Viðskipti Föstudagur, 22. nóvember 2024

Ákæra<strong> </strong>Adani-samsteypan á undir högg að sækja um þessar mundir.

Adani kærður fyrir mútur og svik

Indverski auðkýfingurinn Gautam Adani hefur verið ákærður af bandarískum saksóknara fyrir að eiga þátt í 265 milljóna dala (um 36,7 milljarða ISK) meintu samsæri um að múta indverskum embættismönnum Reuters-fréttaveitan hefur eftir bandaríska… Meira

Stýrivextir Nefndin er afdráttarlaus um áhrif peningastefnunnar.

Vextir lækki um 175-200 punkta

Verðbólguspá Seðlabankans er orðin í það bjartsýnasta en engu að síður er nær öruggt að verðbólga lækki nægilega til að styðja við frekari vaxtalækkanir á næstu fundum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í greiningu sem Hafsteinn Hauksson… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 21. nóvember 2024

Stýrivextir Jón Bjarki aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir aðhald peningastefnunnar enn mjög mikið, eins og það speglast í raunvöxtum.

Stýrivextir lækkaðir um 0,5%

Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti á fundi sínum í gær um 0,5 prósentustiga stýrivaxtalækkun. Stýrivextir standa því nú í 8,5%. Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir að vaxtalækkunin hafi verið eðlilegt viðbragð við þeirri… Meira

Þriðjudagur, 19. nóvember 2024

Orka Catarina Barradas, yfirmaður vörumerkis EDP á alþjóðavísu.

Fimm fyrirtæki verðlaunuð

Vörumerkjastofan Brandr hélt á dögunum níundu Charge Awards-vörumerkjaráðstefnu sína í Lissabon í Portúgal undir yfirskriftinni CHARGE – Powering Energy Brands. Á ráðstefnunni er einblínt á vörumerki í orkugeiranum og verðlaun veitt þeim sem skara fram úr Meira

Vaxtaákvörðun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákveður stýrivexti miðvikudaginn 20. nóvember. Núverandi stýrivextir eru 9%.

Viðskiptabankarnir spá 50 punkta lækkun

Viðskiptabankarnir þrír spá því að peningastefnunefnd (PSN) Seðlabanka Íslands muni lækka stýrivexti um 50 punkta úr 9,0% í 8,5% á næsta fundi sínum miðvikudaginn 20. nóvember. IFS greining og Kvika telja 25 punkta lækkun líklegri Meira

Mánudagur, 18. nóvember 2024

Undirstaða Vöruflutningabílar þurfa hleðslustöðvar sem henta stærð þeirra, með reglulegu millibili í vegakerfinu.

Dugar ekki að þreifa sig áfram

Uppbygging hleðsluinnviða fyrir atvinnubíla verður að vera markviss • Atvinnulífið þarf fyrirsjáanleika, til nokkurra ára í senn, um hvernig styrkjum verður háttað og hvar hleðslustöðvarnar verða Meira

Laugardagur, 16. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Ísland situr í 19. sæti á lista þar sem löndum er raðað eftir stafrænni samkeppnishæfni. Ísland hækkar um sæti milli ára.

Ísland er á ágætum stað

Ísland situr í 19. sæti á lista yfir stafræna samkeppnishæfni (e. digital competitiveness). Það er IMD-háskólinn í Lausanne sem gefur út listann en Ísland hækkar þó milli ára. Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins,… Meira