Fastir þættir Föstudagur, 22. nóvember 2024

Of vel að sér A-NS

Norður ♠ G8753 ♥ D92 ♦ Á3 ♣ K73 Vestur ♠ KD64 ♥ K73 ♦ 72 ♣ 10965 Austur ♠ 109 ♥ G10 ♦ G10964 ♣ ÁG84 Suður ♠ Á2 ♥ Á8654 ♦ KD85 ♣ D2 Suður spilar 3Gr Meira

Hvítur heldur jafntefli

Skák

Staðan kom upp í efstu deild, úrvalsdeild, fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Úkraínski alþjóðlegi meistarinn Vladyslav Larkin (2.469) hafði hvítt gegn kollega sínum Hilmi Frey Heimissyni (2.384) Meira

Mæðgur Frá vinstri: Karolína, Þórunn og Helena, eigendur Sykurverks.

Fjölskyldufyrirtæki fyrst og fremst

Helena Guðmundsdóttir er fædd 22. nóvember 1974 í Reykjavík. „Ég ólst upp í Mosfellsbæ þar sem foreldrar mínir fengu úthlutað þar húsi eftir að nýbyggt hús þeirra fór undir hraun í gosinu í Vestmannaeyjum 1973 Meira

Af Eyjafirði, ilmi og frambjóðendum

Davíð Hjálmar Haraldsson gefur innsýn í þjóðfélagsumræðuna fyrir norðan og ber vísan yfirskriftina: „Eyjafjörður fyrr og nú“. Ennþá við fjörðinn fjölgar glöppum. Fortíð og núið skoða hlýt Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 25. nóvember 2024

Í stjórnklefanum Hjónin stödd í 30 þúsund feta hæð yfir Nígeríu að ferja Boeing 727-100 til Reykjavíkur í skoðun, engir farþegar.

Ástin er stór þáttur í langlífi

Rúnar Guðbjartsson er fæddur 25. nóvember 1934 í Reykjavík og átti heima á Hverfisgötu 96b. „Æskuslóðirnar voru á Hverfisgötu milli Vitastígs, Barónsstíg og Laugavegs,“ segir Rúnar. „Sex ára var ég sendur með frænku minni og hennar … Meira

Af heimspeki, gosi og ljóðagyðju

Gunnar J. Straumland yrkir á alþjóðadegi heimspekinnar: Einhvers staðar er nú log- andi sól að rísa. Hér er komin hógvær og heimspekileg vísa. Einhver áhöld voru um það hvort frambjóðanda Miðflokksins hefði verið vísað út af kosningafundi í… Meira

Laugardagur, 23. nóvember 2024

Garðarkirkja á Álftanesi.

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Aðalsteinn Þorvaldsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Bangsasunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl Meira

Meira úti að leika Katrín og Bjarni ásamt tvíburunum á skíðum.

Ný glæpasaga í smíðum

Katrín Júlíusdóttir er fædd 23. nóvember 1974 í Reykjavík, bjó fyrstu níu árin við Háaleitisbrautina og gekk í Álftamýrarskóla. „Við fluttum þá í Kópavoginn og þar hef ég búið stærstan hluta ævinnar Meira

Helga Þóra Björgvinsdóttir

40 ára Helga Þóra ólst upp í Stóragerði í Reykjavík og býr í Grafarvogi. Hún lauk stúdentsprófi frá MH og diplómaprófi frá Listaháskóla Íslands í fiðluleik vorið 2004 og flutti sama ár til Berlínar og útskrifaðist þaðan með Bachelor-próf í fiðluleik árið 2007 Meira

Oft á borðið ber ég glas

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi: Oft ég það á borðið ber boðar vaktaskipti. Vökvamælieining er, undir pillur notað hér. Eins og vísnaáhugamenn þekkja felst merking lausnarorðsins í hverri línu vísnagátunnar Meira

Fimmtudagur, 21. nóvember 2024

Stórfjölskyldan Samankomin á Tenerife í janúar 2023.

Stoltust af stofnun Hæfnisetursins

María Guðmundsdóttir fæddist 21. nóvember á Akureyri og ólst þar upp til fimm ára aldurs en hefur síðan búið á höfuðborgarsvæðinu. „Ég gekk í Ísaksskóla og Æfingadeild Kennaraskólans þar sem Guðmundur I Meira

Af eignarfalli, hundi og fimmskeytlu

Horninu barst kveðja frá Árna Bergmann, þar sem hann segir að fyrir réttum tíu árum hafi dottið ofan í sig vísa í anda „höfuðskálds eignarfallsins“, Einars Benediktssonar. Vísan er svona: Margt sem við þyljum er síðasta sort á sorgardögum níðsins og flímsins Meira

Miðvikudagur, 20. nóvember 2024

Fimm ættliðir Hildur, Matthildur, Ásthildur, Sigríður og Sesselja.

Dugleg að rækta líkama og sál

Sesselja Magnúsdóttir er fædd 20. nóvember 1944 á Smiðjustíg 9 í Reykjavík. „Þar ólst ég upp þar til ég var 13 ára gömul. Þá fluttum við inn í Bústaðahverfi.“ Hún var í grunnskóla í Miðbæjarskólanum og fór svo í Réttarholtsskóla og Gagnfræðaskóla verknáms Meira

Af Maurer, Geir og aukaleik

Á útgáfudegi ævisögu Geirs H. Haarde voru átta úr vinahópi hans stödd suður á Spáni. Þau sendu honum kveðju og hafði séra Hjálmar Jónsson orð fyrir þeim: Þjóðinni birtist nú bókin í dag sem blaktandi sigurfáni er vitnar um heilindi og hjartalag sem hefurðu þegið að láni Meira

Þriðjudagur, 19. nóvember 2024

Fjölskyldan Stödd Í dýragarði í París árið 2011, en Bryndís Halla tók myndina.

Kynntist klassískri tónlist mjög ung

Bryndís Halla Gylfadóttir fæddist 19. nóvember 1964 í borginni Ann Arbor í Michigan-ríki, Bandaríkjunum. „Ég ólst að mestu upp í Vesturbænum og Garðabæ fram að unglingsárunum en þá flutti fjölskyldan til Kanada, nánar tiltekið Halifax, Nova… Meira

Af hreðjum, bloggi og íslenskri tungu

Stefán Teitur Þórðarson varð fyrir miður skemmtilegri reynslu í sigri Íslands á Svartfjallalandi um helgina. Erlingur Sigtryggsson gat ekki orða bundist: Þeim farnaðist illa að flestu leyti, fengu á sig mörk og þoldu tap, en náðu þó hreðjataki á Teiti með talsverðri fólsku og klækiskap Meira