stýrivextir standa því nú í 8,5%. Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir að vaxtalækkunin hafi verið eðlilegt viðbragð við þeirri… Meira
Vörumerkjastofan Brandr hélt á dögunum níundu Charge Awards-vörumerkjaráðstefnu sína í Lissabon í Portúgal undir yfirskriftinni CHARGE – Powering Energy Brands. Á ráðstefnunni er einblínt á vörumerki í orkugeiranum og verðlaun veitt þeim sem skara fram úr Meira
Viðskiptabankarnir þrír spá því að peningastefnunefnd (PSN) Seðlabanka Íslands muni lækka stýrivexti um 50 punkta úr 9,0% í 8,5% á næsta fundi sínum miðvikudaginn 20. nóvember. IFS greining og Kvika telja 25 punkta lækkun líklegri Meira
Uppbygging hleðsluinnviða fyrir atvinnubíla verður að vera markviss • Atvinnulífið þarf fyrirsjáanleika, til nokkurra ára í senn, um hvernig styrkjum verður háttað og hvar hleðslustöðvarnar verða Meira
Ísland situr í 19. sæti á lista yfir stafræna samkeppnishæfni (e. digital competitiveness). Það er IMD-háskólinn í Lausanne sem gefur út listann en Ísland hækkar þó milli ára. Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins,… Meira