Tónskáldið Snorri Sigfús Birgisson samdi nýjan konsert fyrir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands • Fullur eftirvæntingar fyrir frumflutningnum Meira
Sýning bresku söngkonunnar Xenna, Töfrandi heimur Taylor Swift, fer fram í Eldborgarsal Hörpu þann 29. mars á næsta ári. Segir í tilkynningu að um sé að ræða tveggja klukkustunda tónlistarveislu með öllum helstu smellum Swift sem hin 29 ára gamla… Meira
Laugarásbíó, Sambíóin Egilshöll og Akureyri og Smárabíó. Heretic ★★★½· Leikstjórn og handrit: Bryan Woods og Scott Beck. Aðalleikarar: Hugh Grant, Sophie Thatcher og Chloe East. Bandaríkin, 2024. 111 mín. Meira
Þrátt fyrir að hafa bitið það í mig um liðna helgi að ætla sko ekki að horfa á nýjustu þættina á Stöð 2, Bannað að hlæja , ákvað ég að láta undan tuði eitt kvöldið nú í vikunni Meira
NTC varð að loka fjórum verslunum eftir að eldur braust út í þaki Kringlunnar fyrir tæpu hálfu ári. Svava Johansen segir mikla tilhlökkun í loftinu en í dag verða verslanirnar opnaðar aftur með breyttu sniði. Meira
Hrafnhildur Haraldsdóttir lenti í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Miss Earth. Hún ræddi um keppnina í Bráðavaktinni. Meira
Íslenski dansflokkurinn frumsýnir Jóladrauma á sunnudaginn í Borgarleikhúsinu • Sýning fyrir alla fjölskylduna • Mikilvægt að sinna íslenskri barnamenningu • Túlkun víðari í dansinum Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Skáldsaga Mikilvægt rusl ★★★★½ Eftir Halldór Armand. Flatkakan útgáfa, 2024. Innbundin, 246 bls. Meira
Hallveig Rúnarsdóttir sópran fagnar fimmtugsafmæli með veglegum tónleikum í Hörpu 24. nóvember • Ágóði af miðasölu rennur til Bergsins • Syngur með systkinum, dóttur og vinum Meira
Hafnarhúsið Hreinn Friðfinnsson: Endrum og sinnum ★★★★· Sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar. Sýningarstjóri Markús Þór Andrésson. Sýningin er opin alla daga kl. 10-17 og fimmtudaga til kl. 22. Meira
Æ, það getur verið svo ágætt stundum þegar þreyta er mikil og sálin kallar á hvíld yfir einhverju léttmeti á skjánum, að skrolla á Netflix undir flokknum rómantískar myndir. Einmitt á slíku kvöldi fyrir skemmstu fann ég þar prýðilega ræmu sem heitir … Meira
Alþjóðlegi metsöluhöfundurinn David Walliams mætir öðru sinni á Iceland Noir • Myndi glaður búa á Íslandi • „Þegar þú ert ekki að hugsa um vandamálið þá kemur lausnin til þín“ Meira
Bíó Paradís sýnir nýjustu kvikmynd Dags Kára Péturssonar, Hygge! • „Það er mér mjög eðlislægt að vinna út frá húmor,“ segir hann • Lausleg endurgerð á ítalskri kvikmynd, eins og Villibráð Meira
Bjarni Daníel Þorvaldsson tók þátt í að stofna listasamfélagið post-dreifingu • Hann segir ávanabindandi að vinna í hópi, að eiga músík saman, hafa einhvern með sér í liði og deila sigrum Meira
Skáldsaga Ég færi þér fjöll ★★★½· Eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Bjartur, 2024. Innb., 219 bls. Meira
Fátt þótti mér meira ógnvekjandi í barnæsku en tilhugsunin um að ekki bara væri til líf á öðrum hnöttum, heldur hefði það einnig haft fyrir því að venja komur sínar hingað og hrella mann og annan. Náði ég samt einhvern veginn á síðasta rápi mínu um… Meira
Ari Eldjárn hlýtur Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár • „Mikill heiður og ótrúleg hvatning“ • Hljómaði fornfálegri þegar hann var yngri • Íslenskan oft verið yrkisefni hans í uppistandinu Meira
Endurminningar Skálds saga: 74 kaflar úr höfundarlífinu ★★★★· Eftir Steinunni Sigurðardóttur. Mál og menning, 2024. Innb., 244 bls. Meira
Handritasýningin Heimur í orðum opnuð í dag í Eddu • Konungsbók eddukvæða krúnudjásnið á sýningunni l Engin tvö handrit nákvæmlega eins • Bókmenntir sem eru lesnar um allan heim Meira
Þetta líf er allt í læ er plata eftir stórsöngvarann Sigurð Guðmundsson. Líkt og á síðustu plötu, Kappróðri, á hann öll lög og texta (eða svona því sem næst). Meira
Smárabíó og Bíó Paradís The Apprentice / Lærlingurinn ★★★★½ Leikstjórn: Ali Abbasi. Handrit: Gabriel Sherman. Aðalleikarar: Sebastian Stan, Jeremy Strong, Martin Donovan og Maria Bakalova. Kanada, Danmörk, Írland og Bandaríkin, 2024. 122 mín. Meira
Þjóðin les eða hlustar að meðaltali á 2,6 bækur á mánuði, samanborið við 2,4 bækur í fyrra. 55% þjóðarinnar verja 30 mínútum eða meira í lestur á dag en 15% verja engum tíma í að lesa eða hlusta á bækur Meira
Borgarleikhúsið Tóm hamingja ★★★★· Eftir Arnór Björnsson, Ásgrím Gunnarsson og Óla Gunnar Gunnarsson. Leikstjórn og dramatúrgía: Björk Jakobsdóttir. Leikmynd: Svanhvít Thea Árnadóttir. Búningar: Sara Sól Sigurðardóttir. Lýsing: Freyr Vilhjálmsson. Hljóð: Máni Svavarsson. Tónlist: Jónas Sigurðsson. Leikarar: Arnór Björnsson, Ásgrímur Gunnarsson, Benedikt Karl Gröndal, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Óli Gunnar Gunnarsson, Steinunn Arinbjarnardóttir og Vigdís Halla Birgisdóttir. Gaflaraleikhúsið frumsýndi á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu föstudaginn 25. október 2024, en rýnt í 3. sýningu á sama stað fimmtudaginn 31. október 2024. Meira
Eftir því sem árin líða kann ég alltaf betur að meta íslenskt sjónvarpsefni. Þá er ég aðallega að tala um íslenskar spennuþáttaraðir. Ég horfði á fyrstu seríu af Svörtu söndum og fílaði þá þætti mjög vel Meira