Viðskipti Laugardagur, 30. nóvember 2024

Landeldi First Water byggir upp 50 þúsund tonna framleiðslugetu.

First Water tryggir fjármögnun

Fyrirtækið First Water, sem vinnur að uppbyggingu á laxeldi á landi í Þorlákshöfn, boðaði til hluthafafundar í vikunni og sendi í kjölfarið frá sér tilkynningu. Tilefnið var að upplýsa hluthafa um gang forsvarsmanna fyrirtækisins við að safna auknu hlutafé, ásamt því að tryggja nauðsynlegt lánsfé Meira

Fjárfestingar Dagfin Norum er fjárfestingastjóri (fixed income) hjá norska eignastýringarfyrirtækinu Storebrand.

Þurfi að horfa til lengri tíma

Sérhæfðar fjárfestingar hafa þjónað Storebrand vel • Stofnanafjárfestar geti ekki litið framhjá þeim • Félög lengur óskráð en áður • Án framtaksfjárfestinga missa fjárfestar af hluta verðmætasköpunar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 28. nóvember 2024

Innviðir Dagfin Norum segir mikil tækifæri felast í innviðafjárfestingum.

Tækifæri í innviðafjárfestingum

Dagfin Norum, fjárfestingastjóri hjá norska eignastýringarfyrirtækinu Storebrand, segir fyrirséð að vægi sérhæfðra fjárfestinga haldi almennt áfram að aukast hjá stofnanafjárfestum í takt við þróun síðustu ára Meira

Íbúðaverð Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 0,2% á milli mánaða í október og lækkaði um 0,3% í september eftir að hafa hækkað mánuðina á undan.

Grindavíkuráhrifin tekin að fjara út

Grindavíkuráhrifin eru tekin að fjara út og fólk heldur að sér höndum nú þegar vaxtalækkunarferlið er nýhafið og glittir í ódýrari fjármögnun. Þetta kemur fram í greiningu greiningardeildar Landsbankans Meira

Gylfi Ómar Héðinsson

Gengur ekki að hefta umferðina

Gylfi Ómar Héðinsson, annar eigandi Byggingarfélags Gylfa og Gunnars (BYGG), segir það geta verið góðra gjalda vert að byggja upp borgarlínu fyrir ungt fólk og aðra þjóðfélagshópa. Hins vegar gangi ekki að hefta umferðina í þá áratugi sem það taki að byggja hana upp Meira

Þriðjudagur, 26. nóvember 2024

Skattamál Samtök atvinnulífsins hvetja til hófsamari skattheimtu af næstu ríkisstjórn með því kynna til sögunnar nýja skattareiknivél.

Öfug áhrif skattahækkana

Reiknivél fyrir frambjóðendur og kjósendur • Innlegg SA í kosningar Meira

Mánudagur, 25. nóvember 2024

Þekking Jóhann Möller segir kaup Arion á eignastýringarráðgjöfinni Arngrímsson Advisors í september hafa verið lið í að styrkja Premíu.

Byrja í 40 milljónum

Arion banki hefur þróað sérstaka þjónustu fyrir sterkefnaða viðskiptavini • Hafa nú bætt við fjárstýringu fyrir eignamikla einstaklinga og fjölskyldur Meira