Arion banki hefur þróað sérstaka þjónustu fyrir sterkefnaða viðskiptavini • Hafa nú bætt við fjárstýringu fyrir eignamikla einstaklinga og fjölskyldur Meira
Þýska fyrirtækið Bosch, stærsti bílaíhlutaframleiðandi heims, tilkynnti á laugardag að félagið þyrfti að fækka vinnustundum og lækka laun um það bil 10.000 starfsmanna sinna í Þýskalandi. Bætast þessar niðurskurðaraðgerðir við þá ákvörðun Bosch á… Meira
Á föstudag mátti litlu muna að bitcoin ryfi 100.000 dala múrinn en hæst fór gengi rafmyntarinnar upp í 99.800 dali. Gengið lækkaði ögn á laugardag og sunnudag og kostaði eitt bitcoin tæplega 97.000 dali seint á sunnudag Meira
Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri húsnæðissviðs hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), gerir athugasemdir við fullyrðingar í Peningamálum Seðlabankans, en þau komu út samhliða vaxtaákvörðun bankans sl Meira
Verðbólguspá Seðlabankans er orðin í það bjartsýnasta en engu að síður er nær öruggt að verðbólga lækki nægilega til að styðja við frekari vaxtalækkanir á næstu fundum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í greiningu sem Hafsteinn Hauksson… Meira
Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti á fundi sínum í gær um 0,5 prósentustiga stýrivaxtalækkun. Stýrivextir standa því nú í 8,5%. Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir að vaxtalækkunin hafi verið eðlilegt viðbragð við þeirri… Meira
Vörumerkjastofan Brandr hélt á dögunum níundu Charge Awards-vörumerkjaráðstefnu sína í Lissabon í Portúgal undir yfirskriftinni CHARGE – Powering Energy Brands. Á ráðstefnunni er einblínt á vörumerki í orkugeiranum og verðlaun veitt þeim sem skara fram úr Meira
Viðskiptabankarnir þrír spá því að peningastefnunefnd (PSN) Seðlabanka Íslands muni lækka stýrivexti um 50 punkta úr 9,0% í 8,5% á næsta fundi sínum miðvikudaginn 20. nóvember. IFS greining og Kvika telja 25 punkta lækkun líklegri Meira