Ritstjórnargreinar Þriðjudagur, 26. nóvember 2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Reykjavíkur­módel á landsvísu

Týr Viðskiptablaðsins telur einsýnt að Samfylking og Viðreisn ætli að mynda stjórn eftir kosningar, og eins og einn af oddvitum Viðreisnar hefur upplýst er þetta draumur þess flokks, að viðbættum Pírötum Meira

Enn sama þráhyggjan

Enn sama þráhyggjan

Aðvörunarorð Draghis og fleiri Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 25. nóvember 2024

Sigurður Már Jónsson

Er brýnt að snöggbreyta þjóðinni?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar í pistli á mbl.is um hversu langt mörg ríki hafa gengið í að breyta hratt þjóðunum sem þar búa. Hann vitnar meðal annars í tékkneska rithöfundinn Milan Kundera: Meira

Leynd á ekki við

Leynd á ekki við

Opinber útgjöld eiga almennt að vera opinberar upplýsingar Meira

Handrit þjóðarinnar

Handrit þjóðarinnar

Í húsi íslenskunnar stendur yfir stórmerkileg sýning Meira

Laugardagur, 23. nóvember 2024

Bjarni Benediktsson

Víti til að varast

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, furðar sig á vaxtaákvörðunum viðskiptabankanna í kjölfar lækkunar vaxta Seðlabankans. Hann er ekki einn um það. Bjarni skrifar á Facebook: „Það vekur furðu að bankarnir hækki vexti fyrir sum lán á sama tíma og Seðlabankinn lækkar vexti. Meira

Viðsjár í Evrópu

Viðsjár í Evrópu

Viðbúnaður vex á Norðurlöndum og markvissari umræðu þarf um utanríkismál á íslandi Meira

Eldgos á Reykjanesi.

Kosningar búnar þar, en skella á hér

Það höfðu ekki margir trú á því að þrá Donalds Trump til endurkomu í bandarísk stjórnmál myndi endilega ganga eftir. Meira

Föstudagur, 22. nóvember 2024

Guðni Th. Jóhannesson

Óeðlilegar ­verkfallsaðgerðir

Baráttuaðferðir kennaraforystunnar vekja víða furðu. Hér að framan í blaðinu er rætt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, sem gagnrýnir bæði launakröfur og baráttuaðferðir þeirra sem ráða ferðinni hjá kennurum Meira

Að velja sér viðmið

Að velja sér viðmið

Jafnvel umferðartöfum í Reykjavík og slæmu efnahagsástandi ESB er reynt að snúa á haus Meira

Fimmtudagur, 21. nóvember 2024

Björn Bjarnason

Fór dómari út fyrir valdheimildir?

Á heimasíðu sinni fjallar Björn Bjarnason um nýfallinn dóm héraðsdóms um að breyting á búvörulögum hafi strítt gegn stjórnarskrá: „Fyrirtækið Innnes stefndi samkeppniseftirlitinu með kröfu um inngrip eftirlitsins í háttsemi framleiðendafélaga kjötafurða Meira

Afbökuð réttvísi í Hong Kong

Afbökuð réttvísi í Hong Kong

Hrammur kínverskra stjórnvalda fellur á lýðræðissinna Meira

Gríðarlega jákvætt

Gríðarlega jákvætt

Hröð vaxtalækkun er hafin og nú þarf að forðast kollsteypur Meira

Miðvikudagur, 20. nóvember 2024

Joe Biden

Glannaleg ákvörðun Bidens

Bandaríkin hafa lengi þolað að kjósa nýjan forseta á fyrstu dögum nóvember hvert ár og láta svo nægja að sá taki við hinu mikla embætti tíu vikum síðar eða svo. Nú virðist staðan vera sú, að tveir forsetar séu við völd í einu þar, Joe Biden og Donald Trump, og lítið samráð á milli þeirra. Meira

Átökin stigmagnast

Átökin stigmagnast

Sæstrengir í Eystrasalti rofnir og grunur um skemmdarverk Meira