Daglegt líf Laugardagur, 30. nóvember 2024

Kúra saman Keli átti það til að setja höfuð undir væng og leggja sig með Laufeyju mömmu sinni. Þau voru vinir.

Hann var leiftrandi skemmtilegur

Fyrir 18 árum var viðtal í Morgunblaðinu við Laufeyju um gárann hennar sem talaði mannamál, játaði fólki ást sína og var sjúkur í rauðvín. Hún hefur skrifað barnabók um vináttuna, sem hún byggir á fuglinum hæfileikaríka. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 28. nóvember 2024

Rithöfundurinn Bjarki „Þetta er raunsönn saga alþýðufólks frá þessum tíma. Þarna birtist heimur þess fólks sem lifði margt við kröpp kjör.“

Gröf minninganna getur verið djúp

„Eitt af mínum leiðarljósum við skrif sögunnar var léttleikinn. Það verður að vera húmor til staðar, af því að lífið getur verið létt og skemmtilegt þó að það sé oft átakanlegt,“ segir Bjarki Bjarnason um nýja skáldsögu sem byggist að hluta til á sönnum bernskuminningum. Meira