Sjálfstæðisflokkurinn sækir á í öllum könnunum • Viðreisn og Miðflokkur dala • Flokkur fólksins í sókn • Sjálfstæðisflokkur fram úr Samfylkingu í kosningaspám Meira
Útflutningsverðmæti ýsu var 28 milljarðar króna á fyrstu tíu mánuðum ársins og þar mun vera um mikla aukningu að ræða en um þetta er fjallað í Radarnum á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS. Þar segir að aukningin á milli ára nemi um 22% ef miðað er við fast gengi Meira
Verkfallsaðgerðir í leik-, grunn-, framhalds- og tónlistarskólum voru stöðvaðar í gær og mæta því kennarar sem hafa verið í verkfalli aftur til vinnu á mánudag. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði fram tillögu við samninganefndir kennara,… Meira
Fjölskylda norsks sjóliða áformar að vitja grafar hans Meira
Alls bárust 145 umsóknir fylgdarlausra barna á tímabilinu Meira
Geir Haarde telur VG líklega að þurrkast út • Björt Ólafsdóttir segir umræðu um ESB hafa dúkkað óvænt upp • Umræðan reynist Viðreisn skeinuhætt Meira
Ferskir vindar blása við í stjórnmálaumræðunni. Eitt óvanalegasta innleggið fyrir þessar kosningar kom frá stöllunum Ólöfu Skaftadóttur almannatengli og Kristínu Gunnarsdóttur hönnuði. Þær halda úti hlaðvarpinu Komið gott en þar ræða þær af nokkru… Meira
Fylgið flöktir þó töluvert milli kannana • Þrír flokkar á meðalrófi á meðan aðrir heltast úr lestinni Meira
Algengara verður að gestir smygli áfengi inn á skemmtistaði • Erfitt efnahagsástand og háir áfengisskattar bíta • „Sumir eru ekkert að fela þetta sérstaklega“ • Óttast að verðið muni hækka enn meira Meira
Ný endurvinnslustöð við Lambhagaveg enn á teikniborðinu Meira
Fjórir verktakar sendu inn umsóknir um byggingu fjölnota íþróttahúss KR í Vesturbænum. Hinn 26. nóvember voru bókaðar inn umsóknir hjá Reykjavíkurborg vegna forvals umhverfis- og skipulagssviðs. Eftirtalin fyrirtæki skiluðu inn umsóknum: Eykt ehf., Íslenskir aðalverktakar hf., Ístak hf Meira
Rjúpnaveiði hefur gengið nokkuð vel á heildina litið að mati Áka Ármanns Jónssonar formanns Skotveiðifélags Íslands. Rjúpnaveiðitímabilinu lauk á Vestfjörðum í vikunni og er nú einungis Austurlandið eftir en þar er leyfð veiði til 22 Meira
Ekki hægt að útiloka hernaðarátök í heiminum sem haft geta alvarleg áhrif á Ísland • Þörf á sérstöku ráðuneyti og varnarmálanefnd á Alþingi • Varnarmál komust aldrei til umræðu fyrir þingkosningar Meira
Jólamarkaðir, tónlist, jólasveinar og margt fleira í boði Meira
Hátt í 2.000 heimili leitað til Mæðrastyrksnefndar og rúmlega 1.700 til Hjálparstarfs kirkjunnar í desember • Gleði í fólki enda jólaúthlutun rausnarleg • Hlutfall erlendra sem leita til kirkjunnar hækkað Meira
100 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi er fram undan • Mannúð og velferð • Styðja við fólk á erfiðum stundum • Réttur til verndar og skjóls • Skýr stefna og sterkar rætur • Almannavarnir Meira
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði í Morgunblaðinu í gær að kostnaður við endurnýjun og lagfæringar á húsnæði Seðlabankans hefði verið í samræmi við tilboð og að ekki væri um framúrkeyrslu að ræða eins og greint var frá í Morgunblaðinu í fyrradag Meira
Tengsl við þunglyndi, kvíða og kulnun • Ný rannsókn Meira
Stækkun flugvallarins í Nuuk gefur flugfélögunum stóraukin tækifæri til flutninga með farþega og frakt • Icelandair og Air Greenland í samstarf • Betri tenging við Evrópu og N-Ameríku Meira
Sviðsstjóri hjá Strætó kallar eftir fleiri sérakreinum til að draga úr umferðartöfum hjá strætó l Kannanir benda til að hlutfall fólks sem notar strætó reglulega hafi lítið breyst frá árinu 2010 Meira
Gistinóttum á hótelum hér á landi fjölgaði um ríflega 4% í október sl. miðað við sama mánuð í fyrra. Alls voru gistinætur 513.800 á landsvísu í október, samanborið við 493.800 í þeim mánuði árið 2023 Meira
Metið bætt um fjórar mínútur og stendur í 2 klst. og 49 mínútum • Ætlaði að fljúga af toppnum • Fer oftast með skíðin með • Hnúkurinn fær mestan hluta ársins en varasamur í lok sumars Meira
Sjálfstæðisflokkurinn hefur sótt mjög í sig veðrið síðustu daga samkvæmt öllum könnunum, þótt þær sýni ekki fyllilega sömu tölur þar um. Á sama tíma hefur Samfylking dalað ögn, en ekki munar þó minna um að bæði Viðreisn og Miðflokkur hafa gefið nokkuð eftir Meira
Í útkalli síðan í nóvember í fyrra • Líta ekki á sig sem hetjur • Unnið allan sólarhringinn við að hækka og breikka varnargarða við mikilvæga innviði • Unnið á sólarhringsvöktum við Svartsengi Meira
Magnús Eiríksson hlýtur Þakkarorðu íslenskrar tónlistar, fyrstur allra • Heiðurstónleikar haldnir í Hörpu annað kvöld • Magnús er einn okkar allra besti, segir Bragi Valdimar Skúlason Meira
Forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands er afar ósáttur við yfirlýsingu menningar- og viðskiptaráðuneytisins í vikunni þess efnis að útboð á hönnun grunnsýningar Náttúruminjasafns Íslands í höfuðstöðvum safnsins á Seltjarnarnesi, Náttúruhúsi í Nesi, … Meira
Finnur Guðmundsson fékk eggið og beinagrind af geirfugli fyrir gjafverð Meira
Náði 90% í átta kosningum í röð • Met kjörsókn 1956 Meira
Leiftursókn á aðeins þremur dögum • Rússneskar herflugvélar varpa sprengjum á uppreisnarmenn Sóknin sögð mæta lítilli andstöðu l Varalið sýrlenska hersins kallað út til Aleppo l Tyrkir biðja um hlé Meira
Heimila ætti heilbrigðisstofnunum að opna og reka neyslurými svo einstaklingar sem nota vímuefni í æð geti haft aukinn aðgang að neyslurýmum í nærumhverfi sínu um allt land. Þetta er ein fjölmargra tillagna sem settar eru fram í skýrslu starfshóps… Meira
Foreldrar Viktoríu Daggar Guðmundsdóttur gáfu henni í fermingargjöf ferð á útileik með íslenska karlalandsliðinu í körfubolta og ákveðið var að hún færi með föður sínum, Guðmundi Ragnari Sverrissyni, á leik á móti Ítalíu í Reggio Emilia í undankeppni Evrópumótsins sl Meira