Íþróttir Laugardagur, 30. nóvember 2024

Murcia Hildur Antonsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir í baráttu við kanadískan leikmann í leiknum á Spáni í gærkvöld.

Héldu sterku liði í skefjum

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu hélt einu af sterkustu landsliðum heims, Kanada, vel í skefjum í vináttulandsleik þjóðanna sem fram fór á Pinatar-leikvanginum í Murcia á Spáni í gærkvöld. Niðurstaðan varð markalaust jafntefli í leik þar sem… Meira

Drjúgur Jacob Falko, sem var stigahæstur hjá ÍR-ingum með 31 stig, með boltann gegn Valsmönnum í Skógarseli í Breiðholtinu í gærkvöldi.

Sjöundi sigur Skagfirðinga í röð

Grindavík vann grannaslaginn • ÍR-ingar opnuðu fallbaráttuna Meira

Markahæst Perla Ruth Albertsdóttir fagnar einu af átta mörkum sem hún skoraði gegn Hollendingum í Innsbruck í gærkvöldi.

Leikur sem gefur góð fyrirheit

Naumt tap gegn sterkum Hollendingum • Fyrsti sigurinn annað kvöld? Meira

Úlfarsárdalur Reynir Þór Stefánsson úr Fram sækir að vörn FH í gærkvöldi.

Mörk á síðustu stundu gætu reynst FH og HK afar dýrmæt

FH náði tveggja stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta með sigri á Fram á útivelli, 30:29, í Úlfarsárdalnum í gærkvöldi. Fram náði mest fimm marka forskoti í seinni hálfleik en FH neitaði að gefast upp og Jakob Martin Ásgeirsson… Meira

Best Elín Jóna Þorsteinsdóttir var valin maður leiksins í gærkvöld.

Tilfinningin svolítið súrsæt

Frammistaðan gefur okkur styrk og trú, segir Elín Jóna Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 29. nóvember 2024

Jerevan Oliver Ekroth, Jón Guðni Fjóluson og Karl Friðleifur Gunnarsson ganga af velli í hálfleik í viðureigninni í Armeníu í gærkvöld.

Vænleg staða Víkinganna

Víkingar eru komnir í mjög vænlega stöðu í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta eftir markalaust jafntefli gegn Noah í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í gær. Eftir fjórar umferðir af sex eru Víkingar búnir að ná sér í sjö stig og þar sem 24 Meira

Bilbao Andri Fannar Baldursson í leik Elfsborg og Athletic.

Höjlund tryggði Amorim fyrsta sigurinn

Ruben Amorim stýrði enska liðinu Manchester United til sigurs í fyrsta skipti í gærkvöldi þegar liðið lagði Bodö/Glimt frá Noregi að velli, 3:2, í Evrópudeildinni í knattspyrnu á Old Trafford í Manchester Meira

Innsbruck Perla Ruth Albertsdóttir og Dana Björg Guðmundsdóttir einbeittar á æfingu íslenska liðsins í austurrísku borginni í gær.

Stóra stundin rennur upp

Ísland mætir Hollandi á EM í Innsbruck í dag • Erfitt verkefni gegn einu af bestu liðum heims • Flestir íslensku leikmennirnir leika á EM í fyrsta skipti Meira

Fimmtudagur, 28. nóvember 2024

Eftir hinn magnaða sigur karlalandsliðsins í körfubolta gegn Ítölum í…

Eftir hinn magnaða sigur karlalandsliðsins í körfubolta gegn Ítölum í Reggio Emilia á mánudagskvöldið hafa verið vangaveltur um hvort þetta sé mesta afrek þess í sögunni. Helst er nefndur til sögunnar hinn sigurinn á Ítölum, á Ásvöllum fyrir tæpum… Meira

Elías Rafn Ólafsson

Hákon er skrefi á undan

Keppinautarnir Patrik og Elías spila mun meira með sínum félagsliðum Meira

Jerevan Víkingar mæta Noah í Sambandsdeildinni í kvöld.

Lykilleikur hjá Víkingum í Jerevan í kvöld

Víkingar eiga fyrir höndum algjöran lykilleik í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta í kvöld þegar þeir mæta armenska liðinu Noah í Jerevan, höfuðborg Armeníu, klukkan 17.45. Eftir þrjár umferðir af sex eru Víkingar í 14 Meira

Innsbruck Sunna Jónsdóttir, Rut Jónsdóttir, Steinunn Björnsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir á æfingu í gær.

Stórþjóðir bíða á EM

Erfiðir leikir fram undan gegn Hollandi og Þýskalandi í Innsbruck • Mæta Hollandi annað kvöld • Mestir möguleikar gegn Úkraínu á sunnudagskvöldið Meira

Elfar Árni Aðalsteinsson, knattspyrnumaðurinn reyndi frá Húsavík, er…

Elfar Árni Aðalsteinsson, knattspyrnumaðurinn reyndi frá Húsavík, er genginn til liðs við uppeldisfélagið Völsung eftir þrettán ára fjarveru. Elfar lék síðast með Völsungi árið 2011 en síðan með Breiðabliki í þrjú ár og eftir það með KA samfleytt í… Meira

Miðvikudagur, 27. nóvember 2024

Reynslubolti Ásbjörn Friðriksson fyrirliði FH sækir að Jeremy Robert úr Toulouse í leik liðanna í Evrópudeildinni í Kaplakrika í Hafnarfirði í gær.

Einn sigur í tólf leikjum

Valur og FH máttu þola tap í lokaumferðinni í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Þau léku samanlagt 12 leiki í riðlakeppninni. FH vann einn leik og tapaði fimm á meðan Valur gerði tvö jafntefli og tapaði fjórum Meira

Fyrirliði Sunna Jónsdóttir er fyrirliði íslenska landsliðsins sem tekur brátt þátt á sínu fimmta stórmóti er EM 2024 gengur í garð. Sunna tekur sjálf þátt á sínu þriðja stórmóti og fyrsta Evrópumóti í langan tíma.

„Fyrsti sigurinn á EM er ákveðið markmið“

Landsliðsfyrirliðinn fer á sitt þriðja stórmót • 14 ár frá síðasta Evrópumóti Meira

Tryggvi Snær Hlinason er annar tveggja leikmanna sem hafa varið flest skot…

Tryggvi Snær Hlinason er annar tveggja leikmanna sem hafa varið flest skot í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta. Tryggvi varði tvö skot með tilþrifum í hinum magnaða sigri Íslands á Ítalíu, 81:74, í Reggio Emilia í fyrrakvöld og hefur varið… Meira

Þriðjudagur, 26. nóvember 2024

Tekur Arnar við landsliðinu?

Åge Hareide er hættur störfum sem þjálfari karlalandsliðs Íslands en Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti síðdegis í gær að hann hefði ákveðið að láta af störfum að eigin frumkvæði. Samningur hans átti að renna út á laugardaginn kemur, 30 Meira

Í fyrsta og vonandi í síðasta sinn þarf karlalandslið Íslands í fótbolta…

Í fyrsta og vonandi í síðasta sinn þarf karlalandslið Íslands í fótbolta að leika mikilvægan heimaleik á útivelli þegar það mætir Kósóvó í umspili Þjóðadeildar í mars. Það hlaut að koma að þessu og í raun slapp KSÍ fyrir horn með þetta fyrr á þessu… Meira

Mikilvægur Njarðvíkingurinn magnaði Elvar Már Friðriksson sækir að körfu ítalska liðsins í sigrinum stórkostlega í Reggio Emilia í gærkvöldi.

Stórkostlegur sigur

Ísland fór langt með að tryggja sér sætið á lokamóti EM með mögnuðum útisigri á Ítalíu • Kristinn skoraði 22 stig • Síðustu leikir undankeppninnar í febrúar Meira

Reynd Þórey Rósa Stefánsdóttir er á meðal reynslumestu leikmanna íslenska landsliðsins enda tekur hún senn þátt á sínu fjórða stórmóti.

Stolt af því að fara á sitt fjórða stórmót

Tólf ár frá síðasta Evrópumóti • Ísland hefur engu að tapa gegn sterkum liðum Meira

Vinicius Junior, ein af stjörnum spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid,…

Vinicius Junior, ein af stjörnum spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla. Vinicius meiddist í sigri Real á Leganes, 3:0, á sunnudag. Hann mun missa af erfiðum útileikjum Real Madrid gegn Liverpool og… Meira

Mánudagur, 25. nóvember 2024

Markahæst Skyttan Andrea Jacobsen, sem var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk, sækir að svissneska markinu í Schaffhausen í Sviss í gær.

Leyfum okkur að hlakka til

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sitt annað eins marks tap gegn Sviss á þremur dögum er liðin mættust í Schaffhausen í gær. Urðu lokatölur 29:28 í lokaleik Íslands fyrir lokamót EM. Íslenska liðið var með undirtökin framan af í gær og var staðan í hálfleik 12:9 Meira

Sigurvegari Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir ánægð með sigurinn.

Hólmfríður og Sturla í fyrsta og öðru sæti

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, vann alþjóðlegt mót í svigi í Finnlandi á laugardag. Hólmfríður náði öðrum besta tímanum eftir fyrri ferð og fagnaði sigri með góðri annarri ferð Meira

Knattspyrnumaðurinn Stefan Ljubicic hefur skrifað undir tveggja ára…

Knattspyrnumaðurinn Stefan Ljubicic hefur skrifað undir tveggja ára samning hjá uppeldisfélaginu Keflavík. Stefan kemur frá Skövde í sænsku B-deildinni. Hann spilaði 26 leiki með liðinu á síðustu leiktíð en það féll niður í C-deild á tímabilinu Meira

Kæti Max Verstappen kampakátur eftir að hann tryggði sér titilinn.

Verstappen meistari fjórða árið í röð

Max Verstappen, ökuþór hjá Red Bull, tryggði sér í gærmorgun heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 þegar hann endaði í fimmta sæti í Las Vegas-kappakstrinum. Það nægði því að það eina sem Verstappen þurfti að gera var að enda fyrir ofan keppinaut sinn Lando Norris á McLaren sem endaði í sjötta sæti Meira

Sigurmark Egypski sóknarmaðurinn Mo Salah reif sig úr að ofan eftir að hann skoraði sigurmark Liverpool gegn Southampton á útivelli í gær.

Liverpool jók forskotið

Liverpool náði í gær átta stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með torsóttum útisigri á Southampton, 3:2. Dominik Szoboszlai kom Liverpool yfir á 30. mínútu en þeir Adam Armstrong og Mateus Fernandes svöruðu fyrir Southampton á 42 Meira