Umræðan Fimmtudagur, 28. nóvember 2024

Svandís Svavarsdóttir

Kerlingabylting!

Eitt það almikilvægasta í pólitískri tilveru er að gefa sér alltaf tíma fyrir bækur, ljóð, skáldsögur – bókmenntir sem urðu til í huga höfundarins, segja sögu, miðla sýn eða samhengi, koma á óvart og skapa nýjar tengingar í hugskoti lesandans Meira

Sigríður Ásthildur Andersen

Þjóðlegar skyldur og alþjóðlegar skuldbindingar

Þjóðlegar skyldur eiga að vega þyngra en alþjóðlegar skuldbindingar. Meira

Bjarni Benediktsson

Verðbólga í frjálsu falli

Um helgina rennur upp ögurstund og valkostirnir gætu vart verið skýrari. Meira

Kristrún Frostadóttir

Samfylking tryggir breytingar

Hörð hægristjórn eða sterk jafnaðarstjórn með Samfylkingunni? Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Uppgjör við Sjálfstæðisflokkinn

Við viljum gera enn betur og biðjum kjósendur að treysta þeim sem hafa sýnt fram á árangur í verki. Meira

Margrét Gísladóttir

Nauðsynlegt að áfrýja dómi héraðsdóms

Hugsanlegt er að fjölmörg lagaákvæði sem samþykkt hafa verið á Alþingi, ár og áratugi aftur í tímann, teljist ógild. Meira

Kjartan Magnússon

Atkvæðaseðillinn verður skattseðill

Atkvæði greitt Sjálfstæðisflokknum (XD) eykur líkur á hóflegri skattastefnu og ábyrgri stjórn efnahagsmála. Meira

Guðjón Jensson

Flagð undir fögru skinni

Hér á Íslandi eru of margir stjórnmálamenn sem gjarnan vilja nota hvert tækifæri til að auka áhrif sín og þar með efla auð sinn og völd. Meira

Gunnar Þórðarson

Kvótakerfið er forsenda arðsemi

Grundvöllur arðsemi íslensks sjávarútvegs í dag er hversu markaðsdrifinn hann er. Meira

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir

Lífrænt er vænt og grænt

Lífræn ræktun er til þess fallin að vernda líffræðilega fjölbreytni og er lykilþáttur í að auka sjálfbærni íslensks landbúnaðar. Meira

Guðmundur Guðmundsson

Geðheilsumál unglinga á Íslandi

Sjálfsvígum hjá ungu fólki hefur fjölgað, auk notkunar þunglyndislyfja, og álag á heilbrigðiskerfinu er orðið svo mikið að það er hætt að virka. Meira

Jón Óskar Sólnes

Hvers vegna Viðreisn?

Eftir sjö ára samsteypustjórn með háværum erjum á stjórnarheimilinu er tími til að breyta til. Meira

Þórey Guðmundsdóttir

Að níðast á minni máttar

Átt þú einhvern að sem beittur hefur verið ofbeldi? Meira

Snorri Ingimarsson

Frelsi í verki á vakt Sjálfstæðisflokksins

Það eina sem yfirvöld þurftu að gera var að leyfa ferðafólkinu að spreyta sig á smíði farartækja og nota þau við krefjandi aðstæður á hálendinu. Meira

Ólafur Þ. Hallgrímsson

Eru loftslagsmálin gleymd?

Í komandi alþingiskosningum ættum við að kalla eftir afstöðu framboða til loftslagsmála og krefjast skýrra svara. Meira

Stefán Ólafsson

Velferðin

Vonandi fær þjóðin alvöru velferðar- og stöðugleikastjórn. Meira

Jakob Frímann Magnússon

Guð blessi Ísland!

Verður ákvörðunum um líf okkar og kjör hér eftir fleygt beint í fang Evrópuskriffinna í Brussel? Meira

Gunnar Birgisson

Snúningshurð og stólaleikur

Eftir kosningar er fólk að flytja sig fram og til baka milli ríkisstarfa og einkageirans. Meira

Skattur Eiga lífeyrisþegar að borga?

Skattlagning lífeyrisþega

Flokkur fólksins ráðgerir að skattleggja lífeyrissjóðina um 90 milljarða á ári! Þessu fé hyggst Flokkur fólksins ráðstafa til þeirra sem ekki hafa tryggt sér nægan lífeyri úr lífeyrissjóðunum. Formaður ASÍ hefur varað við þessum áformum Meira

Danith Chan

Eru það hafið, fjöllin og fólkið?

Ætla Íslendingar nú að kjósa yfir sig sama stjórnarfar á Alþingi og hefur ríkt í nánast gjaldþrota höfuðborginni? Er það virkilega svo? Meira

Örn Sigurðsson

Í musteri misvægisins

Nýir frambjóðendur stíga e.t.v. inn í misvægissvarthol Alþingis þar sem skilvirkni, hlutlægni, réttsýni og sanngirni eru ekki alltaf í hávegum höfð. Meira

Kristinn Sv. Helgason

Margt er líkt með skyldum

Miklum fólksflutningum hingað til lands síðasta áratuginn hafa fylgt töluverðir vaxtarverkir á ýmsum sviðum samfélagsins. Meira