Nokkrir af helstu húsbyggjendum landsins gagnrýna nýju bílastæðastefnuna • Ný hverfi séu byggð út frá borgarlínu þótt óvissa sé um uppbyggingu hennar Meira
Samtök fyrirtækja í landbúnaði vilja eyða réttaróvissu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur um ólögmæti búvörulaga • Margir lagabálkar tekið miklum breytingum í meðförum Alþingis • Líkur á áfrýjun Meira
Fullyrðing forstöðumanns Náttúruminjasafns Íslands í Morgunblaðinu í gær um að ráðist hafi verið í útboð á hönnun grunnsýningar í safninu á EES-svæðinu með vitund og vilja ráðuneytisins þrátt fyrir að fjármagn hafi ekki verið fulltryggt er röng Meira
Nú eru 14 útlendingar í gæsluvarðhaldi vegna innflutnings á fíkniefnum • 752 brottvísanir það sem af er ári • Næstflestum vísað burt í fyrra • Árið 2023 og 2024 skera sig úr • Herða landamæraeftirlitið Meira
Magn kviku sem komið hefur upp úr eldgosunum á Sundhnúkagígaröðinni síðan í desember 2023 er 211 milljón rúmmetrar. Það er eins og staðan var síðastliðinn laugardag, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni Meira
„Við erum gríðarlega sátt við þessa áætlun. Nú þurfum við bara að halda áfram og byggja ofan á það góða starf sem hefur verið unnið,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi Meira
Svartur föstudagur á morgun og fólk að drukkna í tilboðum Meira
„Þetta er í fyrsta skipti sem þessi meðferð er samþykkt hér á landi vegna SMA,“ segir Sigurður Helgi Helgason forstjóri Sjúkratrygginga en börn með sjúkdóminn spinal muscular atrophy (SMA) greinast yfirleitt á fyrstu vikum ævinnar Meira
„Við erum bjartsýn og höfum mikla trú á framtíðinni hér. Því viljum við skapa sterka innviði til að fólk kjósi að búa hjá okkur,“ segir Haraldur Þór Jónsson, oddviti sveitarstjórnar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Meira
Fyrirtækið bendir á tilkynningastillingar • Þeir sem sjá eru líklegri til að kjósa Meira
Fjárfestingar Múlaþings við hin ýmsu verkefni víðs vegar í hinu víðfeðma sveitarfélagi verða árlega næsta áratug 550-600 millj. kr. Stærsta verkefnið á næsta ári er ofanflóðavarnir undir Bjólfi á Seyðisfirði Meira
Skýrt ákall frá atvinnulífinu um að bæta samgöngur og tengja byggðir Meira
Séra Hildur Björk Hörpudóttir hefur verið valin til prestsstarfa við Glerárkirkju á Akureyri og hefur biskup Íslands staðfest ráðninguna. Hildur Björk er fædd í Reykjavík árið 1980. Hún lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 2015 og MA-gráðu í praktískri guðfræði frá sama skóla árið 2017 Meira
Kormákur og Skjöldur flytja verslun sína í Brynjuhúsið Meira
Iðgjöld til Náttúruhamfaratryggingar Íslands munu hækka tímabundið um 50%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands en þar segir að atburðirnir sem átt hafa sér stað á Reykjanesskaga undanfarið hafi haft veruleg áhrif á fjárhagslega stöðu NTÍ Meira
Landsbankinn reisti húsið og var þar með útibú í áratugi Meira
Kostnaður við endurbætur og stækkun á húsnæði Seðlabanka Íslands á Kalkofnsvegi 1 hefur farið 449 milljónir fram úr áætlun. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra við fyrirspurn frá Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmanni Flokks fólksins Meira
Út er komin bókin Stafróf knattspyrnunnar eftir Guðjón Inga Eiríksson hjá Bókaútgáfunni Hólum. Guðjón segir bókina henta vel til lestrarþjálfunar fyrir börn sem farin séu að bjarga sér í lestri en vanti meiri þjálfun Meira
Þjóðarsálin í nóvemberlok. Hvaða mál brenna á landsmönnum þegar gengið er til kosninga? Heilbrigðismál, efnahagur og húsnæði voru þau atriði sem flestir nefndu þegar Morgunblaðið fór á stúfana nú í vikunni og ræddi við fólk á förnum vegi í borginni. Mikils er vænst í mati kjósenda á því hvort stjórnmálamenn geti svarað væntingum um betra samfélag. sbs@mbl.is Meira
Eggert á Ísafirði í björgunarsveit síðan um 1980 • Sjóslys voru tíð en aðstoð við ferðafólk algengt verkefni nú • Reynsla úr snjóflóðum tekur enn á sálina • Áskorun að fá fólk með í starfið Meira
Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík 125 ára • Meðlimir eru nú um 11.000 • Trúfrelsi og mannréttindi án mismununar • Alveg aldeilis sjálfsagt • Siðbót og samhjálp velferðarsamfélagsins Meira
Fræðsluvika Hugarafls • Nýr samningur undirritaður Meira
Þrjár virkjanir á Suðurlandi • Byggt á þekkingu • Grafa göng, reisa stíflu og byggja brú • Landsvirkjun leitar eftir heimafólki til starfa • Nærsamfélagið njóti ávinnings • Risastór verkefnastjórnun Meira
Ljósin verða tendruð á Hamborgartrénu laugardaginn 30. nóvember kl. 17.00 við hátíðlega athöfn á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. Ávörp verða flutt og sendiherra Þýskalands, Clarissa Duvigneau, tendrar ljósin Meira
Borgarlínan hefur tafist en haft mikil áhrif á uppbyggingu • Vígja átti 1. áfanga 2023/24 en nú er miðað við 2031 • Stjórnandi Klasa segir erfitt að þröngva bílléttum lífsstíl upp á íbúa án aðgerða Meira
Netleikurinn braut blað í þróun fjölnotendaspunaleikja og er sagður vera undanfari samskiptamiðlabyltingarinnar • Spilarar búa sér til sögupersónu og taka þátt í átökum tveggja hópa í sýndarheimi Meira
Símtal og tilboð sem hún gat ekki hafnað • „Ætlaði mér alltaf að koma fjölskyldunni til Íslands“ • Á leið í nám til New York er faraldur hófst • Varla nógu mikil gribba til að leika Soffíu frænku Meira
Njörður S. Jóhannsson tilbúinn með enn eitt glæsilíkanið • Nú er það hákarlaskipið Víkingur • Upphaflega smíðað á Skagaströnd árið 1847 • Árið 1852 varð það fyrsta skip Hákarla-Jörundar Meira
Egg sem kennt er við breska náttúrufræðinginn William Yarrell verður boðið upp hjá Sotheby’s í Lundúnum • Eggið er metið á jafnvirði 9-12 milljóna króna en gæti selst fyrir hærri upphæð Meira
Eigandi ÞG Verks segir bílastæðastefnu borgarinnar hafa neikvæð áhrif á sölu íbúða í Reykjavík l Engu máli skipti hvort bílum í nýja Höfðahverfinu sé lagt í bílakjallara eða í miðlægu bílastæðahúsi Meira
Ný framkvæmdastjórn ESB • Fulltrúi Eistlands stýrir utanríkismálum • Fulltrúi Litáens fer með varnarmál og stýrir átaki til að endurvopna ríki sambandsins • Von der Leyen fær fimm ár til viðbótar Meira
Heimsmarkaðsverð á kaffi hefur hækkað mikið að undanförnu og er það rakið til hugsanlegs uppskerubrests í Brasilíu vegna þurrka. Verð á pundi af Arabica-kaffibaunum komst í 320,10 bandarísk sent í viðskiptum í New York í gær og hefur ekki verið hærra frá árinu 1977 þegar það náði 337,50 sentum Meira
Stjórnvöld í Katar segjast vona að vopnahléið geti orðið fyrirmynd vopnahlés á Gasa-svæðinu • Stjórnarher Líbanons flytur hersveitir til suðurhluta landsins Meira
Líklegast að Ásthildur Lóa verði næsti starfandi forseti Meira
Þau Axel Thorsteinsson, Stefán Pétur Bachmann Bjarnason og Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir hjá Hygge coffee and micro bakery eru komin í jólaskap og byrjuð á jólabakstrinum. Meira
Sigríður Björk Bragadóttir, matreiðslumaður og eigandi Salts Eldhúss, hefur mikið dálæti á frönskum kræsingum og er iðin við að leika listir sínar í eldhúsinu með franskar uppskriftir. Hún galdraði fram þessa dýrðlegu tarte tatin-eplaböku sem Frakkar elska. Hún er oft kölluð eplahvolfkakan. Meira
Tónleikarnir Sígild jól í 5. sinn í Seltjarnarneskirkju • Boðskapur jólanna með Sigríði Ósk og félögum Meira