Viðskipti Mánudagur, 25. nóvember 2024

Þekking Jóhann Möller segir kaup Arion á eignastýringarráðgjöfinni Arngrímsson Advisors í september hafa verið lið í að styrkja Premíu.

Byrja í 40 milljónum

Arion banki hefur þróað sérstaka þjónustu fyrir sterkefnaða viðskiptavini • Hafa nú bætt við fjárstýringu fyrir eignamikla einstaklinga og fjölskyldur Meira

Veldi Bosch framleiðir alls kyns vörur og er risi á ökutækjamarkaði.

Bosch þarf að stíga fast á bremsuna

Þýska fyrirtækið Bosch, stærsti bílaíhlutaframleiðandi heims, tilkynnti á laugardag að félagið þyrfti að fækka vinnustundum og lækka laun um það bil 10.000 starfsmanna sinna í Þýskalandi. Bætast þessar niðurskurðaraðgerðir við þá ákvörðun Bosch á… Meira

Stuðningur Athygli vakti þegar Trump ávarpaði rafmyntaráðstefnu síðastliðið sumar. Má reikna með að ríkisstjórn hans verði rafmyntavæn.

Bitcoin hársbreidd frá 100.000 dölum

Á föstudag mátti litlu muna að bitcoin ryfi 100.000 dala múrinn en hæst fór gengi rafmyntarinnar upp í 99.800 dali. Gengið lækkaði ögn á laugardag og sunnudag og kostaði eitt bitcoin tæplega 97.000 dali seint á sunnudag Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 23. nóvember 2024

Oftalið Elmar hjá HMS segir Seðlabankann hafa oftalið þær íbúðir sem eru í byggingu á landinu öllu í síðustu stýrivaxtaákvörðun.

Seðlabankinn oftelur íbúðir

Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri húsnæðissviðs hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), gerir athugasemdir við fullyrðingar í Peningamálum Seðlabankans, en þau komu út samhliða vaxtaákvörðun bankans sl Meira

Föstudagur, 22. nóvember 2024

Stýrivextir Nefndin er afdráttarlaus um áhrif peningastefnunnar.

Vextir lækki um 175-200 punkta

Verðbólguspá Seðlabankans er orðin í það bjartsýnasta en engu að síður er nær öruggt að verðbólga lækki nægilega til að styðja við frekari vaxtalækkanir á næstu fundum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í greiningu sem Hafsteinn Hauksson… Meira

Fimmtudagur, 21. nóvember 2024

Stýrivextir Jón Bjarki aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir aðhald peningastefnunnar enn mjög mikið, eins og það speglast í raunvöxtum.

Stýrivextir lækkaðir um 0,5%

Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti á fundi sínum í gær um 0,5 prósentustiga stýrivaxtalækkun. Stýrivextir standa því nú í 8,5%. Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir að vaxtalækkunin hafi verið eðlilegt viðbragð við þeirri… Meira

Þriðjudagur, 19. nóvember 2024

Orka Catarina Barradas, yfirmaður vörumerkis EDP á alþjóðavísu.

Fimm fyrirtæki verðlaunuð

Vörumerkjastofan Brandr hélt á dögunum níundu Charge Awards-vörumerkjaráðstefnu sína í Lissabon í Portúgal undir yfirskriftinni CHARGE – Powering Energy Brands. Á ráðstefnunni er einblínt á vörumerki í orkugeiranum og verðlaun veitt þeim sem skara fram úr Meira

Vaxtaákvörðun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákveður stýrivexti miðvikudaginn 20. nóvember. Núverandi stýrivextir eru 9%.

Viðskiptabankarnir spá 50 punkta lækkun

Viðskiptabankarnir þrír spá því að peningastefnunefnd (PSN) Seðlabanka Íslands muni lækka stýrivexti um 50 punkta úr 9,0% í 8,5% á næsta fundi sínum miðvikudaginn 20. nóvember. IFS greining og Kvika telja 25 punkta lækkun líklegri Meira