Fyrir 18 árum var viðtal í Morgunblaðinu við Laufeyju um gárann hennar sem talaði mannamál, játaði fólki ást sína og var sjúkur í rauðvín. Hún hefur skrifað barnabók um vináttuna, sem hún byggir á fuglinum hæfileikaríka. Meira
„Eitt af mínum leiðarljósum við skrif sögunnar var léttleikinn. Það verður að vera húmor til staðar, af því að lífið getur verið létt og skemmtilegt þó að það sé oft átakanlegt,“ segir Bjarki Bjarnason um nýja skáldsögu sem byggist að hluta til á sönnum bernskuminningum. Meira