Íþróttir Miðvikudagur, 27. nóvember 2024

Reynslubolti Ásbjörn Friðriksson fyrirliði FH sækir að Jeremy Robert úr Toulouse í leik liðanna í Evrópudeildinni í Kaplakrika í Hafnarfirði í gær.

Einn sigur í tólf leikjum

Valur og FH máttu þola tap í lokaumferðinni í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Þau léku samanlagt 12 leiki í riðlakeppninni. FH vann einn leik og tapaði fimm á meðan Valur gerði tvö jafntefli og tapaði fjórum Meira

30 Esther Fokke var drjúg hjá Þór og hefur hér betur í Garðabæ.

Bæði norðanliðin komin í efri hlutann

Norðurlandsliðin Þór og Tindastóll eru bæði komin í efri hlutann í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik eftir góða útisigra í gærkvöld. Tindastóll lagði Hamar/Þór að velli, 105:103, í bráðfjörugum nýliðaslag í Hveragerði þar sem Edyta Ewa Falenzcyk skoraði sigurkörfuna fjórum sekúndum fyrir leikslok Meira

Sjö Skarphéðinn Ívar Einarsson var markahæstur hjá Haukum á Varmá.

Haukar færðust nær efstu liðunum

Haukar styrktu stöðu sína í efri hluta úrvalsdeildar karla í handknattleik í gærkvöld með því að sigra topplið Aftureldingar í Mosfellsbæ, 29:26. Haukar eru þá komnir með 14 stig í fimmta sæti deildarinnar og söxuðu á toppliðin Meira

Fyrirliði Sunna Jónsdóttir er fyrirliði íslenska landsliðsins sem tekur brátt þátt á sínu fimmta stórmóti er EM 2024 gengur í garð. Sunna tekur sjálf þátt á sínu þriðja stórmóti og fyrsta Evrópumóti í langan tíma.

„Fyrsti sigurinn á EM er ákveðið markmið“

Landsliðsfyrirliðinn fer á sitt þriðja stórmót • 14 ár frá síðasta Evrópumóti Meira

Tryggvi Snær Hlinason er annar tveggja leikmanna sem hafa varið flest skot…

Tryggvi Snær Hlinason er annar tveggja leikmanna sem hafa varið flest skot í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta. Tryggvi varði tvö skot með tilþrifum í hinum magnaða sigri Íslands á Ítalíu, 81:74, í Reggio Emilia í fyrrakvöld og hefur varið… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 26. nóvember 2024

Í fyrsta og vonandi í síðasta sinn þarf karlalandslið Íslands í fótbolta…

Í fyrsta og vonandi í síðasta sinn þarf karlalandslið Íslands í fótbolta að leika mikilvægan heimaleik á útivelli þegar það mætir Kósóvó í umspili Þjóðadeildar í mars. Það hlaut að koma að þessu og í raun slapp KSÍ fyrir horn með þetta fyrr á þessu… Meira

Mikilvægur Njarðvíkingurinn magnaði Elvar Már Friðriksson sækir að körfu ítalska liðsins í sigrinum stórkostlega í Reggio Emilia í gærkvöldi.

Stórkostlegur sigur

Ísland fór langt með að tryggja sér sætið á lokamóti EM með mögnuðum útisigri á Ítalíu • Kristinn skoraði 22 stig • Síðustu leikir undankeppninnar í febrúar Meira

Tekur Arnar við landsliðinu?

Åge Hareide er hættur störfum sem þjálfari karlalandsliðs Íslands en Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti síðdegis í gær að hann hefði ákveðið að láta af störfum að eigin frumkvæði. Samningur hans átti að renna út á laugardaginn kemur, 30 Meira

Vinicius Junior, ein af stjörnum spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid,…

Vinicius Junior, ein af stjörnum spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla. Vinicius meiddist í sigri Real á Leganes, 3:0, á sunnudag. Hann mun missa af erfiðum útileikjum Real Madrid gegn Liverpool og… Meira

Reynd Þórey Rósa Stefánsdóttir er á meðal reynslumestu leikmanna íslenska landsliðsins enda tekur hún senn þátt á sínu fjórða stórmóti.

Stolt af því að fara á sitt fjórða stórmót

Tólf ár frá síðasta Evrópumóti • Ísland hefur engu að tapa gegn sterkum liðum Meira

Mánudagur, 25. nóvember 2024

Sigurvegari Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir ánægð með sigurinn.

Hólmfríður og Sturla í fyrsta og öðru sæti

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, vann alþjóðlegt mót í svigi í Finnlandi á laugardag. Hólmfríður náði öðrum besta tímanum eftir fyrri ferð og fagnaði sigri með góðri annarri ferð Meira

Markahæst Skyttan Andrea Jacobsen, sem var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk, sækir að svissneska markinu í Schaffhausen í Sviss í gær.

Leyfum okkur að hlakka til

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sitt annað eins marks tap gegn Sviss á þremur dögum er liðin mættust í Schaffhausen í gær. Urðu lokatölur 29:28 í lokaleik Íslands fyrir lokamót EM. Íslenska liðið var með undirtökin framan af í gær og var staðan í hálfleik 12:9 Meira

Knattspyrnumaðurinn Stefan Ljubicic hefur skrifað undir tveggja ára…

Knattspyrnumaðurinn Stefan Ljubicic hefur skrifað undir tveggja ára samning hjá uppeldisfélaginu Keflavík. Stefan kemur frá Skövde í sænsku B-deildinni. Hann spilaði 26 leiki með liðinu á síðustu leiktíð en það féll niður í C-deild á tímabilinu Meira

Kæti Max Verstappen kampakátur eftir að hann tryggði sér titilinn.

Verstappen meistari fjórða árið í röð

Max Verstappen, ökuþór hjá Red Bull, tryggði sér í gærmorgun heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 þegar hann endaði í fimmta sæti í Las Vegas-kappakstrinum. Það nægði því að það eina sem Verstappen þurfti að gera var að enda fyrir ofan keppinaut sinn Lando Norris á McLaren sem endaði í sjötta sæti Meira

Sigurmark Egypski sóknarmaðurinn Mo Salah reif sig úr að ofan eftir að hann skoraði sigurmark Liverpool gegn Southampton á útivelli í gær.

Liverpool jók forskotið

Liverpool náði í gær átta stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með torsóttum útisigri á Southampton, 3:2. Dominik Szoboszlai kom Liverpool yfir á 30. mínútu en þeir Adam Armstrong og Mateus Fernandes svöruðu fyrir Southampton á 42 Meira

Laugardagur, 23. nóvember 2024

England Arijanet Muric ver mark Ipswich í úrvalsdeildinni.

Mótherjarnir eru 31 sæti á eftir Íslandi

Kósovó verður mótherji Íslands í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í gær. Fyrri leikurinn fer fram í Pristina, höfuðborg Kósovó, 20. mars en sá seinni, heimaleikur Íslands, á ótilgreindum stað þremur dögum síðar Meira

Sigur Daði Jónsson fagnar öðru af tveimur mörkum sínum í sigri KA á Fjölni í gærkvöldi. Með sigrinum fór KA upp fyrir Fjölni.

Efstu liðin unnu öll

Toppliðin héldu sínu striki þegar 11. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik lauk með fimm leikjum í gærkvöldi. Íslandsmeistarar FH heimsóttu nýliða ÍR í Skógarselið í Breiðholti og unnu risasigur, 41:24 Meira

Sterkur Jón Axel Guðmundsson var í stóru hlutverki í íslenska liðinu í sókn og vörn í gærkvöld, skoraði 14 stig, tók sjö fráköst og átti fjórar stoðsendingar, og brýst hér í átt að körfu Ítala. Tryggvi Snær Hlinason fylgist með.

Nýttu ekki tækifærið

Ítalir stungu Íslendinga af í fyrri hálfleik • Frábær byrjun á seinni hálfleik var ekki nóg • Útlit fyrir slag til síðasta leiks um sæti á Evrópumótinu 2025 Meira

Helgi Fróði Ingason skoraði sitt fyrsta mark í hollensku B-deildinni í…

Helgi Fróði Ingason skoraði sitt fyrsta mark í hollensku B-deildinni í knattspyrnu þegar hann kom inn á sem varamaður í hálfleik og skoraði stuttu síðar í 3:4-tapi Helmond Sport fyrir FC Eindhoven í gærkvöldi Meira

Föstudagur, 22. nóvember 2024

2022 Tryggvi Snær Hlinason í slag undir körfunni í leiknum sögulega gegn Ítölum þegar hann skoraði 34 stig og tók 21 frákast á Ásvöllum.

Mæta ólíkum liðum Ítala

Ísland leikur þriðja leikinn af sex í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta í kvöld þegar Ítalir koma í heimsókn í Laugardalshöllina þar sem flautað verður til leiks klukkan 19.30. Eftir tvær umferðir eru Ítalir með fjögur stig, Tyrkland og Ísland tvö stig en Ungverjaland ekkert Meira

Jafnt Glódís Perla í viðtali við UEFA eftir leik í gærkvöldi.

Jafnt í Íslendingaslag í Meistaradeildinni

Vålerenga og Bayern München skildu jöfn, 1:1, í Íslendingaslag í 4. umferð C-riðils Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í Ósló í gærkvöldi. Bayern er á toppnum í riðlinum með tíu stig og er búið að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meira

Häcken Fanney Inga Birkisdóttir talar reiprennandi sænsku eftir að hafa búið í Svíþjóð á sínum yngri árum.

Hefur allt gengið eftir

Fanney Inga Birkisdóttir skrifaði undir þriggja ára samning við Häcken í Svíþjóð • 19 ára markvörðurinn hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn á síðustu árum Meira

Fimmtudagur, 21. nóvember 2024

Reynslumikill Haukur Helgi Pálsson er næstleikjahæstur í landsliðshópnum sem mætir Ítalíu í undankeppni EM.

Fátt sem toppar það að spila á Evrópumótinu

Haukur Helgi Pálsson er mættur aftur í íslenska landsliðið eftir langa fjarveru Meira

Hvað á að gera í þjálfaramálum íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu?…

Hvað á að gera í þjálfaramálum íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu? Samningur Norðmannsins Åge Hareide rennur út í lok ársins 2025 en í honum er hins vegar uppsagnarákvæði sem KSÍ getur nýtt sér fyrir mánaðarlok Meira

Ísland Sóknarleikur Íslands er spennandi en varnarleikurinn er stórt spurningarmerki.

Er Ísland á réttri leið?

Sóknarleikurinn spennandi • Orri og Andri ná vel saman • Eiga lykilmenn inni • Gengur illa að spila tvo góða leiki í röð • Varnarleikurinn stórt spurningarmerki Meira

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur samþykkt að skrifa…

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan eins árs samning við félagið en fyrri samningur átti að renna út næsta sumar. The Athletic greinir frá því að möguleiki sé á að framlengja samninginn um eitt ár Meira