Í fyrsta og vonandi í síðasta sinn þarf karlalandslið Íslands í fótbolta að leika mikilvægan heimaleik á útivelli þegar það mætir Kósóvó í umspili Þjóðadeildar í mars. Það hlaut að koma að þessu og í raun slapp KSÍ fyrir horn með þetta fyrr á þessu… Meira
Ísland fór langt með að tryggja sér sætið á lokamóti EM með mögnuðum útisigri á Ítalíu • Kristinn skoraði 22 stig • Síðustu leikir undankeppninnar í febrúar Meira
Åge Hareide er hættur störfum sem þjálfari karlalandsliðs Íslands en Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti síðdegis í gær að hann hefði ákveðið að láta af störfum að eigin frumkvæði. Samningur hans átti að renna út á laugardaginn kemur, 30 Meira
Valur og FH ljúka í kvöld keppni í Evrópudeild karla í handknattleik en þá er leikin sjötta og síðasta umferð riðlakeppninnar. Bæði liðin eru með tvö stig úr fimm leikjum og komast ekki áfram en Valsmenn gætu náð þriðja sæti síns riðils, takist þeim að vinna Porto á útivelli í Portúgal í kvöld Meira
Vinicius Junior, ein af stjörnum spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla. Vinicius meiddist í sigri Real á Leganes, 3:0, á sunnudag. Hann mun missa af erfiðum útileikjum Real Madrid gegn Liverpool og… Meira
Handknattleiksmaðurinn Arnór Snær Óskarsson er kominn til norska meistaraliðsins Kolstad. Hann kemur til félagsins frá Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi og gerir samning út sumarið 2026. Arnór hittir fyrir bróður sinn, Benedikt Gunnar Óskarsson, hjá… Meira
Tólf ár frá síðasta Evrópumóti • Ísland hefur engu að tapa gegn sterkum liðum Meira
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, vann alþjóðlegt mót í svigi í Finnlandi á laugardag. Hólmfríður náði öðrum besta tímanum eftir fyrri ferð og fagnaði sigri með góðri annarri ferð Meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sitt annað eins marks tap gegn Sviss á þremur dögum er liðin mættust í Schaffhausen í gær. Urðu lokatölur 29:28 í lokaleik Íslands fyrir lokamót EM. Íslenska liðið var með undirtökin framan af í gær og var staðan í hálfleik 12:9 Meira
Knattspyrnumaðurinn Stefan Ljubicic hefur skrifað undir tveggja ára samning hjá uppeldisfélaginu Keflavík. Stefan kemur frá Skövde í sænsku B-deildinni. Hann spilaði 26 leiki með liðinu á síðustu leiktíð en það féll niður í C-deild á tímabilinu Meira
Max Verstappen, ökuþór hjá Red Bull, tryggði sér í gærmorgun heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 þegar hann endaði í fimmta sæti í Las Vegas-kappakstrinum. Það nægði því að það eina sem Verstappen þurfti að gera var að enda fyrir ofan keppinaut sinn Lando Norris á McLaren sem endaði í sjötta sæti Meira
Liverpool náði í gær átta stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með torsóttum útisigri á Southampton, 3:2. Dominik Szoboszlai kom Liverpool yfir á 30. mínútu en þeir Adam Armstrong og Mateus Fernandes svöruðu fyrir Southampton á 42 Meira
Kósovó verður mótherji Íslands í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í gær. Fyrri leikurinn fer fram í Pristina, höfuðborg Kósovó, 20. mars en sá seinni, heimaleikur Íslands, á ótilgreindum stað þremur dögum síðar Meira
Toppliðin héldu sínu striki þegar 11. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik lauk með fimm leikjum í gærkvöldi. Íslandsmeistarar FH heimsóttu nýliða ÍR í Skógarselið í Breiðholti og unnu risasigur, 41:24 Meira
Helgi Fróði Ingason skoraði sitt fyrsta mark í hollensku B-deildinni í knattspyrnu þegar hann kom inn á sem varamaður í hálfleik og skoraði stuttu síðar í 3:4-tapi Helmond Sport fyrir FC Eindhoven í gærkvöldi Meira
Ítalir stungu Íslendinga af í fyrri hálfleik • Frábær byrjun á seinni hálfleik var ekki nóg • Útlit fyrir slag til síðasta leiks um sæti á Evrópumótinu 2025 Meira
Ísland leikur þriðja leikinn af sex í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta í kvöld þegar Ítalir koma í heimsókn í Laugardalshöllina þar sem flautað verður til leiks klukkan 19.30. Eftir tvær umferðir eru Ítalir með fjögur stig, Tyrkland og Ísland tvö stig en Ungverjaland ekkert Meira
Vålerenga og Bayern München skildu jöfn, 1:1, í Íslendingaslag í 4. umferð C-riðils Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í Ósló í gærkvöldi. Bayern er á toppnum í riðlinum með tíu stig og er búið að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meira
Fanney Inga Birkisdóttir skrifaði undir þriggja ára samning við Häcken í Svíþjóð • 19 ára markvörðurinn hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn á síðustu árum Meira
Haukur Helgi Pálsson er mættur aftur í íslenska landsliðið eftir langa fjarveru Meira
Hvað á að gera í þjálfaramálum íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu? Samningur Norðmannsins Åge Hareide rennur út í lok ársins 2025 en í honum er hins vegar uppsagnarákvæði sem KSÍ getur nýtt sér fyrir mánaðarlok Meira
Sóknarleikurinn spennandi • Orri og Andri ná vel saman • Eiga lykilmenn inni • Gengur illa að spila tvo góða leiki í röð • Varnarleikurinn stórt spurningarmerki Meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan eins árs samning við félagið en fyrri samningur átti að renna út næsta sumar. The Athletic greinir frá því að möguleiki sé á að framlengja samninginn um eitt ár Meira
Tapið í Cardiff þýðir að íslenska liðið hafnar í þriðja sæti riðilsins með sjö stig. Ísland vann tvo leiki í riðlinum, gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli og í Niksic. Ísland gerði svo jafntefli gegn Wales á Laugardalsvelli en tapaði báðum… Meira
Íslenska liðið sýndi allar sínar bestu hliðar framan af og var það algjörlega verðskuldað þegar Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta markið. Baráttan var til fyrirmyndar og gæðin í íslenska liðinu eru það mikil fram á við að það skorar nær alltaf Meira
„Þetta var vondur dagur en svona er fótboltinn stundum,“ sagði Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Stöð 2 Sport eftir leikinn gegn Wales. „Við byrjum frábærlega en svo gerðum við okkur seka um bæði slæm og barnaleg mistök Meira
Knattspyrnukonan Þórdís Elva Ágústsdóttir er gengin til liðs við Þrótt úr Reykjavík frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Växjö. Þórdís, sem er 24 ára gömul, skrifaði undir tveggja ára samning í Laugardalnum Meira
Valur gerði grátlegt jafntefli við Vardar • Jöfnunarmark á lokasekúndunni • FH réð ekki við Gummersbach í Þýskalandi • Bæði með tvö stig á botni riðla sinna Meira