Ritstjórnargreinar Laugardagur, 30. nóvember 2024

Í dag má hafa áhrif á skattana

Samtök skattgreiðenda sendu frá sér fréttatilkynningu fyrir helgi þar sem greint var frá svörum oddvita framboða við fyrirspurn samtakanna. Fyrirspurnin snerist um skattaloforð, þ.e. hvort oddvitar framboða í kosningunum til Alþingis lofuðu því „að… Meira

Gengið að kjörborðinu

Gengið að kjörborðinu

Efnahagsmálin eru efst á baugi en hver mun njóta góðs af því að nú blasa bjartari tímar við? Meira

Sólarupprás á Grandanum.

Tíminn líður og tímanum líður vel

Bréfritari hafði í gegnum tíðina jafnan átt mjög gott og elskulegt samstarf við Vigdísi Finnbogadóttur, áður en hún varð forseti Íslands. Bréfritari var þannig formaður framkvæmdanefndar, sem sá um Listahátíð, en í þeirri stjórn voru, auk Vigdísar og hans, Knútur Hallsson, ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu, Atli Heimir Sveinsson tónskáld og Thor Vilhjálmsson rithöfundur, en bréfritari hafði átti langt og gott samstarf á ýmsum sviðum við allt þetta fólk, og iðulega ævilangan vinskap. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 29. nóvember 2024

Kristrún Frostadóttir

Plön Kristrúnar og Dags, þá og nú

Týr Viðskiptablaðsins skrifar um „Stóra skattaplanið“ hjá Samfylkingunni. Hann rekur augun í að frambjóðendur flokksins eru að „dúlla sér inni á smíðaverkstæði“ í auglýsingum, sem honum finnst skjóta skökku við þar sem „einn angi plans Samfylkingarinnar er einmitt að hækka skatta á smiði og aðra iðnaðarmenn sem eru í eigin rekstri“. Meira

Línur skýrast

Línur skýrast

Kappræðurnar í gær, sem nálgast má á mbl.is, auðvelda kjósendum valið Meira

Fimmtudagur, 28. nóvember 2024

Sigurður Már Jónsson

Vandi í hælis­leitendakerfinu

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um börn og brotamenn í hælisleitendakerfinu í nýjasta pistli sínum á mbl.is. Þar bendir hann á að enn sé verið að fást við hálfgerðan feluleik í umræðunni og vissulega er rétt að enn er töluverð feimni við að… Meira

Vopnahlé í Líbanon

Vopnahlé í Líbanon

Loks góðar fréttir en margt getur farið úrskeiðis Meira

Þörf er á aðhaldi

Þörf er á aðhaldi

Aukin ríkisútgjöld án umbótahugmynda er gagnslaus stefna Meira

Miðvikudagur, 27. nóvember 2024

Logi Einarsson

Vaxandi jöfnuður

Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, lagði spurningar fyrir fjármála- og efnahagsráðherra á haustþinginu og fékk svar í gær. Meira

Vandasamt val

Vandasamt val

Þegar rýnt er í raunverulega afstöðu flokkanna verður valið öllu auðveldara Meira

Þriðjudagur, 26. nóvember 2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Reykjavíkur­módel á landsvísu

Týr Viðskiptablaðsins telur einsýnt að Samfylking og Viðreisn ætli að mynda stjórn eftir kosningar, og eins og einn af oddvitum Viðreisnar hefur upplýst er þetta draumur þess flokks, að viðbættum Pírötum Meira

Enn sama þráhyggjan

Enn sama þráhyggjan

Aðvörunarorð Draghis og fleiri Meira

Mánudagur, 25. nóvember 2024

Sigurður Már Jónsson

Er brýnt að snöggbreyta þjóðinni?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar í pistli á mbl.is um hversu langt mörg ríki hafa gengið í að breyta hratt þjóðunum sem þar búa. Hann vitnar meðal annars í tékkneska rithöfundinn Milan Kundera: Meira

Handrit þjóðarinnar

Handrit þjóðarinnar

Í húsi íslenskunnar stendur yfir stórmerkileg sýning Meira

Leynd á ekki við

Leynd á ekki við

Opinber útgjöld eiga almennt að vera opinberar upplýsingar Meira