Þingkosningar á Írlandi verða haldnar á föstudaginn nk. og hefur kosningabaráttan snúist að miklu leyti um hvernig flokkarnir hyggjast eyða 14 milljörðum evra (um 2 þúsund milljarðar ISK) sem evrópskur dómstóll dæmdi bandaríska tæknirisann Apple til … Meira
Reiknivél fyrir frambjóðendur og kjósendur • Innlegg SA í kosningar Meira
Arion banki hefur þróað sérstaka þjónustu fyrir sterkefnaða viðskiptavini • Hafa nú bætt við fjárstýringu fyrir eignamikla einstaklinga og fjölskyldur Meira
Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri húsnæðissviðs hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), gerir athugasemdir við fullyrðingar í Peningamálum Seðlabankans, en þau komu út samhliða vaxtaákvörðun bankans sl Meira
Verðbólguspá Seðlabankans er orðin í það bjartsýnasta en engu að síður er nær öruggt að verðbólga lækki nægilega til að styðja við frekari vaxtalækkanir á næstu fundum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í greiningu sem Hafsteinn Hauksson… Meira
Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti á fundi sínum í gær um 0,5 prósentustiga stýrivaxtalækkun. Stýrivextir standa því nú í 8,5%. Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir að vaxtalækkunin hafi verið eðlilegt viðbragð við þeirri… Meira