Fréttir Þriðjudagur, 26. nóvember 2024

Alþingi Þessir nýju stólar bíða nýkjörinna þingmanna við Austurvöll

Átta flokkar næðu inn

Einn flokkur félli af þingi og annar kæmi nýr inn ef úrslit alþingiskosninga yrðu í takt við skoðanakannanir Prósents fyrir Morgunblaðið síðustu vikur, svo þá yrðu átta flokkar á Alþingi. Í blaðinu í dag má sjá úthlutun þingsæta í kjördæmi og… Meira

Ísland vann ótrúlegan sigur á Ítalíu

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann einn sinn besta sigur frá upphafi er það sigraði gríðarlega sterkt lið Ítalíu á útivelli, 81:74, í fjórðu umferð undankeppni EM í Reggio Emilia í gærkvöldi Meira

Húsavík Lóðin er á hafnarvæðinu.

Íslandsþari vill lóð á hafnarsvæði

Áforma þurrkun á stórþara á Húsavík • Lóðarumsókn afgreidd í sveitarstjórn í næstu viku • Unnið úr 20 þúsund tonnum af þarablöðum og -stilkum • Óveruleg áhrif á lífríki • Getur skapað nær 30 störf Meira

Samningar Vegagerðin kannast ekki við að Ístaki hafi ekki verið svarað.

Vegagerðin svaraði öllum fyrirspurnum

Tilboðið var nálægt áætlunum • Hagstæð fjármögnun Meira

Kjaraviðræður Enn virðist langt í land í kjaradeilu kennara.

Áfram fundað í Karphúsinu í dag

Kjaraviðræður halda áfram í dag, annars vegar í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga og hins vegar í kjaradeilu Læknafélags Íslands og ríkisins, en fundað verður í báðum deilum í Karphúsinu klukkan níu Meira

Dagur B. Eggertsson

Dagur gæti fengið sekt fyrir klæki

Athugasemd sem Dagur B. Eggertsson lét falla á Facebook á sunnudag gæti dregið dilk á eftir sér, jafnvel ákæru. Þar hvatti hann alla kjósendur Sjálfstæðisflokksins til þess að strika sig út af lista, en hann er í framboði fyrir Samfylkinguna Meira

Sundhnúkagígar Eldgosið sem hófst á miðvikudag er það sjötta á árinu.

Virkni stöðug í nyrsta gíg eldgossins

Litlar breytingar hafa orðið á gosvirkni í eldgosinu á Sundhnúkagígaröðinni. Að sögn Salóme Jórunnar Bernharðsdóttur, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands, er nyrsti gígurinn virkur en að öllum líkindum er slokknað í syðsta gígnum og gígum á miðju gossprungunnar Meira

Meirihlutinn nýliðar á þingi

Að ofan gefur að líta hvernig þing myndi skipast ef niðurstöður alþingiskosninga um helgina verða í samræmi við niðurstöður skoðanakannana Prósents fyrir Morgunblaðið að undanförnu. Þar að baki liggur ekki ný könnun, heldur var brugðið á það ráð að… Meira

Hagamús Almenningur getur ekki framar leitað til Meindýravarna.

Eyða rottum en ekki músum

Meindýravarnir Reykjavíkurborgar hækka gjaldskrána um næstu áramót Meira

Samningar Guðbjörg er formaður félags hjúkrunarfræðinga.

Samþykktu með miklum meirihluta

Nýr kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við ríkið hefur verið samþykktur í atkvæðagreiðslu. Atkvæðagreiðslan fór fram dagana 20. til 25. nóvember. Á kjörskrá voru 2.870, eða þeir hjúkrunarfræðingar sem fengið höfðu laun samkvæmt kjarasamningi félagsins við ríkið Meira

50 metrar Aðeins þrjár sundlaugar á landinu eru 50 metrar: Laugardalslaug í Reykjavík, Ásvallalaug í Hafnarfirði og Vatnaveröld í Reykjanesbæ.

Meira samráð þarf við sundkeppendur

„Margar sundlaugar í dag eru ekki hannaðar fyrir keppni og jafnvel ekki hægt að æfa í þeim heldur,“ segir Ingibjörg Helga Arnardóttir, framkvæmdastjóri Sundsambands Íslands (SSÍ), en á dögunum birti SSÍ þarfagreiningu fyrir sundlaugar… Meira

Hvalveiðiskip San Juan sem endursmíðað er hjá Albaola. Leit heldur áfram að skipum Baska við Ísland.

Leit haldið áfram næsta sumar

Vilji til þess að finna hvalveiðiskip Baska sem sukku í Reykjarfirði fyrir meira en fjögur hundruð árum • Fjörðurinn er langur, djúpur og víðfeðmur • Eikin getur varðveist ágætlega í sjónum Meira

Stuldur Banka var gert að endurgreiða færslur af stolnu korti.

Náðu fjármunum út af stolnum kortum

Kortaeigandinn fær endurgreitt samkvæmt úrskurði nefndar Meira

Vinsælt Lag Geirs, <strong><em>Jólamavurinn,</em></strong> er eitt vinsælasta jólalag Færeyinga.

Jólamavurinn í nýjar nærbuxur

Geir Ólafsson þarf varla að kynna fyrir landsmönnum. Hann er þjóðþekktur söngvari og tónlistarmaður sem hefur farið ótroðnar slóðir, bæði í tónlistarbransanum og lífinu sjálfu. Líkt og frægt er orðið gaf Geir Færeyingum jólalagið Jólamavurinn í… Meira

Áslandsskóli David Walliams heimsótti skólann í gær og ræddi við nemendur og kennara á léttu nótunum.

Bað um kennarasögur

„Eruð þið með sögur af kennurum við skólann sem gætu komið í minni næstu bók um verstu kennara í heimi?“ spurði breski rithöfundurinn og grínistinn David Walliams er hann mætti óvænt í Áslandsskóla í Hafnarfirði í gær og ræddi þar við nemendur og kennara Meira

Flokkun Magnús Júlíusson framkvæmdastjóri Stiku með sorpið á vigtinni.

Vill með snjallsorp til nýrra markaða

Tæknifyrirtækið Stika Solutions, sem framleiðir m.a. hátækniflokkunarbúnaðinn snjallsorp, horfir nú bæði til Norðurlandanna og nýrra markaða innanlands og erlendis fyrir vöruna. Eins og fjallað hefur verið um í Morgunblaðinu hefur lausnin verið… Meira

Óvænt Calin Georgescu í sjónvarpsviðtali í aðdraganda kosninganna.

Óvænt kosningaúrslit í Rúmeníu

Óvænt úrslit urðu í forsetakosningum í Rúmeníu á sunnudag en þjóðernissinnaður frambjóðandi sem sagður er hliðhollur Rússum og rak kosningabaráttu sína aðallega á samfélagsmiðlinum TikTok fékk flest atkvæði Meira

Mótmæli Fjöldi fólks kemur saman fyrir utan dómshúsið í Avignon í Frakklandi, þar sem réttarhöld yfir Dominique Pelicot fara fram.

Fara fram á 20 ára fangelsi yfir Pelicot

Ákæruvaldið fer fram á hámarksrefsingu yfir Dominique Pelicot • Sakaður um að hafa byrlað eiginkonu sinni ólyfjan og leyft tug­um ókunn­ugra manna að nauðga henni • Stjórnvöld kynna nýjar aðgerðir Meira

Með fjölda vopna í fórum sínum

Sænskur 15 ára gamall drengur var á laugardag handtekinn á Eyrarsundsbrúnni milli Danmerkur og Svíþjóðar í tengslum við hefbundið landamæraeftirlit. Drengurinn, sem var í dönskum leigubíl á leiðinni til Malmö, reyndist vera með fjölda vopna í fórum sínum Meira

Gervigreind Fram kemur í umsögn sérfræðinga við Háskóla Íslands að í undirbúningi sé stofnun gagnavísinda- og gervigreindarseturs við HÍ.

Setji gervigreind í „algjöran forgang”

Þróun gervigreindar hefur tekið stórstígum framförum á undanförnum árum, sérstaklega með tilkomu stórra mállíkana og sprenging hefur orðið í magni endurnýtanlegra gagna á internetinu, sem er forsenda þess að hægt sé að þjálfa flókin líkön Meira

Hæ jólasveinn Lagið verður frumflutt á föstudag. Efri röð frá vinstri: Kristjana Stefáns, Sigrún Erla Grétarsdóttir og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Rebekka Blöndal, Bogomil Font og Silva Þórðardóttir.

Fimm gráðugar konur og jólasveinn

Tónleikarnir Jólajazz verða í Salnum í Kópavogi nk. föstudag, 29. nóvember, og á Sviðinu á Selfossi sunnudaginn 1. desember og hefjast þeir klukkan 20. Á fyrri tónleikunum frumflytja Jazzkonur og Bogomil Font (Sigtryggur Baldursson) lagið „Hæ… Meira