Steinunn Bergsteinsdóttir opnaði um helgina sýningu sína Kvika / Magma í Hannesarholti. „Uppistaðan í sýningunni eru krosssaumsverk í stramma sem hún saumar beint án þess að teikna fyrst sem leiðir hana í alls konar fantasíur og verkin verða… Meira
Scarlet Red, Royal Blue nefnist sýning sem Katrín Agnes Klar hefur opnað í Y gallery. Samkvæmt upplýsingum frá sýningarstað vinnur Katrín sem fyrr með „litaduft sem efnivið Meira
Bassaleikarinn og tónskáldið Sigmar Þór Matthíasson gefur út Uneven Equator • „Erum að stækka og víkka út hljóðheiminn,“ segir hann um plötuna • Austræn heimstónlist lengi heillað Meira
Fræðirit Hannes Pétursson Um skáldskap eftir Jónas Hallgrímsson ★★★★★ Fagurskinna, 2024. Innb., 407 bls., myndir, skrár. Meira
Í vændum eru kosningar og margt bendir til að úrslitin verði söguleg. Það getur verið erfitt að henda reiður á því hver munurinn er á flokkum og frambjóðendum. Á mbl.is er að finna viðtöl við forystumenn flokka í framboði og sömuleiðis viðtöl við… Meira
Bókarkafli Jörðin Gunnarsholt á sér mikla sögu og þar hefur á 20. öld verið forysta í landgræðslu og landbótum. Í bókinni Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum rekur Sveinn Runólfsson fyrrverandi landgræðslustjóri sögu staðarins, en hann átti heimili í Gunnarsholti í nær sjö áratugi. Meira
Harpa Mendelssohn ★★½·· Mozart og Beethoven ★★★★½ Tónlist: Fanny Mendelssohn (Konsertforleikur í C-dúr), Wolfgang Amadeus Mozart (Píanókonsert nr. 21 í C-dúr) og Ludwig van Beethoven (Sinfónía nr. 4 B-dúr). Einleikari og hljómsveitarstjóri: Sunwook Kim. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Una Sveinbjarnardóttir. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 14. nóvember 2024. Meira
Hin norska Sissel er ein af jólagestum Björgvins í ár • Hefur sótt Ísland heim margsinnis og einatt fyllt Hörpu upp í rjáfur • Hún hefur sungið með meðal annars Placido Domingo og José Carreras Meira
Bíó Paradís Hygge / Huggulegt ★★★★· Leikstjórn: Dagur Kári. Handrit: Dagur Kári, Mads Tafdrup og Paolo Genovese. Aðalleikarar: Sofie Torp, Joachim Fjelstrup, Jesper Groth og Andrea Heick Gadeberg, Olivia Joof Lewerissa, Nicolai Jørgensen og Thue Ersted Rasmussen. Danmörk og Ísland, 2023. 100 mín. Meira
Skáldsaga Gólem ★★★★· Eftir Steinar Braga. Mál og menning, 2024. Innb., 437 bls. Meira
Georg Óskar sýnir málverk og textaverk á sýningu í Listasafninu á Akureyril Verkin endurspegla að hann er expressjónískur og fígúratífur málaril Verkin koma alls ekki auðveldlega Meira
Nú í svartasta skammdeginu þegar eldgos og ófriður setja að auki svip sinn á fréttirnar hafa börn náð að hlýja að minnsta kosti mér um hjartaræturnar. Börn hafa að undanförnu fengið að láta ljós sitt skína hjá RÚV; það má nefna ungmenni sem þar hafa … Meira
Tónskáldið Snorri Sigfús Birgisson samdi nýjan konsert fyrir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands • Fullur eftirvæntingar fyrir frumflutningnum Meira
Laugarásbíó, Sambíóin Egilshöll og Akureyri og Smárabíó. Heretic ★★★½· Leikstjórn og handrit: Bryan Woods og Scott Beck. Aðalleikarar: Hugh Grant, Sophie Thatcher og Chloe East. Bandaríkin, 2024. 111 mín. Meira
Þrátt fyrir að hafa bitið það í mig um liðna helgi að ætla sko ekki að horfa á nýjustu þættina á Stöð 2, Bannað að hlæja , ákvað ég að láta undan tuði eitt kvöldið nú í vikunni Meira
NTC varð að loka fjórum verslunum eftir að eldur braust út í þaki Kringlunnar fyrir tæpu hálfu ári. Svava Johansen segir mikla tilhlökkun í loftinu en í dag verða verslanirnar opnaðar aftur með breyttu sniði. Meira
Hrafnhildur Haraldsdóttir lenti í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Miss Earth. Hún ræddi um keppnina í Bráðavaktinni. Meira
Íslenski dansflokkurinn frumsýnir Jóladrauma á sunnudaginn í Borgarleikhúsinu • Sýning fyrir alla fjölskylduna • Mikilvægt að sinna íslenskri barnamenningu • Túlkun víðari í dansinum Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Skáldsaga Mikilvægt rusl ★★★★½ Eftir Halldór Armand. Flatkakan útgáfa, 2024. Innbundin, 246 bls. Meira
Hallveig Rúnarsdóttir sópran fagnar fimmtugsafmæli með veglegum tónleikum í Hörpu 24. nóvember • Ágóði af miðasölu rennur til Bergsins • Syngur með systkinum, dóttur og vinum Meira
Hafnarhúsið Hreinn Friðfinnsson: Endrum og sinnum ★★★★· Sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar. Sýningarstjóri Markús Þór Andrésson. Sýningin er opin alla daga kl. 10-17 og fimmtudaga til kl. 22. Meira
Æ, það getur verið svo ágætt stundum þegar þreyta er mikil og sálin kallar á hvíld yfir einhverju léttmeti á skjánum, að skrolla á Netflix undir flokknum rómantískar myndir. Einmitt á slíku kvöldi fyrir skemmstu fann ég þar prýðilega ræmu sem heitir … Meira
Alþjóðlegi metsöluhöfundurinn David Walliams mætir öðru sinni á Iceland Noir • Myndi glaður búa á Íslandi • „Þegar þú ert ekki að hugsa um vandamálið þá kemur lausnin til þín“ Meira
Bíó Paradís sýnir nýjustu kvikmynd Dags Kára Péturssonar, Hygge! • „Það er mér mjög eðlislægt að vinna út frá húmor,“ segir hann • Lausleg endurgerð á ítalskri kvikmynd, eins og Villibráð Meira