Listakonan Svandís Egilsdóttir hefur opnað sýningu sína Ljósberi á vegi mínum – Ljósberar á mínum vegum í Grafíksalnum. Segir í tilkynningu að titill sýningarinnar vísi til upplifunar og minningar listakonunnar af því að hafa ekið fram á breiðu af… Meira
Hljómsveitin Skítamórall fagnar 35 ára afmæli í vor með tvennum tónleikum, annars vegar 4. apríl í Hofi á Akureyri og hins vegar 11. apríl í Háskólabíói. Sveitin var stofnuð í apríl árið 1989 á Selfossi þegar drengirnir voru fjórtán ára og kom hún fram í fyrsta sinn vorið 1990 Meira
Saga sálarinnar við skrifborðið • Kemur labbandi í flasið á lesanda • Hefur forðast beint persónulegt vígi • Er alltaf að gera eitthvað nýtt • Gjá á milli þess að vera kona og karl í ritheimi Meira
Sambíóin og Laugarásbíó Gladiator II ★★★·· Leikstjórn: Ridley Scott. Handrit: David Scarpa. Aðalleikarar: Paul Mescal, Denzel Washington, Connie Nielsen, Pedro Pascal, Joseph Quinn og Fred Hechinger. Bandaríkin og Bretland, 2024. 148 mín. Meira
Kosningavertíðin stendur sem hæst og það hefur verið nóg að gera á Morgunblaðinu og mbl.is við að fylgjast með og þefa uppi pólitískar fréttir, taka viðtöl við frambjóðendur, gera kannanir, reikna og spá Meira
Bassaleikarinn og tónskáldið Sigmar Þór Matthíasson gefur út Uneven Equator • „Erum að stækka og víkka út hljóðheiminn,“ segir hann um plötuna • Austræn heimstónlist lengi heillað Meira
Fræðirit Hannes Pétursson Um skáldskap eftir Jónas Hallgrímsson ★★★★★ Fagurskinna, 2024. Innb., 407 bls., myndir, skrár. Meira
Bókarkafli Jörðin Gunnarsholt á sér mikla sögu og þar hefur á 20. öld verið forysta í landgræðslu og landbótum. Í bókinni Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum rekur Sveinn Runólfsson fyrrverandi landgræðslustjóri sögu staðarins, en hann átti heimili í Gunnarsholti í nær sjö áratugi. Meira
Harpa Mendelssohn ★★½·· Mozart og Beethoven ★★★★½ Tónlist: Fanny Mendelssohn (Konsertforleikur í C-dúr), Wolfgang Amadeus Mozart (Píanókonsert nr. 21 í C-dúr) og Ludwig van Beethoven (Sinfónía nr. 4 B-dúr). Einleikari og hljómsveitarstjóri: Sunwook Kim. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Una Sveinbjarnardóttir. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 14. nóvember 2024. Meira
Hin norska Sissel er ein af jólagestum Björgvins í ár • Hefur sótt Ísland heim margsinnis og einatt fyllt Hörpu upp í rjáfur • Hún hefur sungið með meðal annars Placido Domingo og José Carreras Meira
Bíó Paradís Hygge / Huggulegt ★★★★· Leikstjórn: Dagur Kári. Handrit: Dagur Kári, Mads Tafdrup og Paolo Genovese. Aðalleikarar: Sofie Torp, Joachim Fjelstrup, Jesper Groth og Andrea Heick Gadeberg, Olivia Joof Lewerissa, Nicolai Jørgensen og Thue Ersted Rasmussen. Danmörk og Ísland, 2023. 100 mín. Meira
Skáldsaga Gólem ★★★★· Eftir Steinar Braga. Mál og menning, 2024. Innb., 437 bls. Meira
Georg Óskar sýnir málverk og textaverk á sýningu í Listasafninu á Akureyril Verkin endurspegla að hann er expressjónískur og fígúratífur málaril Verkin koma alls ekki auðveldlega Meira
Nú í svartasta skammdeginu þegar eldgos og ófriður setja að auki svip sinn á fréttirnar hafa börn náð að hlýja að minnsta kosti mér um hjartaræturnar. Börn hafa að undanförnu fengið að láta ljós sitt skína hjá RÚV; það má nefna ungmenni sem þar hafa … Meira
Tónskáldið Snorri Sigfús Birgisson samdi nýjan konsert fyrir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands • Fullur eftirvæntingar fyrir frumflutningnum Meira
Laugarásbíó, Sambíóin Egilshöll og Akureyri og Smárabíó. Heretic ★★★½· Leikstjórn og handrit: Bryan Woods og Scott Beck. Aðalleikarar: Hugh Grant, Sophie Thatcher og Chloe East. Bandaríkin, 2024. 111 mín. Meira
Þrátt fyrir að hafa bitið það í mig um liðna helgi að ætla sko ekki að horfa á nýjustu þættina á Stöð 2, Bannað að hlæja , ákvað ég að láta undan tuði eitt kvöldið nú í vikunni Meira
NTC varð að loka fjórum verslunum eftir að eldur braust út í þaki Kringlunnar fyrir tæpu hálfu ári. Svava Johansen segir mikla tilhlökkun í loftinu en í dag verða verslanirnar opnaðar aftur með breyttu sniði. Meira
Hrafnhildur Haraldsdóttir lenti í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Miss Earth. Hún ræddi um keppnina í Bráðavaktinni. Meira
Íslenski dansflokkurinn frumsýnir Jóladrauma á sunnudaginn í Borgarleikhúsinu • Sýning fyrir alla fjölskylduna • Mikilvægt að sinna íslenskri barnamenningu • Túlkun víðari í dansinum Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Skáldsaga Mikilvægt rusl ★★★★½ Eftir Halldór Armand. Flatkakan útgáfa, 2024. Innbundin, 246 bls. Meira
Hallveig Rúnarsdóttir sópran fagnar fimmtugsafmæli með veglegum tónleikum í Hörpu 24. nóvember • Ágóði af miðasölu rennur til Bergsins • Syngur með systkinum, dóttur og vinum Meira
Hafnarhúsið Hreinn Friðfinnsson: Endrum og sinnum ★★★★· Sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar. Sýningarstjóri Markús Þór Andrésson. Sýningin er opin alla daga kl. 10-17 og fimmtudaga til kl. 22. Meira
Æ, það getur verið svo ágætt stundum þegar þreyta er mikil og sálin kallar á hvíld yfir einhverju léttmeti á skjánum, að skrolla á Netflix undir flokknum rómantískar myndir. Einmitt á slíku kvöldi fyrir skemmstu fann ég þar prýðilega ræmu sem heitir … Meira