Þær kosningar þar sem ég hef boðið mig fram til þings hafa aldrei verið eðlilegar. Fyrst 2013 í öllum þeim átökum sem þá voru. Svo 2016 vegna Panamaskjalanna þar sem þáverandi forsætisráðherra var í sviðsljósinu og þáverandi fjármálaráðherra faldi… Meira
Það er undir kjósendum komið hvort planið um vinstri stjórn nær fram að ganga. Þá skiptir litlu hvort þeir kjósa Samfylkingu, Viðreisn eða Pírata. Meira
Ríkið á ekki að miðstýra verðmætasköpun í landinu því hún byggist á krafti sem aðeins frjálst framtak getur beislað. Þannig uppsker heildin að lokum. Meira
Hagtölur sýna glöggt orsakasamhengi verðmætasköpunar íslenskra fyrirtækja og velferðarsamfélagsins sem við stærum okkur af á alþjóðavettvangi. Meira
Kosningar eru núna 30. nóvember og munu þær kosta þjóðina 300-400 milljónir. Hví ekki að nota tækifærið og auka beint lýðræði með því að kjósa jafnframt um til dæmis tvö álitamál í leiðinni? Það myndi væntanlega verða til þess að fleiri mættu á kjörstað Meira
Roðagyllum heiminn er átak helgað baráttu gegn ofbeldi gagnvart stúlkum og konum. Í ár er áherslan á stafrænt ofbeldi og baráttuna gegn því. Meira
Samtalið við kjósendur er það skemmtilegasta við stjórnmálin. Komandi kosningar skipta miklu máli fyrir næstu fjögur ár. Kannanir helgarinnar sýna að Framsókn á á brattann að sækja. Við frambjóðendur flokksins finnum hins vegar fyrir mjög hlýjum… Meira
Lögreglan er burðarás í öryggi íslensks samfélags og leikur stórt hlutverk í að tryggja að við búum í einu öruggasta landi heims. Meira
Það segir sig sjálft að risavaxin útgjöld úr ríkissjóði, sem höggva nærri því að nema um 500 milljörðum, hafa haft veruleg áhrif á ríkisfjármálin. Meira
Stórátak þarf í byggingu húsnæðis og auka þannig framboð til að mæta gríðarlegri eftirspurn og binda enda á húsnæðisskort vegna mikillar fólksfjölgunar. Meira
Það er hægt að treysta Sjálfstæðisflokknum, það sýna verkin. Meira
Vinnum saman og leysum saman vandamál heilbrigðisþjónustunnar, einkaaðilar sem opinberir aðilar. Meira
Á okkar starfsævi hefur aldrei ríkt eins mikil sátt meðal lækna um heilbrigðisráðherra. Meira
Samfélagið og ríkissjóður munu bæði tapa á skattheimtunni þegar upp verður staðið. Meira
Í síðustu ríkisstjórn Samfylkingar misstu þúsundir fjölskyldna heimili sín. Meira
Fjárhagsskerðingar öryrkja til atvinnuþátttöku skapast af því að frelsi þeirra til athafna er nær ekkert. Meira
Það er óhæfa að ellilífeyrir sé stórskertur vegna neikvæðra vaxta af sparifjárreikningum. Meira
Viðreisn ætlar að fjölga lögreglumönnum um land allt. Meira
Vextir, verðbólga og biðlistar. Þetta eru málefnin sem brenna á heimilum landsins í aðdraganda kosninga og þetta eru áskoranir sem Viðreisn hefur skýr svör við, bæði til skemmri og lengri tíma. Samtöl fulltrúa Viðreisnar við fólk víðs vegar um… Meira
Svo virðist sem þjóðin hafi við umræður um þriðja orkupakkann vaknað til vitundar um að uppbyggingu og rekstri raforkumála yrðum við sjálf að stjórna. Meira
Við þurfum að skapa aðstæður þar sem heilbrigðisstarfsfólk hefur tækifæri til að starfa í umhverfi þar sem við fáum sem mest út úr gæðum þess. Meira
Jón Pétur Zimsen hefur látið verkin tala undanfarin 30 ár með frábærum árangri sem kennari og stjórnandi. Meira
Aristóteles og lýðræði: Eðli kosninga. Meira
Undir merkjum heiðarleika og skynsemi setur Miðflokkurinn fram nokkur mál sem áhersla verður lögð á að ná fram komist flokkurinn í aðstöðu til. Meira
Ekki að kenna börnum að draga til stafs og skrifa. Meira
Vonandi kjósa Íslendingar nú flokka sem vilja frekar uppbyggingu en niðurskurð. Meira
Á þeim tíma sem Flokkur fólksins hefur verið á þingi höfum við, þrátt fyrir að vera í stjórnarandstöðu, náð undraverðum árangri við að bæta hag öryrkja og eldra fólks. Árið 2018 var þingsályktunartillaga okkar samþykkt um að tryggja skattleysi… Meira
Sigmundur Davíð þáverandi forsætisráðherra leiddi 70 manna sendinefnd á fundinum í París. Þar á meðal voru þrír ráðherrar og forseti Íslands. Meira
Fimmtudagskvöldið 14. nóvember 2024 var ég staddur í Osló og notaði tækifærið til að rabba við nokkra íhaldsstúdenta um nýútkomna bók mína, Conservative Liberalism, North and South: Grundtvig, Einaudi and their Relevance Today Meira
Það fer ekki mikið fyrir Guðrúnu náttsól í Njálu . Hún var dóttir Egils í Sandgili og „kvenna kurteisust“. Bræður hennar þrír voru mestu ójafnaðarmenn og áttu í útistöðum við Gunnar á Hlíðarenda og fóru halloka fyrir honum í frægu hestaati Meira
Hætturnar sem steðja að Íslandi vegna hernaðar eru ekki minni en þær sem hinar norrænu þjóðirnar búa sig undir. Meira
Heimsmeistaraeinvígi Ding Liren og Dommaraju Gukesh sem verður sett í dag í Singapúr brýtur blað í margvíslegum skilningi. Þetta er t.a.m. fyrsta heimsmeistaraeinvígi þar sem Asíubúar mætast, heimsmeistarinn Ding Liren er frá Kína og hinn 18 ára… Meira
Mikilvægt er að horft sé á upphaf og þróun málþroskans sem er undirstaða læsis. Málþroskinn hefst hjá fjölskyldu barnsins. Meira
Mikill hagvöxtur á Íslandi er jákvætt vandamál þar sem hærri vextir eru oft fylgifiskur þróttmikils efnahagslífs og vaxtar. Meira
Kjarasamningar snúast nefnilega um að atvinnurekendur og vinnandi fólk nái samningum, en alls ekki um að ríkisstofnun geti beitt aðila valdboði. Meira
Ráðamenn ræða málið ekki opinberlega af ótta við að losni um herflugvöllinn í Vatnsmýrinni, sem er augljós orsök þessa hörmulega umhverfisslyss. Meira
Það hefur verið handagangur að koma saman listum, en nú er fresturinn liðinn og þá verður skoðað hvernig kandídatarnir passa saman á hverjum lista. Ekki væri gott ef þar leyndist úlfur, lamb, heypokadæmi, þar sem stefnumálin fittuðu ekki saman Meira
Skynsemin segir mér að setja x við D, það er langbesta nýtingin á atkvæðinu mínu. Meira
Áfram verður hægt að ráðstafa séreignarsparnaði inn á húsnæðislán, út næsta ár hið minnsta. Meira
Sérfræðingastefnan er í mótsögn við skóla án aðgreiningar og nýju farsældarlögin. Meira
Nú er bara vika í kosningar. Í því ljósi var heldur kómískt að fletta í gegnum heilan bækling Sjálfstæðisflokksins sem fylgdi með Morgunblaðinu í gær. Honum var ætlað að kynna fólki hvað átti að gera öðruvísi núna en síðustu sjö ár af vinstristjórn… Meira
Við eigum að vera óhrædd við að verja kristin gildi og fræðslu um þau, enda eru þau grunngildi samfélags okkar. Meira
Við þurfum alvöru forgangsröðun, lægri skatta, enn meira húsnæði og skilvirkari þjónustu við almenning. Meira
Eldra fólk á að fá heiðurssess í heilbrigðiskerfinu. Meira
Nýtum kosningaréttinn, tökum þátt í að móta heilnæmt samfélag fyrir öll. Meira
Atkvæði greitt Viðreisn eykur líkurnar á myndun vinstristjórnar. Meira
Það er mikil nauðsyn að efla umræðuna um varnar- og öryggismál Íslands. Meira
Allar þær greinar sem svokölluð auðlindagjöld myndu ná til greiða nú þegar sértæka skatta, sem eru hærri en í helstu samkeppnislöndum. Meira
Af hverju kjósa menn Trump? Getum við útskýrt það með algóritmum? Hvað aðskilur og tengir Trump-sigur við hægrisveiflu í öðrum löndum? Meira
Á dögunum ræddi ég við eldri konu, kennara á eftirlaunum, sem sagði: „Þegar ég byrjaði að kenna voru kennaralaun þau sömu og þingmanna.“ Það segir sína sögu af þróun launakjara kennara á þeim tíma sem liðinn er frá því að gamli kennarinn hóf störf fyrir 40-50 árum Meira
Ekki er síður sláandi að í ágúst sl. var atvinnuleysi hjá ungu fólki í ríkjum Evrópusambandsins að meðaltali 14,3%, þar af á Spáni 24,7%. Meira
Ef við höldum áfram á réttri leið er vaxtalækkunin í gær aðeins forsmekkurinn að því sem koma skal á nýju ári. Meira
Framtíð Íslands byggist á því hvernig við nýtum auðlindir okkar, landfræðilega stöðu og mannauð. Meira
Með því að koma jafnvægi á húsnæðismarkað má ná tökum á verðbólgu og hafa jákvæð áhrif á heimilisbókhald allra landsmanna. Meira
Opinberir sjóðir eru ekki aðeins reknir með hagsmuni núlifandi kynslóða í huga heldur einnig þeirra sem á eftir koma. Meira
Í vaxandi samfélögum er mikilvægt að öll börn fái tækifæri til að fara í góða skóla með fagmenntuðu starfsfólki þar sem þörfum þeirra er mætt. Meira
Í Hafnarfirði hefur á undanförnum árum verið úthlutað lóðum undir gríðarlegan fjölda íbúða og ný hverfi risið hratt og vel. Meira
Úthlutun fjármagns þarf að endurskipuleggja og ráðstafa því með markvissari hætti en gert hefur verið. Meira
Þekkingarleysi stjórnmálaelítunnar á varnarmálum er mikið, þó síst hjá Sjálfstæðisflokknum. Meira
Núverandi meirihluti í borgarstjórn sýnir algjört getuleysi í úthlutun lóða undir íbúðarhúsnæði. Meira
Rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar stenst ekki lengur lágmarkskröfur og því er aðgerða þörf. Meira