Umræðan Föstudagur, 22. nóvember 2024

Bergþór Ólason

Áfram Ísland

Nú er bara vika í kosningar. Í því ljósi var heldur kómískt að fletta í gegnum heilan bækling Sjálfstæðisflokksins sem fylgdi með Morgunblaðinu í gær. Honum var ætlað að kynna fólki hvað átti að gera öðruvísi núna en síðustu sjö ár af vinstristjórn… Meira

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Skýrir valkostir

Við þurfum alvöru forgangsröðun, lægri skatta, enn meira húsnæði og skilvirkari þjónustu við almenning. Meira

Kristrún Frostadóttir

Hlúum að fólkinu sem byggði landið

Eldra fólk á að fá heiðurssess í heilbrigðiskerfinu. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Hvaða flokkar standa vörð um kristna trú og íslenska menningu?

Við eigum að vera óhrædd við að verja kristin gildi og fræðslu um þau, enda eru þau grunngildi samfélags okkar. Meira

Unnur Guðmundsdóttir

Betri lífskjör og jöfn tækifæri

Nýtum kosningaréttinn, tökum þátt í að móta heilnæmt samfélag fyrir öll. Meira

Kjartan Magnússon

Varist vinstri slysin! – Veljum XD

Atkvæði greitt Viðreisn eykur líkurnar á myndun vinstristjórnar. Meira

Kári Jónasson

Meiri umræðu um öryggismál

Það er mikil nauðsyn að efla umræðuna um varnar- og öryggismál Íslands. Meira

Sarah M. Brownsberger

Bréf frá Bandaríkjunum

Af hverju kjósa menn Trump? Getum við útskýrt það með algóritmum? Hvað aðskilur og tengir Trump-sigur við hægrisveiflu í öðrum löndum? Meira

Ísak Einar Rúnarsson

Frambjóðendur í fjársjóðsleit

Allar þær greinar sem svokölluð auðlindagjöld myndu ná til greiða nú þegar sértæka skatta, sem eru hærri en í helstu samkeppnislöndum. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 21. nóvember 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Kjarabarátta kennara

Á dögunum ræddi ég við eldri konu, kennara á eftirlaunum, sem sagði: „Þegar ég byrjaði að kenna voru kennaralaun þau sömu og þingmanna.“ Það segir sína sögu af þróun launakjara kennara á þeim tíma sem liðinn er frá því að gamli kennarinn hóf störf fyrir 40-50 árum Meira

Bjarni Benediktsson

Veldu leið sem virkar

Ef við höldum áfram á réttri leið er vaxtalækkunin í gær aðeins forsmekkurinn að því sem koma skal á nýju ári. Meira

Baldur Guðlaugsson

Bannað að blekkja

Ekki er síður sláandi að í ágúst sl. var atvinnuleysi hjá ungu fólki í ríkjum Evrópusambandsins að meðaltali 14,3%, þar af á Spáni 24,7%. Meira

Lilja Alfreðsdóttir

Elsku Ísland: Framtíðin felst í sjálfstæðinu

Framtíð Íslands byggist á því hvernig við nýtum auðlindir okkar, landfræðilega stöðu og mannauð. Meira

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir

Samfélagsleg ábyrgð á uppeldi og menntun

Í vaxandi samfélögum er mikilvægt að öll börn fái tækifæri til að fara í góða skóla með fagmenntuðu starfsfólki þar sem þörfum þeirra er mætt. Meira

Hildur Björnsdóttir

2.000 íbúða bráðaaðgerðir

Með því að koma jafnvægi á húsnæðismarkað má ná tökum á verðbólgu og hafa jákvæð áhrif á heimilisbókhald allra landsmanna. Meira

Opinber útgjöld sett í samhengi

Opinberir sjóðir eru ekki aðeins reknir með hagsmuni núlifandi kynslóða í huga heldur einnig þeirra sem á eftir koma. Meira

Una María Óskarsdóttir

Gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir

Úthlutun fjármagns þarf að endurskipuleggja og ráðstafa því með markvissari hætti en gert hefur verið. Meira

Það sem sannara reynist

Í Hafnarfirði hefur á undanförnum árum verið úthlutað lóðum undir gríðarlegan fjölda íbúða og ný hverfi risið hratt og vel. Meira

Birgir Loftsson

Varnarmál Íslands

Þekkingarleysi stjórnmálaelítunnar á varnarmálum er mikið, þó síst hjá Sjálfstæðisflokknum. Meira

Björgum flugvellinum

Rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar stenst ekki lengur lágmarkskröfur og því er aðgerða þörf. Meira

Skipulagsmál borgarinnar í upplausn

Núverandi meirihluti í borgarstjórn sýnir algjört getuleysi í úthlutun lóða undir íbúðarhúsnæði. Meira

Miðvikudagur, 20. nóvember 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsd.

Glötum ekki tækifærinu

Stjórnmálaumræðan á það til að snúast um hluti sem í stóru samhengi hlutanna skipta ekki öllu máli í okkar daglega lífi. Sjálfsagt getum við öll upphugsað nokkur þannig mál. Það sem skiptir okkur þó öll mestu er að rétt sé haldið á spöðunum í efnahagsmálum Meira

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Umfang og eðli hælisleitendamála

Enginn ætti að mæta til Íslands til að sækja um hæli. Geri menn það skal þeim strax vísað aftur til þeirra öruggu landa sem þeir komu í gegnum. Meira

Ofríki mótmælt Á „degi tómu stólanna“ í miðborg Kyiv eru birt nöfn blaðamanna, rithöfunda, listamanna og mannréttindafrömuða sem saknað er eða fangelsaðir hafa verið í Rússlandi.

Styrkur eigin sjálfsmyndar

Styrkur Vesturlanda liggur í eigin sjálfsmynd. Vilji og siðferðislegt þrek frjálsra einstaklinga eru enn beittustu vopnin gegn alræði og ofbeldi. Meira

Grétar Halldór Gunnarsson

Vitnisburður um samfélag

Það væri undarlegt að hugsa sér borg og byggðir í landinu ef engar væru kirkjurnar. Kirkjurnar okkar eru fallegur vitnisburður um gott samfélag. Meira

Erna Mist

Baráttan um orðræðuna

Það skiptir ekki máli hvaða orð þú notar ef andstæðingur þinn ræður merkingu þeirra. Meira

Salvör Nordal

Dagur mannréttinda barna

Innleiðingu Barnasáttmálans er hvergi nærri lokið enda er um viðvarandi verkefni að ræða. Meira

Ólafur Sigurðsson

Ráð til þjónustulausra Íslendinga

Ég hef lengi verið hugsi yfir meðferð á syni mínum sem er á einhverfurófi. Meira

Þórarinn Hjaltason

Umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu

Höfuðborgarsvæðið er bílaborg og í slíkum borgum eru umferðartafir að jafnaði mun minni en í öðrum borgum. Meira

Þriðjudagur, 19. nóvember 2024

Svandís Svavarsdóttir

Hætta til hægri

VG hafnar einkavæðingu sem lausn við tímabundnum hallarekstri ríkisins. Hægriflokkarnir hver á fætur öðrum boða einkavæðingu og sölu ríkiseigna á áður óþekktum hraða. Síðast Viðreisn, en formaður flokksins greindi frá stefnu flokksins um að Landsbankinn verði seldur á næstu árum Meira

Olga Dibrova

1000 dagar af hryllingi í Evrópu

Saman munum við koma á friði í Evrópu og ryðja brautina til sjálfbærrar framtíðar án hættu á meiri háttar styrjöldum og átökum. Meira

Kristinn Sv. Helgason

Þörf á að efla aðhald þingsins með ríkisfjármálum

Útgjöld flestra málefnasviða ríkisfjármála hafa vaxið á síðustu áratugum mun hraðar en nemur verðlagsþróun. Meira

Bryndís Haraldsdóttir

Öflugt atvinnulíf forsenda framfara

Með frekari orkuöflun tryggjum við orkuöryggi þjóðarinnar og áframhaldandi lífskjaravöxt. Meira

Birna Bragadóttir

Það verður kosið um aðild Íslands að ESB

Atkvæði greidd Viðreisn eða Samfylkingu eru atkvæði greidd með aðildarumsókn Íslands að ESB. Meira

Ágúst H. Bjarnason

Sjón ber sögu vitni

Nú er svo komið, að Þjófhellisrjóður ber þess engin merki, að þar hafi ríkt fjölskrúðugasta gróðurríki landsins. Meira

Egill Þórir Einarsson

Loftslagsmál í uppnámi?

Mikils tvískinnungs gætir í allri umræðu um umhverfismál. Þótt Íslendingar noti 99% umhverfisvæna orku þurfum við að lúta sömu kröfum og aðrir. Meira

Bessí Þóra Jónsdóttir

Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði

Miðflokkurinn vill endurvekja séreignarstefnuna – íslenska drauminn. Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Úti í kuldanum

Ég óttast mjög að borgarstjóri ætli að bíða þetta mál af sér þar til hjólhýsabúar gefast upp og hrökklast burt og tvístrast þar með. Meira

Eiríkur Björn Björgvinsson

Bætum þjónustu við aldraða

Fjöldi aldraðra einstaklinga bíður eftir að fá þjónustu sem þeir eiga rétt á. Meira

Örn Gunnlaugsson

Lokum dagpeningagatinu

Vill þetta fólk ekki loka eigin dagpeningagötum áður en það ræðst að þeim sem skapa hinar raunverulegu tekjur? Meira

Mánudagur, 18. nóvember 2024

Björn Leví Gunnarsson

Hvern á að kjósa?

Ertu viss um hvern þú ætlar að kjósa og af hverju? Ég skil vel hversu erfitt það getur verið að velja réttan flokk, sérstaklega eftir ringulreiðina undanfarin ár. Velur þú eftir vinstri eða hægri stefnu? Það getur verið ruglingslegt þessa dagana Meira

Albert Þór Jónsson

Ísland í fyrsta sæti

Staðfesta, stolt og framsýni eru þeir þættir sem munu skapa tækifæri Íslands í samskiptum við aðrar þjóðir. Meira

Bjørn Lomborg

Nýsköpun í stað millifærslu

Raunverulega áskorunin er að flýta skiptum fátækari ríkja yfir í græna orku. Það gerist ekki með gífurlegum skaðabótagreiðslum. Meira

Gunnar Birgisson

Raforkumál í Bandaríkjunum

Mikil umræða er um hvað Donald Trump hyggst gera sem forseti, þ. á m. varðandi framleiðslu á endurnýjanlegri orku. Meira

Þórir S. Gröndal

Á fjórum fótum

Einhver gárungi á að hafa sagt að mannskepnan hefði aldrei átt að rétta úr kútnum og byrja að ganga á afturlöppunum. Meira

Ole Anton Bieltvedt

Skynsemi Sigmundar Davíðs og félaga, II. hluti

Var skynsamlegt að loka á ESB-samtalið, jafnvel áður en fyrir lá hvað endanlega hefði staðið til boða af lausnum og endanlegum aðildarskilmálum? Meira

Hjörleifur Hallgríms

Nokkur orð um hvalveiðar

Annað er ekki verjandi en að gefa út leyfi til hvalveiða strax og láta ekki óvandað fólk hafa þar áhrif á. Meira

Stefanía Jónasdóttir

Takið ykkur frí

Þið hafið selt og gefið land og auðlindir okkar, þið hafið holað Ísland innan frá. Ekkert ykkar hefur skýra sýn á að stýra landi og þjóð. Meira

Laugardagur, 16. nóvember 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Okkar Mona Lisa

Á mánudaginn voru fyrstu handritin flutt úr Árnagarði, sem verið hefur heimili þeirra síðan 1971, í Eddu þar sem þeirra bíður varanlegt heimili. Meðal handrita sem flutt voru í Eddu var Konungsbók eddukvæða, stærsta framlag Íslands til heimsmenningarinnar Meira

Halldór Benjamín Þorbergsson

Lágvaxinn hangandi ávöxtur

Það er mikilsvert hagsmunamál fyrir almenning, stofnanir og fyrirtæki að íslenskan sé hluti af hverri tæknibyltingu. Meira

Einar S. Hálfdánarson

Enn á ný er gerð atlaga að sjálfstæðismönnum

Er fréttastofa Vísis einfaldlega útibú frá RÚV og er þá einhver ástæða til að vera áskrifandi að Stöð 2? Meira

Upphaf kvótakerfisins

Almenna bókafélagið gaf 7. nóvember 2024 út bókina Fish, Wealth, and Welfare: Selected Scientific Papers, Fiskur, fé og farsæld: Valdar vísindaritgerðir, eftir dr. Ragnar Árnason, prófessor emeritus í fiskihagfræði í Háskóla Íslands Meira

Handritin, Snorri og Jónas

Á degi íslenskrar tungu 2024 er vert að vekja athygli á því að það eru ekki aðeins aldagömul handrit sem lifa með okkur í nýjum samtímabúningi. Þetta á einnig við um yngri verk. Meira

Fyrstu geislarnir við sólarupprás skína örlítið á ská inn í göngin sem opnast út að brún Snorralaugar í Reykholti, rétt eftir veturnætur árið 2017. Hefðu skinið beint inn nokkrum dögum fyrr.

Hvenær kemur sami dagur?

Í dag er afmæli Jónasar Hallgrímssonar fagnað með nýrri handritasýningu í Eddu. Í vikunni var hátíðarfyrirlestur á sama stað í minningu Árna Magnússonar sem fæddist hinn 13. nóvember 1663, árið eftir erfðahyllinguna þegar þess var enn langt að bíða… Meira

Í vígahug Björn Þorfinnsson við taflið á Reykjavíkurskákmótinu í fyrra.

Bjössi kallinn

Keppnismenn þurfa oft að fara langar leiðir á áfangastað og þá er ekki ónýtt að finna einhverja dægrastyttingu á leiðinni frá A til B. Greinarhöfundur hefur víða þvælst um dagana en það var ekki fyrr en um síðustu aldamót sem ég tók þátt í… Meira

Bessí Jóhannsdóttir

Minnkum skerðingar

Tryggjum að eldri borgarar geti lifað áhyggjulausu og virku lífi. Meira

Elías Elíasson

Skattpíning og önnur árátta

Samfylkingin vill leggja á auðlindagjald og veita „pólitíska leiðsögn“ um val á viðskiptavinum. Þannig vill flokkurinn ná tökum á markaðnum. Meira

Gerum íslenskan sjávarútveg markaðsdrifinn

Markaðsdrifin nálgun og nýting gagna getur aukið verðmæti íslensks sjávarútvegs, tryggt vöxt og stuðlað að samfélagslegri sátt. Meira

Gunnar B. Guðmundsson

Mannval í Suðurkjördæmi

Nú er fárra kosta völ hér á Suðurlandi varðandi það hvað skal kjósa. Meira

Anton Guðmundsson

Sókn og sigrar samvinnuhugsjónarinnar

Öfgar frá hægri og vinstri eru ekki raunverulegar lausnir til framtíðar. Meira