Viðskipti Þriðjudagur, 26. nóvember 2024

Skattur Írskir stjórnmálaflokkar lofa ýmsu fyrir atkvæði.

Hvernig skal eyða Apple-skattinum

Þingkosningar á Írlandi verða haldnar á föstudaginn nk. og hefur kosningabaráttan snúist að miklu leyti um hvernig flokkarnir hyggjast eyða 14 milljörðum evra (um 2 þúsund milljarðar ISK) sem evrópskur dómstóll dæmdi bandaríska tæknirisann Apple til … Meira

Skattamál Samtök atvinnulífsins hvetja til hófsamari skattheimtu af næstu ríkisstjórn með því kynna til sögunnar nýja skattareiknivél.

Öfug áhrif skattahækkana

Reiknivél fyrir frambjóðendur og kjósendur • Innlegg SA í kosningar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 25. nóvember 2024

Þekking Jóhann Möller segir kaup Arion á eignastýringarráðgjöfinni Arngrímsson Advisors í september hafa verið lið í að styrkja Premíu.

Byrja í 40 milljónum

Arion banki hefur þróað sérstaka þjónustu fyrir sterkefnaða viðskiptavini • Hafa nú bætt við fjárstýringu fyrir eignamikla einstaklinga og fjölskyldur Meira

Laugardagur, 23. nóvember 2024

Oftalið Elmar hjá HMS segir Seðlabankann hafa oftalið þær íbúðir sem eru í byggingu á landinu öllu í síðustu stýrivaxtaákvörðun.

Seðlabankinn oftelur íbúðir

Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri húsnæðissviðs hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), gerir athugasemdir við fullyrðingar í Peningamálum Seðlabankans, en þau komu út samhliða vaxtaákvörðun bankans sl Meira

Föstudagur, 22. nóvember 2024

Stýrivextir Nefndin er afdráttarlaus um áhrif peningastefnunnar.

Vextir lækki um 175-200 punkta

Verðbólguspá Seðlabankans er orðin í það bjartsýnasta en engu að síður er nær öruggt að verðbólga lækki nægilega til að styðja við frekari vaxtalækkanir á næstu fundum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í greiningu sem Hafsteinn Hauksson… Meira

Fimmtudagur, 21. nóvember 2024

Stýrivextir Jón Bjarki aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir aðhald peningastefnunnar enn mjög mikið, eins og það speglast í raunvöxtum.

Stýrivextir lækkaðir um 0,5%

Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti á fundi sínum í gær um 0,5 prósentustiga stýrivaxtalækkun. Stýrivextir standa því nú í 8,5%. Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir að vaxtalækkunin hafi verið eðlilegt viðbragð við þeirri… Meira