Umræðan Þriðjudagur, 26. nóvember 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Engin miðja án Framsóknar

Samtalið við kjósendur er það skemmtilegasta við stjórnmálin. Komandi kosningar skipta miklu máli fyrir næstu fjögur ár. Kannanir helgarinnar sýna að Framsókn á á brattann að sækja. Við frambjóðendur flokksins finnum hins vegar fyrir mjög hlýjum… Meira

Sigurður Kári Kristjánsson

Sannleikurinn fyrsta fórnarlambið

Það segir sig sjálft að risavaxin útgjöld úr ríkissjóði, sem höggva nærri því að nema um 500 milljörðum, hafa haft veruleg áhrif á ríkisfjármálin. Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Öruggasta í land í heimi – með öflugri löggæslu

Lögreglan er burðarás í öryggi íslensks samfélags og leikur stórt hlutverk í að tryggja að við búum í einu öruggasta landi heims. Meira

Bogi Jónsson

Heilbrigðismál og nýsköpun

Vinnum saman og leysum saman vandamál heilbrigðisþjónustunnar, einkaaðilar sem opinberir aðilar. Meira

Eyjólfur Ármannsson

Byggjum og náum niður vöxtum og verðbólgu

Stórátak þarf í byggingu húsnæðis og auka þannig framboð til að mæta gríðarlegri eftirspurn og binda enda á húsnæðisskort vegna mikillar fólksfjölgunar. Meira

Kristinn Karl Brynjarsson

Gerum gott enn betra

Það er hægt að treysta Sjálfstæðisflokknum, það sýna verkin. Meira

Pétur Hafsteinn Pálsson

Endurreisn í skugga gjalda og skatta

Samfélagið og ríkissjóður munu bæði tapa á skattheimtunni þegar upp verður staðið. Meira

Kristján Guðmundsson

Við viljum Willum!

Á okkar starfsævi hefur aldrei ríkt eins mikil sátt meðal lækna um heilbrigðisráðherra. Meira

Sigurður Jónsson

Slæm reynsla af Samfylkingunni

Í síðustu ríkisstjórn Samfylkingar misstu þúsundir fjölskyldna heimili sín. Meira

Jóhann Páll Jóhannsson

Óboðleg mismunun

Það er óhæfa að ellilífeyrir sé stórskertur vegna neikvæðra vaxta af sparifjárreikningum. Meira

Grímur Grímsson

Eflum löggæslu

Viðreisn ætlar að fjölga lögreglumönnum um land allt. Meira

Svavar Guðmundsson

Frelsi „allra“ til athafna

Fjárhagsskerðingar öryrkja til atvinnuþátttöku skapast af því að frelsi þeirra til athafna er nær ekkert. Meira